Ferill 86. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


121. löggjafarþing 1996–1997.
Nr. 10/121.

Þskj.
1126  —  86. mál.

Þingsályktun

um könnun á hagkvæmni kalkþörungavinnslu.


    Alþingi ályktar að fela sjávarútvegsráðherra að láta kanna hagkvæmni mögulegrar kalkþörungavinnslu á helstu útbreiðslusvæðum þeirra, svo sem í Húnaflóa og Arnarfirði.

Samþykkt á Alþingi 7. maí 1997.