Ferill 541. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1995–96. – 1065 ár frá stofnun Alþingis.
120. löggjafarþing. – 541 . mál.


1198. Nefndarálitum frv. til l. um breyt. á l. um þingfararkaup og þingfararkostnað, nr. 88/1995, með síðari breytingu.

Frá efnahags- og viðskiptanefnd.    Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á sinn fund Indriða H. Þorláksson frá fjármálaráðuneyti og Hauk Hafsteinsson frá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins.
    Nefndin mælir með því að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.
    Kristín Ástgeirsdóttir sat fund nefndarinnar sem áheyrnarfulltrúi og er samþykk áliti þessu.

Alþingi, 4. júní 1996.Sólveig Pétursdóttir,

Jón Kristjánsson.

Einar Oddur Kristjánsson.


frsm.Svavar Gestsson.

Pétur H. Blöndal.

Jóhanna Sigurðardóttir.Árni R. Árnason.

Ísólfur Gylfi Pálmason.

Sighvatur Björgvinsson.