Ferill 175. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1996–97. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 175 . mál.


596. Breytingartillögurum frv. til l. um breyt. á l. nr. 42/1983, um Landsvirkjun, með síðari breytingum.

Frá meiri hluta iðnaðarnefndar (StG, GuðjG, JóhS, SAÞ, ÁRA, SighB, HjÁ, PHB).    Við 3. efnismgr. 7. gr. bætist: samkvæmt tillögu Ríkisendurskoðunar, borgarendurskoðunar Reykjavíkur og endurskoðanda Akureyrarbæjar.
    Við efnismgr. 8. gr. bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Ákvæði samkeppnislaga gilda um Landsvirkjun.