Ferill 86. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 316 – 86. mál.



Svar



landbúnaðarráðherra við fyrirspurn Gísla S. Einarssonar um fjárveitingar Framleiðnisjóðs landbúnaðarins til búháttabreytinga.

     1.      Hve miklum fjármunum hefur verið varið til búháttabreytinga á starfstíma Framleiðnisjóðs?
    Heildarframlög (útborguð) til búháttabreytinga samkvæmt bókhaldi:
Ár Þús. kr.
1985
23.967
1986
23.494
1987
69.910
1988
46.674
1989
42.048
1990
23.225
1991
23.513
1992
31.997
1993
27.814
1994
45.498
1995
37.921
1996
36.386
Samtals
432.447

     2.      Hverjir hafa hlotið styrk úr Framleiðnisjóði til breytinga á búháttum úr einhverju formi búskapar í hrossabúskap, á sama tíma?
    Eftirtaldir hafa hlotið styrk til búháttabreytinga yfir í hrossabúskap frá 1987:
    Aðalsteinn Steinþórsson, Albert Jónsson, Aldís Pálsdóttir, Anders Hansen, Arnar Andrés son, Ágúst Rúnarsson, Baldur Árni Björnsson, Benedikt Arnbjörnsson, Benedikt Þorbjörns son, Bjarkar Snorrason, Bjarni Davíðsson, Bragi Andrésson, Böðvar Guðmundsson, Elna Thomsen, Eyjólfur Gíslason, Finnur Björnsson, Friðrik Stefánsson, Guðjón Bergsson, Guð mundur Jónsson, Guðmundur Ólafsson, Guðmundur Sveinsson, Guðmundur Viðarsson, Guð mundur Þórðarson, Guðni Þórðarson, Guðný Helga Björnsdóttir, Guðrún Fjeldsted, Gunnar Ingvarsson, Gunnar Örn Marteinsson, Halldór Gunnarsson, Halldór Jónasson, Halldóra Guðjónsdóttir, Haraldur Guðmundsson, Helgi Eggertsson, Helgi Friðriksson, Hjörtur Einars son, Hólmar Bragi Pálsson, Indriði Karlsson, Ingimar Ingimarsson, Jóhann Gunnarsson, Jó hann Þorsteinsson, Jóhannes Haraldsson, Jón Bergsson, Jón Friðriksson, Jón Garðarsson, Jón Gíslason, Jón Þórarinsson, Jónas S. Hermannsson, Jónas Jóhannesson, Jónína Stefáns dóttir, Kjartan Björnsson, Kjartan Georgsson, Kristinn Rúnar Tryggvason, Lárus Ág. Braga son, Leifur S. Helgason, Magnús Einarsson, Magnús Jósefssson, Magnús Trausti Svavars son, Ólafur Þór Árnason, Pétur Behrens, Ragnar Valur Björgvinsson, Rútur Pálsson, Sig björn Björnsson, Sigfús Guðmundsson, Sigmundur Jóhannesson, Sigurður Kristjánsson, Sig urður Sæmundsson, Símon Traustason, Skafti Steinbjörnsson, Skúli Kristjónsson, Stefán Hrólfsson, Stefán Sveinsson, Steinunn Gunnarsdóttir, Steinþór Tryggvason, Svanhildur Guðjónsdóttir, Sveinn Guðmundsson, Tómas Sigurgeirsson, Tómas Tómasson, Valur Snorrason, Þorgeir Jóhannesson, Þorvaldur Sveinsson, Þórir Ísólfsson, Ægir Jóhannesson
    Auk þessa hafa 15 aðrir aðilar fengið styrkloforð á tímabilinu en þau eru óhafin og í raun fyrnd sumhver.