Ferill 470. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.1995–96. – 1065 ár frá stofnun Alþingis.
120. löggjafarþing. – 470 . mál.


1167. Þingsályktunum staðfestingu tveggja samninga við Færeyjar um fiskveiðimál.

(Afgreidd frá Alþingi 3. júní.)    Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Íslands og Færeyja um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 1996 og samning milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 1996 sem gengið var frá með orðsendingaskiptum í Reykjavík og Þórshöfn 2. febrúar 1996.