Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 616 – 1. mál.



Breytingartillögur



við frv. til fjárlaga fyrir árið 1998.

Frá minni hluta fjárlaganefndar (GE, KHG, KH, SJóh).



    Við 6. gr.
    a.     2. tölul. falli brott.
    b.     4. tölul. falli brott.
    c.     5. tölul. falli brott.

Greinargerð.


    Hér er lagt til að liðir til skerðingar á mörkuðum tekjustofnum til átaksverkefnis um fram leiðslu og markaðssetningu vistvænna og lífrænna afurða og til vegagerðar falli brott. Gert er ráð fyrir að aukið fjármagn til vegagerðar verði veitt til samgöngumála í kjördæmum í sam ræmi við þá tillögu sem minni hlutinn gerir við sundurliðun 2 í frumvarpinu.
    Þá er lagt til að Framkvæmdasjóður fatlaðra þurfi ekki að standa undir kostnaði við félags lega hæfingu og endurhæfingu og kostnaði af starfsemi stjórnarnefndar um málefni fatlaðra.