Tilhögun þingfundar

Miðvikudaginn 11. febrúar 1998, kl. 13:33:51 (3634)

1998-02-11 13:33:51# 122. lþ. 64.92 fundur 211#B tilhögun þingfundar#, Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 64. fundur

[13:33]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Forseti vill geta þess strax að það má ætla að nýr fundur verði boðaður um kl. 15.30 og verða þá atkvæðagreiðslur á dagskrá fundarins auk þess sem verður utandagskrárumræða að beiðni hv. 4. þm. Norðurl. e. þar sem hæstv. utanrrh. verður til andsvara um afstöðu Íslands til mögulegra hernaðaraðgerða Bandaríkjamanna gegn Írak. Þetta verður um kl. 15.30.