Ferill 332. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 522 – 332. mál.



Breytingartillögur



við frv. til l. um breyt. á skipulags- og byggingarlögum, nr. 73/1997, og brtt. á þskj. 466 [skipulags- og byggingarlög].

Frá Hjörleifi Guttormssyni.



1.      Á undan 1. gr. frv. komi ný grein er orðist svo:
              Á eftir 2. mgr. 9. gr. laganna kemur ný málsgrein er orðast svo:
              Landgræðslu- og skógræktaráætlanir skulu vera í samræmi við skipulagsáætlanir og mat á umhverfisáhrifum þar sem það á við.
2.      Við 2. tölul. brtt. á þskj. 466.
       a.      Orðin „svo sem breyting lands með jarðvegi eða efnistöku“ í a-lið falli brott.
       b.      b-liður orðist svo: Við greinina bætist ný málsgrein, svohljóðandi:
                   Ráherra skal kveða nánar á um útgáfu framkvæmdaleyfa í reglugerð.