Ferill 346. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


1996–97. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 346 . mál.


712. Nefndarálit


um frv. til l. um breyt. á l. um brunavarnir og brunamál, nr. 41/1992, með síðari breytingum.

Frá allsherjarnefnd.


    Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á sinn fund Kristján Andra Stefánsson frá forsætisráðuneyti, Bergstein Gizurarson brunamálastjóra og Guðmund V. Óskarsson frá Landssambandi slökkviliðsmanna.
    Með frumvarpinu er lagt til að mál, er varða brunavarnir og Brunamálastofnun ríkisins, flytjist frá félagsmálaráðuneyti til umhverfisráðuneytis.
    Nefndin mælir með samþykkt frumvarpsins með eftirfarandi

BREYTINGU:

    4. gr. orðist svo:
    Í stað orðsins „félagsmálaráðherra“ í 1. og 2. málsl. 11. gr. laganna kemur: ráðherra.

Alþingi, 6. mars 1997.


Sólveig Pétursdóttir,

Jón Kristjánsson.

Hjálmar Jónsson.

form., frsm.


Jóhanna Sigurðardóttir.

Árni R. Árnason.

Svanhildur Kaaber.


Kristján Pálsson.

Guðný Guðbjörnsdóttir.