Ferill 148. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 396 – 148. mál.



Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum.


Frá efnahags- og viðskiptanefnd.


    Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á sinn fund Jón Ögmund Þormóðsson frá við skiptaráðuneyti.
    Umsagnir um málið bárust frá Samtökum iðnaðarins og Verslunarráði Íslands.
    Í frumvarpinu eru lagðar til breytingar á lögum um einkahlutafélög vegna athugasemda eftirlitsstofnunar EFTA á grundvelli samanburðar á ákvæðum laganna og 11. félagaréttar-tilskipunarinnar, en hún er hluti EES-samningsins, svo og vegna fyrirhugaðra breytinga á hlutafélagalögum.
    Nefndin leggur til að málið verði samþykkt óbreytt.

Alþingi, 2. des. 1997.



Vilhjálmur Egilsson,


form., frsm.


Ágúst Einarsson.



Gunnlaugur M. Sigmundsson.



Sólveig Pétursdóttir.



Pétur H. Blöndal.



Valgerður Sverrisdóttir.



Einar Oddur Kristjánsson.



Jón Baldvin Hannibalsson.



Steingrímur J. Sigfússon.