Ferill 100. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1996–97. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 100 . mál.


1339. Breytingartillagavið frv. til l. um fjárreiður ríkisins.

Frá Sturlu Böðvarssyni.    Við 48. gr. Við síðari málslið 1. mgr. bætist: til fimm ára í senn.

Greinargerð.


    Hér er lagt til að ákvæði um skipun ríkisbókara verði fært í sama horf og gert er ráð fyrir í frumvarpi til laga um breytingar á sérákvæðum í lögum er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.