Ferill 116. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 242 – 116. mál.



Svar



menntamálaráðherra við fyrirspurn Gísla S. Einarssonar, Kristins H. Gunnarssonar, Kristínar Halldórsdóttur og Sigríðar Jóhannesdóttur um ráðstöfunarfé ráðherra.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hvernig hefur verið varið 18 millj. kr. framlagi til ráðstöfunar samkvæmt ákvörðun ráðherra á lið 02-199 í fjárlögum 1997, sundurliðað eftir verkefnum?

    Á lið 02-199 í fjárlögum 1997 er 18 millj. kr. framlag, auk 5,225 millj. kr. frá fyrra ári. Ráðstöfunarfé ráðherra er því samtals 23,225 millj. kr.
    Eftirfarandi verkefni hafa verið styrkt:

Verkefni                 Kr.

Fært á 999 190 10 ýmsir styrkir
    AIESEC, framadagar í Háskóla Íslands          100.000
    Skemmtun á samkomu í Chicago          45.000
    Félag framhaldsskólanema, aðalfundur EGN í Finnlandi          100.000
    Jafningjafræðslan, verkefni 1997          500.000
    Dagur bókarinnar 23. apríl 1997          200.000
    Íslenska söguþingið í maí          400.000
    KATUAQ – Grönlands Kulturhus          130.668
    Félag um átjándu aldar fræði, útgáfa „rafrits“          50.000
    Junior Chamber Iceland, Evrópuþing JCI í Reykjavík          150.000
    Upplýsinga- og menningarmiðstöð nýbúa (ÍTR),
         náms- og kynnisferð til Tælands          250.000
    Íslenska stærðfræðafélagið, 50 ára afmæli          150.000
    Ráðstefnan CapBIT, tveir þátttakendur frá Íslandi          200.000
    Heimasíða Everest-leiðangursins          100.000
    Stofnun Árna Magnússonar, þrjár sýningar í sumar          200.000
    Textílsýning í Bandaríkjunum          200.000
    600 ára afmæli Kalmarsambandsins          90.826
    Nemendafélag Fjölbrautaskóla Vesturlands,
         viðurkenning vegna jafningjafræðslu          200.000
    Samtök móðurmálskennara, ráðstefna í París          108.000
    Norðurlandamót framhaldsskóla í skák          40.000
    Útgáfustyrkur vegna 100 ára afmælis Æskunnar          250.000
    Ráðstefna um skrift í Óðinsvéum í nóvember          60.000
    Sýningarsvæði Íslands á Bok och Bibliotek í Gautaborg          350.000


Prentað upp.

    Ráðstefnan Nordsaga 97          100.000     Verðlaun í alþjóðlegri myndbandakeppni, Menntaskólinn í Kópavogi          170.000
    Aðalfundur Alþjóðasamtaka læknanema í Suður-Afríku          250.000
    Útgáfa margmiðlunardisksins „Stafakarlarnir“          250.000
Fært á 988-11000 Æskulýðsráð ríkisins
    Útgáfa upplýsingabókar fyrir ungt fólk, „Stálminni“          300.000
Fært á 984 190 10 norrænt samstarf
    Norræna barnaleikhúshátíðin 1997          50.000
    Óperusýningin Runkärlek í Stokkhólmi          121.000
    Stormen i Norden, farandleiksýning          152.000
Fært á 983 110 fræðistörf
    Til fræðistarfa          375.000
Fært á 983 111 styrkir til útgáfumála
    Útgáfa á „Veröld sem ég vil“          200.000
Fært á 982 125 starfsemi hljómsveita
    Myrkir músíkdagar          700.000
Fært á 982 190 81 Bandalag íslenskra listamanna
    Ársþing Evrópuráðs listamanna í Brussel          100.000
Fært á 982 190 60 menningarkynning í Frakklandi
    Menningarhátíð í Normandí          600.000
Fært á 982 190 50 kvikmyndir
    Móttaka verðlauna fyrir „Eider of Man“          150.000
Fært á 982 190 36 tónlist erlend samskipti
    Erlend samskipti íslenskra tónlistarmanna          450.000
Fært á 982 190 30 tónlist almennt
    Styrkir til tónlistarmanna          410.000
Fært á 982 190 20 leiklist almennt
    Erlend samskipti íslenskra leiklistarmanna          261.000
Fært á 982 190 10 bókmenntir
    Kynning á „Sjálfstæðu fólki“ í New York          73.508
Fært á ýmsa liði undir 982 190
    Ýmis listastarfsemi          5.000.000
Fært á 982 125 starfsemi hljómsveita
    Starfsemi hljómsveita          200.000
Fært á 919 190 90 ýmis söfn
    Styrkir til safna          750.000
Fært á 919 111 00 Nýlistasafnið
    Nýlistasafnið, viðgerðir á húsnæði          500.000
Fært á 319-116 00 nýjungar í skólastarfi
    ÍM Gallup, til könnunar um menntamál.          659.000
Ýmislegt ógreitt en lofað          1.025.000

Samtals greitt og lofað 21. október 1997          16.721.002
Eftirstöðvar          6.503.998