Ferill 225. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.
122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 848 – 225. mál.Breytingartillögurvið frv. til l. um kosningar til sveitarstjórna.

Frá Guðmundi Árna Stefánssyni.     1.      Við 92. gr.
       a.      Í stað orðanna „15 dögum eftir kjördag“ í 1. mgr. komi: þegar yfirkjörstjórn hefur lýst kosningaúrslitum.
       b.      2. mgr. falli brott.
     2.      Við 93. gr. 2. mgr. falli brott.