Ferill 118. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 243 – 118. mál.



Svar



menntamálaráðherra við fyrirspurn Gísla S. Einarssonar, Kristins H. Gunnarssonar, Kristín ar Halldórsdóttur og Sigríðar Jóhannesdóttur um ráðstöfun óskiptra liða á fjárlögum.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hvernig hefur verið varið eftirtöldum fjárframlögum á óskiptum liðum samkvæmt sérstöku yfirliti á fjárlögum 1997, sundurliðað eftir verkefnum:
     a.      3,6 millj. kr. á liðnum 02-919 190 Söfn, ýmis framlög,
     b.      14,2 millj. kr. á liðnum 02-982 190 Listir,
     c.      1,6 millj. kr. á liðnum 02-988 190 Æskulýðsmál,
     d.      2,2 millj. kr. á liðnum 02-999 190 Ýmis framlög?


    Í eftirfarandi töflum eru sundurliðuð öll framlög af tilgreindum fjárlagaliðum.

02-919 190 Söfn, ýmis framlög.
    Á lið 02 919 Söfn, ýmis framlög í fjárlögum 1997 er 6,3 millj. kr. framlag auk 0,939 millj. kr. frá fyrra ári og 0,5 millj. kr. af ráðstöfunarfé ráðherra eða samtals 7,739 millj. kr.
190 22 Edinborgarhúsið      300.000
190 31 Vesturfarasetrið Hofsósi      1.200.000
190 41 Listasafn Kópavogs      500.000
190 42 Listasafn Ísafjarðar      400.000
190 43 Safnasafnið      200.000
190 61 Náttúrugripasafn Neskaupstað      300.000
190 68 Botndýrasafn í Sandgerði      500.000
190 69 Safnið „Líf í fersku vatni“ á Hólum      500.000
190 71 Áhugamannahópur um varðveislu Tryggvaskála      500.000
190 72 Íslandsdeild ICOM      300.000
190 90 Ýmis söfn
     Norræn bátasýning í Stokkhólmi 1998      300.000
     Minjasafn Austurlands      300.000
     Sýningin „Konur á Króknum“      50.000
     Kynning á íslenskri ljósmyndasögu hér á landi og erlendis      250.000
     Stofnun norræns kvennabókasafns á Internetinu      75.000
     Poppminjasafn í Keflavík      200.000
     Farskóli íslenskra safnmanna 1997      150.000
     Ráðstefna um búsetulandslag      250.000
     Ferð um Vesturland og Vestfirði að heimsækja og skoða söfn      130.000
     Formannafundur Félags norrænna forvarða í Helsinki      50.000
     Fornleifastofnun Íslands      200.000
     Fornleifarannsóknir í mynni Laxárdals í Hornafirði      500.000
     Útgáfa og sýning á verkefninu „Íslensk innsigli“      200.000
Samtals greitt og lofað 24. október 1997      7.355.000
Eftirstöðvar      384.000

02-982 190 Listir.

    Á lið 02-982 190 Listir í fjárlögum 1997 er 31,5 millj. kr. framlag auk 5,433 millj. kr. frá fyrra ári, 7,289 millj. kr. af ráðstöfunarfé ráðherra, 1,5 millj. kr. af lið 02-984 og 3,247 millj. kr. aukafjárveiting eða samtals 48,969 millj. kr.

Bókmenntir

190 10 Bókmenntir almennt      357.818
190 11 Rithöfundasambandið, höfundamiðstöð      300.000
190 12 Rithöfundasamband, rekstur      300.000
190 16 Bókmenntakynningarsjóður      3.266.182
Samtals      4.224.000
Leiklist
190 20 Leiklist almennt      1.521.000
190 21 Útileikhúsið      400.000
190 22 Leikbrúðuland      500.000
190 23 Íslenska brúðuleikhúsið      400.000
190 24 Ferðaleikhúsið      500.000
190 25 Leiklistarráð      600.000
190 26 Flugfélagið Loftur      2.000.000
190 28 Möguleikhúsið      1.000.000
190 29 Kaffileikhúsið      500.000
Samtals      7.421.000
Tónlist
190 30 Tónlist verkefnastyrkir      740.000
190 31 Tónlist rekstrarstyrkir      250.000
190 312 Félag íslenskra tónlistarmanna      1.000.000
190 313 Samband íslenskra lúðrasveita      400.000
190 314 Kammersveit Reykjavíkur      1.300.000
190 315 Sumartónleikar á Norðurlandi      500.000
190 316 Djassklúbbur Egilsstaða      400.000
190 317 Skaftárhreppur, tónleikahald á Kirkjubæjarklaustri      400.000
190 318 Sumartónleikar Skálholtskirkju      1.300.000
190 319 Efling Stykkishólms, tónleikahald      300.000
190 33 Íslensk tónverkamiðstöð      5.600.000
190 34 Sinfóníuhljómsveit æskunnar      1.800.000
190 35 Tónlistarhátíðir      250.000
190 36 Tónlist, erlend samskipti      2.250.000
Samtals      16.490.000
Myndlist
190 40 Myndlist almennt      1.624.000
190 42 Listvinafélag Vestmannaeyja      300.000
190 43 Myndlist – stofnstyrkir      2.500.000
190 44 Samband íslenskra myndlistarmanna      1.000.000
190 45 Myndlist, ferðastyrkir      200.000
Samtals      5.624.000
Kvikmyndir
190 50 Kvikmyndir almennt      342.000
Samtals      342.000
Menningarhátíðir
190 60 Menningarverkefni erlendis      5.600.000
190 62 Biennal í Feneyjum      3.247.000
Samtals      8.847.000
Listir og menning
190 80 Listir og menning      3.395.000
190 81 Bandalag íslenskra listamanna      600.000
190 84 Höfundagreiðslur samkvæmt höfundalögum      400.000
Samtals      4.395.000
Ýmislegt
190 90 Undirbúningur tónlistarhúss      492.000
190 91 Dagur íslenskrar tungu      1.134.000
Samtals      1.626.000
02-988 190 Æskulýðsmál.
    Á lið 02-988 190 Æskulýðsmál í fjárlögum 1997 er 6 millj. kr. framlag auk 0,739 millj. kr. frá fyrra ári eða samtals 6,739 millj. kr.
190 51 Alþjóðlegar sumarbúðir barna á Íslandi      400.000
190 80 Skátaskólinn að Úlfljótsvatni      1.500.000
190 81 Fræðsluskóli KFUM, Vatnaskógi      1.500.000
190 82 Æskulýðssamband kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum      300.000
190 85 Landssamband hestamannafélaga      700.000
190 90 Ýmsir styrkir
    AFS á Íslandi      150.000
    Alþjóðleg ungmennaskipti      150.000
    Bandalag íslenskra sérskólanema      75.000
    Bindindisfélag ökumanna, unglingadeild      50.000
    Félag framhaldsskólanema      75.000
    Hjálpræðisherinn á Íslandi, æskulýðsstarf      150.000
    Íslenskir ungtemplarar      100.000
    Kristilega skólahreyfingin      150.000
    Slysavarnafélag Íslands, unglingadeildir      100.000
    Ungmennahreyfing Rauða krossins      75.000
    Æskulýðsnefnd Sjálfsbjargar Ný – ung      75.000
    Æskulýðsnefnd Blindrafélagsins      45.000
    Æskulýðssamband Íslands      105.000
    Hitt húsið – unglist      75.000
Samtals greitt og lofað 24. október 1997      5.775.000
Eftirstöðvar      964.000
02-999 190 Ýmis framlög.
    Á lið 02-999 190 Ýmis framlög í fjárlögum 1997 er 11 millj. kr. framlag að frádregnum 4,918 millj. kr. frá fyrra ári eða 6,082 millj. kr.
190 10 Ýmsir styrkir
    Útvarpsréttarnefnd      1.886.000
    Listasetrið Kirkjuhvoll á Akranesi      250.000
    Stefánsdagar í Austurbæjarskóla      100.000
    Íslensk bókaskrá      60.000
190 11 Sjómannadagsráð      200.000
190 12 Edinborgarhúsið      500.000
190 13 Skaftfell, listamiðstöð Seyðisfirði      500.000
190 14 Hreppar í Rangárvallasýslu, „Á Njáluslóð“      500.000
190 15 Saga Film      1.000.000
190 16 Mannréttindastofnun      300.000
190 17 Ísark      500.000
190 19 Surtseyjarfélagið      400.000
190 20 Kvenfélagasamband Íslands      1.500.000
190 21 Kvenréttindafélag Íslands      500.000
190 22 Fræðslusamtök um kynlíf og barneignir      700.000
190 40 Heimilisiðnaðarskólinn      1.300.000
190 50 Landssamtökin Heimili og skóli      400.000
190 80 Landssamband Gídeonfélaga á Íslandi      500.000
Samtals lofað og greitt 24. október 1997      11.096.000
Eftirstöðvar      5.014.000