Ferill 478. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1996–97. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 478 . mál.


1283. Breytingartillögurvið frv. til l. um búnaðargjald.

Frá minni hluta landbúnaðarnefndar (LB, ÁE).    Við 1. gr. Í stað hlutfallstölunnar „2,65%“ í fyrri málslið komi: 2,375%
    Við 6. gr. 1. og 2. mgr. orðist svo:
                  Tekjum af búnaðargjaldi skal skipt þannig, sbr. þó 4. mgr.:
                                   Velta í nautgripa- og sauðfjárrækt     Önnur afurðavelta
        Til Búnaðarsjóðs     1,225% af stofni     1,575% af stofni
        Til Lánasjóðs landbúnaðarins     1,150% af stofni     0,800% af stofni
                  Hluti Búnaðarsjóðs skiptist síðan á milli Bændasamtaka Íslands, búnaðarsambanda, búgreinasamtaka og Bjargráðasjóðs í samræmi við viðauka við lög þessi.
    Við bætist viðauki, svohljóðandi:

Hlutfallsleg skipting tekna af búnaðargjaldi.


Búnaðarsjóður Lána-
sjóður
landb.
Afurðir Bsb. Búgr. Bjarg. Alls
Nautgripaafurðir 0,325 0,500 0,100 0,300 1,150 2,375
Sauðfjárafurðir 0,325 0,500 0,100 0,300 1,150 2,375
Hrossaafurðir 0,325 0,500 0,550 0,200 0,800 2,375
Svínaafurðir 0,125 0,250 0,900 0,300 0,800 2,375
Alifuglakjöt 0,125 0,250 0,200 1,000 0,800 2,375
Egg 0,125 0,250 0,900 0,300 0,800 2,375
Kartöflur, gulrófur 0,325 0,500 0,450 0,300 0,800 2,375
Annað grænmeti og blóm 0,325 0,500 0,750 0,000 0,800 2,375
Grávara 0,325 0,500 0,450 0,300 0,800 2,375
Æðardúnn 0,325 0,500 0,450 0,300 0,800 2,375
Skógarafurðir 0,325 0,500 0,450 0,300 0,800 2,375