Ferill 147. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1996. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 147 . mál.


239. Nefndarálitum frv. til l. um breyt. á l. nr. 95/1980, um Söfnunarsjóð lífeyrisréttinda, með síðari breytingum.

Frá efnahags- og viðskiptanefnd.    Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á sinn fund Magnús Pétursson og Áslaugu Guðjónsdóttur frá fjármálaráðuneyti. Þá fékk nefndin sendar umsagnir um málið frá Bandalagi háskólamanna og Landssambandi lífeyrissjóða.
    Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt með svofelldri

BREYTINGU:    6. gr. orðist svo:
    Ákvæði til bráðabirgða II í lögunum orðast svo:
    Stjórn sjóðsins er heimilt að kaupa víkjandi skuldabréf fyrir allt að 100 millj. kr.

    Ásta B. Þorsteinsdóttir var fjarverandi við afgreiðslu málsins.

Alþingi, 3. des. 1996.Vilhjálmur Egilsson,

Valgerður Sverrisdóttir.

Steingrímur J. Sigfússon.


form., frsm.Ágúst Einarsson.

Sólveig Pétursdóttir.

Pétur H. Blöndal,


með fyrirvara.Einar Oddur Kristjánsson.

Gunnlaugur M. Sigmundsson.