Ferill 301. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1996–97. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 301 . mál.


1064. Breytingartillagavið frv. til l. um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar.

Frá Guðmundi Árna Stefánssyni og Jóhönnu Sigurðardóttir.    Við 20. gr.
    1. mgr. orðist svo:
                  Á kirkjuþingi eiga sæti 63 fulltrúar kjörnir til fjögurra ára í senn. Eru 27 þeirra prestar og 36 þeirra leikmenn úr hópi sóknarnefndafólks.
    3. mgr. orðist svo:
                  Í hverju kjördæmi eru kjörnir þrír prestar og þrír leikmenn, nema í 1., 2. og 3. kjördæmi þar sem kjörnir skulu sex leikmenn úr hverju kjördæmi.