Ferill 462. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 792 – 462. mál.



Fyrirspurn



til umhverfisráðherra um mælingar á geislavirkni í lífríki Íslands.

Frá Össuri Skarphéðinssyni.



     1.      Hvernig fylgdust íslensk stjórnvöld með þróun geislavirkni í lífríki Íslands í kjölfar Tsjernóbíl-slyssins?
     2.      Hverjar voru helstu niðurstöðurnar?
     3.      Hvernig er fylgst með geislavirkum úrgangi frá Sellafield í hafinu umhverfis Ísland?
     4.      Hvernig hefur styrkur geislavirkra efna á því svæði þróast frá upphafi mælinganna?
     5.      Eru fyrirhugaðar mælingar á öðrum geislavirkum samsætum en þeim sem nú er fylgst með?


Skriflegt svar óskast.