Ferill 440. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 857 – 440. mál.



Svar



sjávarútvegsráðherra við fyrirspurn Svanfríðar Jónasdóttur um afsal aflaheimilda vegna út hafsveiðileyfa.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hefur ráðherra bundið úthlutun veiðileyfa í íslenska deilistofna því skilyrði að þau skip afsali sér aflaheimildum innan lögsögu Íslands, sbr. 2. mgr. 5. gr. laga nr. 151/1996?
     2.      Ef svo er, hvaða skip í eigu hvaða útgerða hafa fengið veiðileyfi með slíkum skilmálum?
     3.      Hve miklar veiðiheimildir fengu viðkomandi skip og hve miklu þurftu þau að afsala í staðinn til þeirra sem hafa aflaheimildir innan lögsögu?
     4.      Hefur ráðherra með sama hætti bundið úthlutun veiðileyfa til úthafsveiða sbr. 3. mgr. 6. gr. laga nr. 151/1996?
     5.      Ef svo er, hversu mörg skip í eigu hvaða útgerða hafa fengið veiðileyfi með slíkum skilmálum?
     6.      Hve miklar veiðiheimildir fengu viðkomandi skip og hve miklu þurftu þau að afsala í staðinn til þeirra sem hafa aflaheimildir innan lögsögu?
     7.      Hvernig voru þær veiðiheimildir sem skip afsöluðu sér fyrir veiðileyfi metnar á móti þeim heimildum sem skipin voru að fá?

    Um áramótin 1996/1997 voru gefnar út tvær reglugerðir er vörðuðu úthlutun aflahlut deildar samkvæmt lögum nr. 151/1996, um fiskveiðar utan lögsögu Íslands. Í fyrsta lagi reglugerð nr. 685/1996, um úthlutun veiðiheimilda á Flæmingjagrunni, og er þar byggt á 6. gr. laga nr. 151/1996. Í öðru lagi er um að ræða reglugerð nr. 27/1997, um úthlutun veiði heimilda í úthafskarfa á Reykjaneshrygg, sem byggist á 5. gr. laga nr. 151/1996.
    Í báðum tilvikum var nýtt heimild til að skip sem fá úthlutað aflahlutdeild skuli afsala sér aflaheimildum innan lögsögu Íslands, sbr. 4. mgr. 5. gr. og 4. mgr. 6. gr. laga nr. 151/1996. Skipum sem fengu úthlutað aflahlutdeild í rækju á Flæmingjagrunni var gert að afsala sér aflahlutdeild, sem úthlutað er á grundvelli laga nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, sem nam 4% af þeirri rækjuhlutdeild sem úthlutað var á árinu 1997. Skipum sem fengu úthlutað afla hlutdeild í úthafskarfa var gert að afsala sér hlutdeild sem nam 8% af þeirri úthafskarfahlut deild sem þeim var úthlutað. Skip sem höfðu ekki veiðiheimildir í lögsögu Íslands voru skert tilsvarandi í þeim tegundum sem var úthlutað.
    Við mat á aflahlutdeild sem skipum var gert að afsala sér var miðað við verðmætastuðla sem birtir voru í reglugerð nr. 362/1996, um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 1996/1997 og leyfilegan hámarksafla þess árs. Verðmætastuðull rækju á Flæmingjagrunni var sá sami og fyrir rækju sem veiddist innan lögsögunnar. Verðmætastuðull úthafskarfa var 0,54 en 0,8 fyrir karfa sem veiddist innan lögsögunnar.
    Í meðfylgjandi töflum, sem unnar eru af Fiskistofu, koma fram svör við þeim atriðum fyrirspurnarinnar er lúta að upplýsingum um einstök skip. Þar er miðað við nafn skips og eig anda á úthlutunardegi. Tafla 1. Úthlutun aflaheimilda í rækju á Flæmingjagrunni.


Skip


Heiti

Eigandi
Úthlutað
aflamark
Skerðing í
þorskígildum
1128 Arnarnes SI 70 Þormóður rammi hf. 160.409 6.596
1276 Sólbakur EA 307 Útgerðarfélag Akureyringa hf. 95.863 3.835
1352 Svalbarði SI 302 Rækjuvinnslan Pólar hf. 177.660 7.306
1383 Skutull ÍS 180 Togaraútgerð Ísafjarðar hf. 73.441 2.938
1407 Siglfirðingur SI 150 Siglfirðingur ehf. 61.105 2.444
1462 Þórunn Havsteen ÞH 40 Guðmundur Eiríksson 72.172 2.887
1484 Margrét EA 710 Samherji hf. 48.830 1.953
1506 Heiðrún ÍS 4 Bakki Bolungarvík hf. 105.838 4.234
1514 Hjalteyrin EA 310 Samherji hf. 74.469 3.062
1576 Kolbeinsey ÞH 10 Fiskiðjusamlag Húsavíkur 130.707 5.228
1609 Stakfell ÞH 360 Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. 73.310 2.932
1626 Klettur SU 100 Halaklettur ehf. 21.462 883
1634 Hólmadrangur ST 70 Hólmadrangur hf. 110.363 4.415
1742 Hersir ÁR 4 Ljósavík hf. 100.551 4.022
1752 Gissur ÁR 6 Ljósavík hf. 29.146 1.166
1753 Guðmundur Péturs ÍS 45 Básafell hf. 166.400 6.656
1757 Hamrasvanur SH 201 Sigurður Ágústsson ehf. 33.221 1.329
1768 Nökkvi HU 15 Nökkvi hf. 136.649 5.466
1807 Hákon ÞH 250 Gjögur ehf. 134.903 5.396
1903 Þorsteinn EA 810 Ingimundur hf. 106.587 4.263
1905 Jöfur ÍS 172 Fiskverkunin Leiti ehf. 182.125 7.285
1916 Sigurfari ÓF 30 Sædís ehf. 118.674 4.747
1942 Bliki EA 13 Bliki hf. 131.767 5.271
2013 Bessi ÍS 410 Álftfirðingur ehf. 111.633 4.465
2061 Sunna SI 67 Þormóður rammi hf. 895.259 35.810
2155 Brimir SU 383 Sigurnes hf. 104.842 4.194
2197 Blængur NK 117 Síldarvinnslan hf. 127.678 5.107
2204 Hafrafell ÍS 222 Básafell hf. 142.222 5.849
2206 Hvannaberg ÓF 72 Dalberg ehf. 107.122 4.285
2211 Andvari VE 100 Jóhann Halldórsson 319.552 12.782
2212 Guðbjörg ÍS 46 Hrönn hf. 331.626 13.265
2216 Pétur Jónsson RE 69 Pétur Stefánsson 310.827 12.433
2218 Snæfell SH 740 Ottó Wathne hf. 497.466 20.457
2220 Svalbakur EA 2 Útgerðarfélag Akureyringa hf. 209.973 8.399
2237 Dalborg EA 317 Snorri Snorrason hf. 265.957 10.937
2244 Klara Sveinsdóttir SU 50 Akkur ehf. 338.644 13.926
2258 Erik BA 204 Rækjuver ehf. 217.116 8.928
2259 Kan BA 101 Rækjuver ehf. 201.414 8.283
2262 Júlíus Havsteen ÞH 1 Fiskiðjusamlag Húsavíkur 93.860 3.754
2266 Helga Björg HU 7 Skagstrendingur hf. 118.083 4.723
2270 Arnarborgin EA 316 Útgerðarfélagið Ás ehf. 20.111 827
2271 Andenes RE 43 Atlantes Fisk ehf. 40.964 1.685
ALLS: 6.800.000 274.423
Magn sem afsalað var í hverri tegund í kg (fiskveiðiárið 1996/1997):
Magn sem afsalað var í hverri tegund miðað við þorskígildi (fiskveiðiárið 1996/1997):
Ofangreindar upplýsingar miðast við úthlutunardag, þann 14. febrúar 1997. Breytingar sem orðið hafa á aflaheimildum einstakra skipa vegna framsals aflaheimlda og eigendaskipti frá þeim tíma koma ekki fram hér.


Afsal aflahl.
í flæm.rækju
Afsal aflahl.
í ýsu
Afsal aflahl.
í ufsa
Afsal aflahl.
í grálúðu
Afsal aflahl.
í skarkola
Afsalað í
þorskígildum
-0,0970071% -6.596
-0,0166083% -3.835
-0,1074395% -7.306
-0,0006816% -0,0083946% -2.938
-0,0105864% -2.444
-0,0125038% -2.887
-0,0084597% -1.953
-0,0183364% -4.234
-0,0450349% -3.062
-0,0157859% -5.228
-0,0221346% -2.932
-0,0129790% -883
-0,0191204% -4.415
-0,0174205% -4.022
-0,0088003% -1.166
-0,0054302% -0,0163112% -6.656
-0,0057555% -1.329
-0,0165035% -5.466
-0,0081793% -0,0264772% -5.396
-0,0184663% -4.263
-0,0315533% -7.285
-0,0358315% -4.747
-0,0228286% -5.271
-0,0065206% -0,0096702% -4.465
-0,1551038% -35.810
-0,0028080% -0,0246351% -4.194
-0,0221203% -5.107
-0,0860084% -5.849
-0,0185588% -4.285
-0,0553625% -12.782
-0,0574543% -13.265
-0,0538509% -12.433
-0,3008422% -20.457
-0,0363778% -8.399
-0,1608371% -10.937
-0,2047946% -13.926
-0,1313009% -8.928
-0,1218048% -8.283
-0,0113357% -3.754
-0,0204580% -4.723
-0,0121621% -827
-0,0247728% -1.685
-1,3049834% -0,0065206% -0,6248868% -0,0711389% -0,1178786% -274.423
-88.739 -2.233 -240.456 -9.817 -13.014
-88.739 -2.233 -144.274 -23.561 -15.617 -274.423
Tafla 2. Úthlutun aflaheimilda í úthafskarfa á Reykjaneshrygg.

Skip

Heiti

Eigandi
Úthlutað
aflamark
Skerðing í
þorskígildum
155 Jón Kjartansson SU 111 Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. 633 27
1265 Skagfirðingur SK 4 Fiskiðjan Skagfirðingur hf. 658.431 28.234
1268 Akurey RE 3 Grandi hf. 186.809 8.662
1270 Mánaberg ÓF 42 Sæberg hf. 1.201.810 51.534
1273 Vestmannaey VE 54 Bergur-Huginn ehf. 820.109 35.166
1281 Múlaberg ÓF 32 Sæberg hf. 8.928 383
1308 Venus HF 519 Hvalur hf. 2.245.243 96.276
1328 Snorri Sturluson RE 219 Grandi hf. 1.490.852 63.928
1345 Freri RE 73 Ögurvík hf. 361.644 15.507
1351 Sléttbakur EA 304 Útgerðarfélag Akureyringa hf. 331.239 14.204
1360 Engey RE 1 Grandi hf. 449.706 19.283
1365 Viðey RE 6 Grandi hf. 314.323 13.478
1369 Akureyrin EA 110 Samherji hf. 732.000 31.388
1376 Víðir EA 910 Samherji hf. 1.663.587 71.335
1395 Kaldbakur EA 301 Útgerðarfélag Akureyringa hf. 255.982 10.977
1408 Runólfur SH 135 Guðmundur Runólfsson hf. 130.623 5.601
1412 Harðbakur EA 303 Útgerðarfélag Akureyringa hf. 371.660 15.937
1459 Breki VE 61 Vinnslustöðin hf. 520.467 22.318
1471 Ólafur Jónsson GK 404 Miðnes ehf. 1.161.745 49.816
1473 Hringur SH 135 Guðmundur Runólfsson hf. 165.526 7.675
1484 Margrét EA 710 Samherji hf. 12.495 536
1497 Kambaröst SU 200 Gunnarstindur hf. 64.659 2.998
1530 Sigurbjörg ÓF 1 Magnús Gamalíelsson hf. 41.113 1.763
1536 Barði NK 120 Síldarvinnslan hf. 7.620 327
1552 Már SH 127 Snæfellingur hf. 164.788 7.066
1553 Jón Baldvinsson RE 208 Grandi hf. 657.874 28.210
1578 Ottó N. Þorláksson RE 203 Grandi hf. 901.665 38.663
1579 Gnúpur GK 11 Þorbjörn hf. 668.509 28.666
1585 Sturlaugur H. Böðvarsson AK 10 Haraldur Böðvarsson hf. 898.986 38.549
1628 Sléttanes ÍS 808 Básafell hf. 647.373 27.759
1634 Hólmadrangur ST 70 Hólmadrangur hf. 36.243 1.554
1833 Málmey SK 1 Fiskiðjan Skagfirðingur hf. 3.353.038 143.778
1868 Haraldur Kristjánsson HF 2 Sjólaskip hf. 3.384.962 145.147
1880 Ýmir HF 343 Stálskip ehf. 2.182.267 93.576
1902 Höfrungur III AK 250 Haraldur Böðvarsson hf. 1.905.339 81.701
1972 Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 Þorbjörn hf. 283.676 12.164
1976 Snæfugl SU 20 Skipaklettur hf. 1.289.101 55.277
1977 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Gunnvör hf. 1.179.543 50.579
2013 Bessi ÍS 410 Álftfirðingur ehf. 104.954 4.500
2107 Haukur GK 25 Valbjörn ehf. 275.398 11.809
2165 Baldvin Þorsteinsson EA 10 Samherji hf. 2.925.691 125.454
2170 Örfirisey RE 4 Grandi hf. 2.373.759 101.787
2182 Rán HF 42 Stálskip ehf. 1.265.266 54.255
2184 Vigri RE 71 Ögurvík hf. 1.681.311 72.095
2203 Þerney RE 101 Grandi hf. 2.098.167 89.969
2212 Guðbjörg ÍS 46 Hrönn hf. 170.268 7.301
2220 Svalbakur EA 2 Útgerðarfélag Akureyringa hf. 751.471 32.223
2236 Siglir SI 250 Siglfirðingur ehf. 1.849.778 85.769
2248 Sindri VE 60 Melur hf. 426.011 19.753
2265 Arnar HU 1 Skagstrendingur hf. 72.145 3.094
2285 Geiri Péturs ÞH 344 Geiri Péturs ehf. 255.211 10.943
Samtals 45.000.000 1.938.991
Magn sem afsalað var í hverri tegund í kg (fiskveiðiárið 1996/1997):
Magn sem afsalað var í hverri tegund miðað við þorskígildi (fiskveiðiárið 1996/1997):
Ofangreindar upplýsingar miðast við úthlutunardag, þann 7. mars 1997. Breytingar sem orðið hafa á aflaheimildum einstakra skipa vegna framsals aflaheimlda og eigendaskipti frá þeim tíma koma ekki fram hér.


Afsal aflahl.
í úth.karfa
Afsal aflahl.
í ýsu
Afsal aflahl.
í ufsa
Afsal aflahl.
í grálúðu
Afsal aflahl.
í skarkola
Afsal aflahl.
í steinbít
Afsal aflahl.
í langlúru
Afsalað í
þorskígildum
-0,0004100% -27
-0,1222866% -28.234
-0,0359114% -8.662
-0,2232052% -51.534
-0,1523140% -35.166
-0,0016582% -383
-0,4169960% -96.276
-0,2768873% -63.928
-0,0671661% -15.507
-0,0615192% -14.204
-0,0835213% -19.283
-0,0583773% -13.478
-0,1359500% -31.388
-0,3089684% -71.335
-0,0475421% -10.977
-0,0242599% -5.601
-0,0690262% -15.937
-0,0966634% -22.318
-0,0727448% -0,1078821% -49.816
-0,0318201% -7.675
-0,0023206% -536
-0,0124298% -2.998
-0,0133073% -1.763
-0,0014153% -327
-0,0306051% -7.066
-0,1221832% -28.210
-0,1674610% -38.663
-0,1241582% -28.666
-0,1669635% -38.549
-0,1202327% -27.759
-0,0067312% -1.554
-0,6227403% -143.778
-0,5661383% -0,0321159% -0,0181159% -0,0211640% -145.147
-0,2585759% -0,2557065% -93.576
-0,3538675% -81.701
-0,0526856% -12.164
-0,0900209% -0,1810845% -0,1587689% -55.277
-0,3817845% -50.579
-0,0065719% -0,0097463% -4.500
-0,0356554% -11.809
-0,5433715% -125.454
-0,4408645% -101.787
-0,0623701% -0,1784058% -0,2451958% -54.255
-0,3122601% -72.095
-0,3896804% -89.969
-0,0316228% -7.301
-0,1395663% -32.223
-0,3555947% -85.769
-0,0818948% -19.753
-0,0194568% -0,0311561% -3.094
-0,0244883% -0,0428259% -10.943
-0,5176509% -0,0793167% -6,8698046% -0,0922596% -1,0478612% -0,4683647% -0,0311561% -1.938.991
-232.943 -27.158 -2.643.501 -12.732 -115.684 -44.260 -344
-124.857 -27.158 -1.586.100 -30.556 -138.821 -30.982 -516 -1.938.991