Fjárlög 1998

Þriðjudaginn 07. október 1997, kl. 18:29:48 (117)

1997-10-07 18:29:48# 122. lþ. 4.4 fundur 1. mál: #A fjárlög 1998# frv., Forseti GÁ
[prenta uppsett í dálka] 4. fundur

[18:29]

Forseti (Guðni Ágústsson):


Forseti vill taka fram vegna ræðu hv. þm. þar sem hann sagði Frikki í ræðunni að þó sé vinskapur með mönnum, (Fjmrh. : Það skildist hvað við var átt.) þá hefur það nú ekki verið tíðkað í þingræðum að beita slíkum gælunöfnum þannig að ég bið menn að gæta að þingsköpum í þessu efni.