Ferill 519. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1995–96. – 1065 ár frá stofnun Alþingis.
120. löggjafarþing. – 519 . mál.


1206. Framhaldsnefndarálit



um frv. til l. um fiskveiðar utan lögsögu Íslands.

Frá sjávarútvegsnefnd.



    Nefndin tók málið til umræðu að nýju. Samkomulag varð um það í nefndinni að gera breytingar á frumvarpinu. Felast þær í því að aðeins er lagt til að samþykkt verði ákvæði um veiðieftirlit utan íslenskrar lögsögu og er lagt til að heiti frumvarpsins breytist í samræmi við það.
    Nefndin leggur því til að frumvarpið verði samþykkt með breytingum sem gerð er tillaga um á sérstöku þingskjali.
    Guðný Guðbjörnsdóttir sat fundi nefndarinnar sem áheyrnarfulltrúi og er samþykk áliti þessu.

Alþingi, 5. júní 1996.



Árni R. Árnason,

Guðmundur Hallvarðsson.

Ísólfur Gylfi Pálmason.


frsm.



Arnbjörg Sveinsdóttir.

Sighvatur Björgvinsson,

Svavar Gestsson,


með fyrirvara.

með fyrirvara.



Svanfríður Jónasdóttir,


með fyrirvara.