Ferill 387. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


121. löggjafarþing 1996–1997.
Nr. 22/121.

Þskj. 1281  —  387. mál.


Þingsályktun

um rannsóknir og sjómælingar innan efnahagslögsögunnar.


    Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að efla rannsóknir og sjómælingar við landið, með sérstakri áherslu á hafsvæðið innan 200 sjómílna efnahagslögsögunnar fyrir sunnan landgrunn Íslands frá Reykjaneshrygg að Færeyjahrygg.

Samþykkt á Alþingi 14. maí 1997.