Sveitarstjórnarlög

Miðvikudaginn 29. apríl 1998, kl. 23:23:37 (5982)

1998-04-29 23:23:37# 122. lþ. 114.1 fundur 288. mál: #A sveitarstjórnarlög# (heildarlög) frv., Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 114. fundur, 122. lþ.

[23:23]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Forseti skilur vel þessar athugasemdir og hefur samúð með þeim sem aftastir eru á mælendaskránni. Við gætum e.t.v. metið stöðuna svona upp úr miðnættinu og séð hvað þeir sem næstir tala geta verið stuttorðir og gagnorðir. Forseta sýnist að nöfn þeirra bendi til þess að svo geti orðið.