Ferill 119. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 277 – 119. mál.



Svar



umhverfisráðherra við fyrirspurn Kristínar Halldórsdóttur, Gísla S. Einarssonar, Kristins H. Gunnarssonar og Sigríðar Jóhannesdóttur um ráðstöfunarfé ráðherra.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hvernig hefur verið varið 4 millj. kr. framlagi til ráðstöfunar samkvæmt ákvörðun ráðherra á lið 14-199 í fjárlögum 1997, sundurliðað eftir verkefnum?

    Eftirfarandi verkefni hafa fengið framlag af ráðstöfunarfé ráðherra:

Verkefni Kr.
Bandalag íslenskra skáta     Verkefnið „Ávallt viðbúinn – fyrir umhverfið“      200.000
Ferðamálasamtök Íslands     Undirbúningur þess að upplýsingar og fræðsla um umhverfismál verði veitt á upplýsinga-
    miðstöðvum fyrir ferðamenn     
    Ráðstefnan „Ferðaþjónusta í sátt við umhverfið“     
200.000
100.000
Framtíðarstofnunin     Málþing um aðferðafræði framtíðarrannsókna, sjálfbæra þróun og framtíð norrænna
    velferðarþjóðfélaga     
    Ráðstefna um sjálfbæra þróun     
100.000
300.000
Fræðslustofan Krían     Undirbúningur kennsluefnis og námskeiðahalds með verklegri þjálfun um
    landgræðsluaðferðir     
200.000
Gróandinn ehf.
    Útgáfustyrkur     
100.000
Gunnar Schram
    Framlag ráðuneytisins til að gefa skólum bókina „Framtíð jarðar“     
250.000
Hestaíþróttasamband Íslands     Útgáfa á leiðbeiningabæklingi      150.000
Kirkjubæjarstofa     Rekstrarstyrkur      250.000
Landvernd
    Ferðastyrkur vegna aukafundar allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York     
150.000
Nesstofusafn
    Ráðstefna í Norræna húsinu um búsetulandslag     
50.000
Samband veitinga- og gistihúsaeigenda     Prentun handklæðaspjalda fyrir baðherbergi gististaða      100.000
Samtökin Sól í Hvalfirði     Fræðslu- og kynningarstarf      150.000
Sigurður Ægisson, Grenjaðarstað     Útgáfa fræðibókar um hvali      200.000
Sjálfsbjörg, Landssamband fatlaðra     Úttekt á aðgengi fyrir hreyfihamlaða ferðamenn hjá ferðaþjónustubændum      250.000
Sjósókn hf.
    Vinnsla á rækjuhrati og skelfiskslógi á Snæfellsnesi     
125.000
Skaftárhreppur
    Sjálfbær ferðamennska í Skaftárhreppi     
250.000
Sólheimar í Grímsnesi     Tilraunaverkefni um sjálfbært samfélag að Sólheimum í Grímsnesi      250.000
Æskulýðssamband Íslands     Ferðastyrkur vegna aukafundar allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York      150.000
Samtals veittir styrkir 15. október 1997      3.525.000