Ferill 151. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1996. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 151 . mál.


401. Nefndarálitum frv. til l. um póstþjónustu.

Frá 2. minni hluta samgöngunefndar.         Annar minni hluti telur affarasælast að frumvarpið fái sambærilega meðferð og frumvarp til laga um fjarskipti og frumvarp til laga um Póst- og fjarskiptastofnun og verði skoðað nánar í nefndinni og stefnt að afgreiðslu málsins á vorþingi.

Alþingi, 17. des. 1996.Ragnar Arnalds.