Ferill 561. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.
122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 952 – 561. mál.
Frumvarp til laga
um breytingar á sérákvæðum í lögum um fjármálaeftirlit.
(Lagt fyrir Alþingi á 122. löggjafarþingi 1997–98.)
Breyting á lögum nr. 27/1991, um ársreikninga og endurskoðun lífeyrissjóða.
1. gr.
1. Í stað orðanna „bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 1. mgr. 1. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
2. Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 2. mgr. 3. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
3. Í stað orðanna „bankaeftirliti Seðlabanka Íslands“ í 1. málsl. 7. mgr. 3. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
4. Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. málsl. 7. mgr. 3. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
5. Í stað orðanna „bankaeftirliti Seðlabanka Íslands“ í 1. mgr. 4. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
6. Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 2. mgr. 4. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
7. Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 1. málsl. 3. mgr. 4. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
8. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 2. málsl. 3. mgr. 4. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
9. Í stað orðanna „bankaeftirliti Seðlabanka Íslands“ í 1. mgr. 5. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
10. Í stað orðanna „bankaeftirlitsins“ í 2. mgr. 5. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
11. Í stað orðsins „bankaeftirlitins“ 3. mgr. 5. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
Breyting á lögum nr. 13/1996, um verðbréfaviðskipti.
2. gr.
1. Í stað orðanna „bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í b-lið 10. tölul. 2. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
2. Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í c-lið 10. tölul. 2. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
3. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 2. mgr. 3. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
4. Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 2. mgr. 4. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
5. Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 2. mgr. 9. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
6. Í stað orðanna „bankaeftirliti Seðlabanka Íslands“ í 11. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
7. Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. og 2. málsl. 1. mgr. 12. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
8. Í stað orðanna „bankaeftirlitsins“ og „bankaeftirlitinu“ í 2. mgr. 12. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins, og: Fjármálaeftirlitinu.
9. Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 4. mgr. 12. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
10. Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ hvarvetna í 5. mgr. 12. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
11. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. mgr. 13. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
12. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 2. mgr. 13. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
13. Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 14. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
14. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 2. mgr. 19. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
15. Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 2. mgr. 21. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
16. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 2. mgr. 22. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
17. Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 24. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
18. Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 1. mgr. 32. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
19. Í stað orðanna „bankaeftirlitinu“ og „bankaeftirlitið“ í 5. mgr. 32. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið.
20. Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 6. mgr. 32. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
21. Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ hvarvetna í 7. mgr. 32. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
22. Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 8. mgr. 32. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
23. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 9. mgr. 32. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
24. Í stað orðanna „bankaeftirliti Seðlabanka Íslands“ í 5. mgr. 34. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
25. Í stað orðsins „bankaeftirliti“ í 3. mgr. 35. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
26. Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 36. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
27. Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 37. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
28. Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 2. mgr. 37. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
29. Í stað orðanna „bankaeftirlitinu“ og „bankaeftirlitið“ í 3. mgr. 37. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið.
30. Í stað orðanna „Bankaeftirlitið“ og „Bankaeftirlitinu“ í 38. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið, og: Fjármálaeftirlitinu.
31. Í stað orðanna „bankaeftirliti Seðlabanka Íslands“ í 1. mgr. 39. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 1. málsl. 2. mgr. 39. gr. kemur: Fjármála
32. Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 40. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 40. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „banka
33. Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 41. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; og í stað orðsins „Bankaeftirlitinu“ í 2. mgr. 41. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
34. Í stað orðanna „bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 1. mgr. 43. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 43. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 3. mgr. 43. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
35. Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 44. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
36. Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 45. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
37. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. mgr. 46. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
38. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. mgr. 47. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
39. Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ og „bankaeftirlitinu“ í 48. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins, og: Fjármálaeftirlitinu.
40. Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 1. mgr. 50. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; í stað orðsins „bankaeftirlits“ í 1. málsl. 6. tölul. 1. mgr. 50. gr. kemur: Fjármála
41. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 51. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
42. Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 1. málsl. 1. mgr. 53. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. málsl. 1. mgr. 53. gr. kemur: Fjármála
43. Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 54. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
44. Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 1. mgr. 55. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ hvarvetna í 2. mgr. 55. gr. kemur: Fjármála
Breyting á lögum nr. 113/1996, um viðskiptabanka og sparisjóði.
3. gr.
1. Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 4. mgr. 4. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
2. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 2. mgr. 6. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
3. Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 7. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
4. Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. málsl. 3. mgr. 10. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 3. máls. 3. mgr. 10. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. málsl. 4. mgr. 10. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 2. málsl. 4. mgr. 10. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; og í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. málsl. 6. mgr. 10. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
5. Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. og 2. mgr. 11. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
6. Í stað orðanna „bankaeftirlitsins“ í 1. og 2. mgr. 12. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
7. Í stað orðanna „bankaeftirlitsins“ í 1. mgr. 25. gr. og „bankaeftirlits“ í 2. mgr. 25. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
8. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 4. mgr. 44. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
9. Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 2. mgr. 45. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
10. Í stað orðanna „bankaeftirlitsins“ í 1. mgr. 46. gr. og „bankaeftirlitinu“ í 4. mgr. 46. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins, og: Fjármálaeftirlitinu.
11. Í stað orðsins „Seðlabankinn“ í 1. mgr. 54. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 3. málsl. 3. mgr. 54. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 4. málsl. 3. mgr. 54. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 4. mgr. 54. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „bankaeftir
12. Í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 2. og 3. mgr. 57. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
13. Í stað orðsins „bankaeftirliti“ í 5. mgr. 62. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 7. mgr. 62. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Banka
14. Í stað orðanna „Bankaeftirlitið“ og „Bankaeftirlitinu“ í 63. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið, og: Fjármálaeftirlitinu.
15. Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 64. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; og í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 2. mgr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
16. Í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 1. mgr. 65. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 65. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Banka
17. Í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 6. mgr. 66. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. málsl. 8. mgr. 66. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 2. málsl. 8. mgr. 66. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 9. mgr. 66. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Bankaeftir
18. Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 67. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 2. mgr. 67. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „bankaeftir
19. Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 3. mgr. 68. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
20. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. mgr. 69. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 69. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
21. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. mgr. 72. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
22. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 6. mgr. 76. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
23. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. málsl. 1. mgr. 78. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðanna „bankaeftirlitsins“ og „bankaeftirlitið“ í 2. málsl. 1. mgr. 78. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins, og: Fjármálaeftirlitið.
24. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 2. mgr. 81. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. málsl. 3. mgr. 81. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 3. málsl. 3. mgr. 81. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
25. Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 1. mgr. 82. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 82. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlit
26. Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 83. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
27. Í stað orðsins „bankaeftirlits“ í 4. tölul. 1. mgr. 84. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
28. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 2. mgr. 85. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
29. Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 86. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 1. málsl. 2. mgr. 86. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 3. málsl. 2. mgr. 86. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 1. málsl. 3. mgr. 86. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 2. málsl. 3. mgr. 86. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 4. mgr. 86. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
30. Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 87. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; og í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 87. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
31. Í stað orðsins „bankaeftirlits“ hvarvetna í 2. málsl. 1. mgr. 88. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. málsl. 3. mgr. 88. gr. kemur: Fjármálaeftir
32. Í stað orðanna „bankaeftirlitinu“ og „bankaeftirlitið“ í 89. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið.
33. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. mgr. 90. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; í stað orðsins „bankaeftirlits“ í 1. málsl. 6. tölul. 1. mgr. 90. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 3. málsl. 6. tölul. 1. mgr. 90. gr. kemur: Fjármálaeftir
34. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 91. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
35. Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 1. málsl. 1. mgr. 93. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðanna „Seðlabanka Íslands“ í 2. málsl. 1. mgr. 93. gr. kemur: opin
36. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 94. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
37. Í stað orðsins „Bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 95. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; og í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 3. mgr. 95. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
38. Í stað orðanna „Bankaeftirlitið“ og „bankaeftirlitinu“ í 96. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið, og: Fjármálaeftirlitinu.
Breyting á lögum nr. 123/1993, um lánastofnanir
aðrar en viðskiptabanka og sparisjóði.
4. gr.
1. Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 3. mgr. 3. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
2. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 3. mgr. 8. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
3. Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 1. mgr. 13. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 13. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „banka
4. Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 14. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 2. mgr. 14. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; og í stað orðanna „banka
5. Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 1. mgr. 15. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðanna „Seðlabanka Íslands“ í 1. mgr. 15. gr. kemur: opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi; í stað orðanna „Bankaeftirlitið“ og „eftirlitið“ í 1. málsl. 2. mgr. 15. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið, og: stofnunin; og í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. málsl. 2. mgr. 15. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
6. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 16. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
7. Í stað orðsins „Bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 17. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; og í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 3. mgr. 17. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
8. Í stað orðanna „Bankaeftirlitið“ og „bankaeftirlitinu“ í 18. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið, og: Fjármálaeftirlitinu.
9. Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 20. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
Breyting á lögum nr. 10/1993, um verðbréfasjóði.
5. gr.
1. Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 2. mgr. 2. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
2. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 3. mgr. 4. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
3. Í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 1. mgr. 7. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ hvarvetna í 2. mgr. 7. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
4. Í stað orðanna „bankaeftirlitsins“ og „bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 8. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins, og: Fjármálaeftirlitið.
5. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. mgr. 12. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
6. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 13. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
7. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. mgr. 14. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
8. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 15. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
9. Í stað orðsins „bankaeftirliti“ í 2. mgr. 19. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 3. mgr. 19. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Banka
10. Í stað orðsins „Bankaeftirlitinu“ í 3. mgr. 20. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
11. Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 3. mgr. 21. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
12. Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ hvarvetna í 1. mgr. 22. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 3. mgr. 22. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
13. Í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 23. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
14. Í stað orðsins „Bankaeftirlitinu“ í 2. mgr. 24. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
15. Í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 25. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
16. Í stað orðsins „bankaeftirliti“ í 26. gr. kemur: Fjármálaeftirliti.
17. Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 2. mgr. 28. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
18. Í stað orðsins „Bankaeftirlitinu“ í 6. mgr. 29. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
19. Í stað orðsins „bankaeftirliti“ í 3. mgr. 31. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
20. Í stað orðanna „bankaeftirlitinu“ og „bankaeftirlitið“ í 1. mgr. 32. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 32. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 3. mgr. 32. kemur: Fjármálaeftir
21. Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 1. málsl. 1. mgr. 33. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. málsl. 1. mgr. 33. gr. kemur: Fjármála
22. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ hvarvetna í 1. mgr. 35. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
23. Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 37. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
24. Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 38. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
Breyting á lögum nr. 60/1994, um vátryggingastarfsemi.
6. gr.
1. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 4. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 4. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
2. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 5. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
3. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í skilgreiningu á eftirlitsstjórnvaldi í 7. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
4. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 8. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
5. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitsins“ í 1. tölul. 1. mgr. 11. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitsins“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 11. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins, og: Fjármálaeftirlitið.
6. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 12. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
7. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 9. tölul. 1. mgr. 15. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlits“ í 3. mgr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
8. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 16. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 1. málsl. 3. mgr. 16. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. málsl. 3. mgr. 16. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 4. málsl. 3. mgr. 16. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 4. mgr. 16. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
9. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 1. mgr. 21. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
10. Í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitið“ og „Vátryggingaeftirlits“ í 1. mgr. 25. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið, og: Fjármálaeftirlitsins, í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. og 6. málsl. 3. mgr. 25. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftir
11. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 26. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
12. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitsins“ í 1. mgr. 27. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 27. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitinu“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 27. gr. kemur: Fjár
13. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitsins“ í 1. mgr. 28. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 28. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
14. Í stað orðsins „bótasjóður“ hvarvetna í 2. tölul. 1. mgr. 30. gr. kemur: tjónaskuld; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 4. mgr. 30. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
15. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 32. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 32. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
16. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 33. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
17. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 35. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
18. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 36. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
19. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitsins“ í 1. mgr. 37. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðanna „Vátryggingaeftirliti“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 4. mgr. 37. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið.
20. Í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitinu“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 38. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið.
21. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 1. mgr. 39. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 39. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 39. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vá
22. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 40. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 2. mgr. 40. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 40. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 4. mgr. 40. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
23. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitsins“ í 3. mgr. 41. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitsins“ í 4. mgr. 41. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
24. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitsins“ í 2. mgr. 42. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 4. mgr. 42. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
25. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 3. mgr. 43. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 4. mgr. 43. gr. kemur: Fjármála
26. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 4. mgr. 44. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
27. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 45. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
28. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ hvarvetna í 2. mgr. 46. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 3. mgr. 46. gr. kemur: Fjármála
29. Í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitinu“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 47. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið.
30. Í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitinu“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 48. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlit
31. 2.–6. mgr. 50. gr. falla brott.
32. 51. og 52. gr. falla brott.
33. 53. gr. orðast svo: Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með þeim er reka starfsemi sem háð er ákvæðum laga þessara og útibúum erlendra vátryggingafélaga sem fengið hafa starfsleyfi hér á landi. Um eftirlitið fer samkvæmt lögum þessum og lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.
34. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 1. mgr. 54. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 2. mgr. 54. gr. kemur: Fjármála
35. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 1. mgr. 55. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 1. mgr. 55. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 2. mgr. 55. gr. kemur: Fjármála
36. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 1. mgr. 58. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
37. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 64. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 64. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 4. mgr. 64. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitinu“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 5. mgr. 64. gr. kemur: Fjármála
38. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 65. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 65. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orð
39. Í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitinu“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 66. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið.
40. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 67. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 67. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 67. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
41. Í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitið“ og „Vátryggingaeftirlitsins“ í 1. mgr. 68. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið, og: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðsins „Vátrygginga
42. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 69. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
43. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 70. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
44. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 71. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
45. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 1. mgr. 72. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitið“ og „Vátryggingaeftirlitsins“ í 3. mgr. 72. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið, og: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 5. mgr. 72. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
46. Í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitinu“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 73. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftir
47. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 74. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
48. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitsins“ í 1. mgr. 75. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 2. mgr. 75. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 75. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
49. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 2. mgr. 76. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitsins“ í 3. mgr. 76. gr. kemur: Fjármála
50. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 1. mgr. 77. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 2. mgr. 77. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 77. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 5. mgr. 77. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
51. Í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitinu“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 78. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 78. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 4. mgr. 78. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
52. Í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitinu“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 79. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 79. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
53. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 3. mgr. 81. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
54. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 3. mgr. 82. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
55. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 85. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 2. mgr. 85. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 85. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
56. Í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitinu“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 86. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 2. mgr. 86. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftir
57. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 87. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 87. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
58. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 1. mgr. 88. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
59. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 89. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 4. mgr. 89. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
60. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 90. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 90. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitsins“ í 3. mgr. 90. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 4. mgr. 90. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 5. mgr. 90. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
61. Í stað orðanna „Vátryggingaeftirlits“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 91. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins, og: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 91. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið, og: stofnunin.
62. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 92. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 3. mgr. 92. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
63. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitsins“ í 1. mgr. 93. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 2. mgr. 93. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 3. mgr. 93. gr. kemur: Fjármála
64. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 1. mgr. 94. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. málsl. 2. mgr. 94. gr. kemur: Fjár
65. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 95. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
66. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 96. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitið“ og „eftirlitið“ í 1. málsl. 2. mgr. 96. gr. kemur: Fjármála
67. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 97. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 97. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
68. 1. og 3. mgr. ákvæðis til bráðabirgða falla brott.
Breyting á lögum nr. 55/1992, um Viðlagatryggingu Íslands.
7. gr.
Í stað orðanna „skilgreiningu Tryggingaeftirlitsins“ í 2. málsl. 1. mgr. 5. gr. kemur: 22. gr. laga nr. 60/1994, um vátryggingastarfsemi.
Breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu
lífeyrisréttinda og starsfemi lífeyrissjóða.
8. gr.
1. Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitsins“ í 2. mgr. 24. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðanna „bankaeftirliti Seðlabanka Íslands“ kemur: Fjármálaeftirlitinu.
2. Í stað orðanna „bankaeftirliti Seðlabanka Íslands“ í 2. mgr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
3. Í stað orðsins „bankaeftirliti“ í 28. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
4. Í stað orðanna „bankaeftirliti Seðlabanka Íslands“ kemur: Fjármálaeftirlitinu.
5. Í stað orðsins „bankaeftirlitisins“ í 2. mgr. 34. gr. kemur: Fjármálaeftirlitisins.
6. Í stað orðsins „bankaeftirlit“ í 2. mgr. 35. gr. kemur: Fjármálaleftirlitið.
7. Í stað orðanna „bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 2. mr. 36. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
8. Í stað orðsins „bankaeftirliti“ í 3. mgr. 39. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
9. Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 4. mgr. 40 gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 5. mgr. 40. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
10. Í stað orðsins „bankaeftirliti“ í 2. mgr. 42. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; og í stað orðanna „bankaeftirlitið“ í 5. mgr. 42. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
11. Í stað orðanna „bankaeftirlitinu“ og „bankaeftirlitið“ í 43. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið.
12. Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 1. málsl. 1. mgr. 44. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. málsl. 1. mgr. 44. gr. kemur: Fjármála
13. Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. mgr. 45. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað „bankaeftirlitsins“ í 2. mgr. 45. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
14. Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ og „bankaeftirlitsins“ í 1. mgr. 46. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
15. Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 53. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
Breyting á lögum nr. 11/1993, um Verðbréfaþing Íslands.
9. gr.
1. Í stað orðanna „bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ og „bankaeftirlitið“ í 6. tölul. 1. mgr. 2. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
2. Í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 3. málsl. 2. mgr. 6. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 4. málsl. 2. mgr. 6. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
3. Í stað orðanna „bankaeftirliti Seðlabanka Íslands“ í 4. mgr. 17. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
4. Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 1. málsl. 1. mgr. 18. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 2. málsl. 1. mgr. 18. gr. kemur: Fjármála
Breyting á lögum nr. 68/1997, um Lánasjóð landbúnaðarins.
10. gr.
Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 12. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
Breyting á lögum nr. 61/1997, um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins.
11. gr.
Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ og „Seðlabanka Íslands“ í 15. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið, og: opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.
Breyting á lögum nr. 1/1997, um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins.
12. gr.
Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 2. mgr. 7. gr. kemur: Fjármálaeftirlits
Breyting á lögum nr. 2/1997, um lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga.
13. gr.
Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 2. mgr. 4. gr. kemur: Fjármálaeftirlits
Breyting á lögum nr. 97/1993, um Húsnæðisstofnun ríkisins.
14. gr.
Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 1. málsl. 1. mgr. 32. gr. kemur: Fjár
Breyting á lögum nr. 80/1993, um aðgerðir gegn peningaþvætti.
15. gr.
Í stað orðanna „bankaeftirlit Seðlabanka Íslands eða Tryggingaeftirlit“ í 10. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
Breyting á lögum nr. 9/1984, um frádrátt frá skattskyldum
tekjum vegna fjárfestingar manna í atvinnurekstri.
16. gr.
Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ og „bankaeftirlitið“ í 3. mgr. 24. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
Breyting á lögum nr. 50/1987, umferðarlögum.
17. gr.
Í stað orðsins „Tryggingaeftirlitsins“ í 3. mgr. 91. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
Breyting á lögum nr. 20/1943, um búfjártryggingar.
18. gr.
Í stað orðsins „Tryggingaeftirlitsins“ í 14. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
Breyting á lögum nr. 37/1978, um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum.
19. gr.
Í stað orðsins „Tryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 5. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðs
Breyting á lögum nr. 18/1976, um bátaábyrgðarfélög.
20. gr.
Í stað orðsins „Tryggingaeftirlitinu“ í 8. mgr. 11. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
Breyting á lögum nr. 131/1997, um rafræna eignarskráningu verðbréfa.
21. gr.
1. Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 1. mgr. 3. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
2. Í stað orðanna „bankaeftirliti Seðlabankans“ í 1. mgr. 5. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; og í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 2. mgr. 5. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
3. Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 6. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
4. Í stað orðanna „bankaeftirlits seðlabankans“ í 2. mgr. 7. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
5. Í stað orðanna „bankaeftirliti Seðlabankans“ í 1. mgr. 9. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; og í stað orðsins „bankaeftirliti“ í 2. mgr. 9. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
6. Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabankans“ í 1. tölul. 2. mgr. 12. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 2. tölul. 2. mgr. 12. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
7. Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabankans“ í 2. mgr. 18. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabankans“ í 3. mgr. 18. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
8. Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“, „bankaeftirliti Seðlabankans“ og „Seðlabanka Íslands“ í 31. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; Fjármálaeftirlitinu, og: opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.
9. Í stað orðanna „bankaeftirlit Seðlabankans“ í 32. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
Gildistaka.
22. gr.
Athugasemdir við lagafrumvarp þetta.
Frumvarp þetta er fylgifrumvarp frumvarps til laga um opinbert eftirlit með fjármálastarf
Fylgiskjal.
Fjármálaráðuneyti,
fjárlagaskrifstof a:
Umsögn um frumvarp til laga um breytingar
á sérákvæðum í lögum um fjármálaeftirlit.
Í frumvarpi þessu er lagt til að orðalagi í nokkrum lögum verð breytt um leið og Vátrygg
Samþykkt þessa frumvarps hefur ekki kostnað í för með sér fyrir ríkissjóð.