Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1996. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 1 . mál.


445. Breytingartillögur


við frv. til fjárlaga fyrir árið 1997.

Frá Kristínu Ástgeirsdóttur, Guðnýju Guðbjörnsdóttur og Kristínu Halldórsdóttur.


Þús. kr.

    Við 4. gr. 02-725 101 Námsgagnastofnun.
        Fyrir „291.200“ kemur     
307.200

    Við 4. gr. 07-999 Félagsmál, ýmis starfsemi. Nýr liður:
        132 Félag einstæðra foreldra, styrkur til endurbóta á húsnæði     
6.000