Ferill 360. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.
122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 575 – 360. mál.Fyrirspurntil umhverfisráðherra um orkugjafa fiskimjölsverksmiðja.

Frá Sigríði Jóhannesdóttur.1.      Hvað er olía stór hluti orkugjafa í íslenskum fiskimjölsverksmiðjum?
2.      Hver yrði minnkun koltvísýringsmyndunar Íslendinga ef allar fiskimjölsverksmiðjur væru reknar með vistvænum orkugjöfum?
3.      Hver yrði kostnaðurinn við að skipta yfir í rafmagn eða gufuafl við fiskimjölsframleiðslu?
4.      Fengju fiskimjölsverksmiðjur rafmagn til vinnslunnar á svipuðu verði og önnur stóriðja?
5.      Ef svo væri, hver væri þá verðmunur á vinnslu með olíu og vinnslu með endurnýjanlegum orkugjöfum?


Skriflegt svar óskast.