Ferill 556. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1996–97. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 556 . mál.


1060. Nefndarálit



um till. til þál. um aðild að samningi Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun í löndum, sérstaklega í Afríku, sem eiga við alvarlegan vanda að etja af völdum þurrka og/eða eyðimerkurmyndunar.

Frá utanríkismálanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um tillöguna og fékk á sinn fund Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóra umhverfisráðuneytisins, Jóhann Sigurjónsson sendiherra og Sigríði Snævarr sendiherra.
    Nefndin leggur til að tillagan verði samþykkt.

Alþingi, 28. apríl 1997.



Geir H. Haarde,

Össur Skarphéðinsson.

Siv Friðleifsdóttir.


form., frsm.



Árni R. Árnason.

Kristín Ástgeirsdóttir.

Tómas Ingi Olrich.



Svavar Gestsson.

Árni M. Mathiesen.

Hjálmar Árnason.