Ferill 148. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.
122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 396 – 148. mál.Nefndarálitum frv. til l. um breyt. á l. nr. 138/1994, um einkahlutafélög, með síðari breytingum.


Frá efnahags- og viðskiptanefnd.


    Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á sinn fund Jón Ögmund Þormóðsson frá við skiptaráðuneyti.
    Umsagnir um málið bárust frá Samtökum iðnaðarins og Verslunarráði Íslands.
    Í frumvarpinu eru lagðar til breytingar á lögum um einkahlutafélög vegna athugasemda eftirlitsstofnunar EFTA á grundvelli samanburðar á ákvæðum laganna og 11. félagaréttar-tilskipunarinnar, en hún er hluti EES-samningsins, svo og vegna fyrirhugaðra breytinga á hlutafélagalögum.
    Nefndin leggur til að málið verði samþykkt óbreytt.

Alþingi, 2. des. 1997.Vilhjálmur Egilsson,


form., frsm.


Ágúst Einarsson.Gunnlaugur M. Sigmundsson.Sólveig Pétursdóttir.Pétur H. Blöndal.Valgerður Sverrisdóttir.Einar Oddur Kristjánsson.Jón Baldvin Hannibalsson.Steingrímur J. Sigfússon.