Ferill 561. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 952 – 561. mál.



Frumvarp til laga



um breytingar á sérákvæðum í lögum um fjármálaeftirlit.

(Lagt fyrir Alþingi á 122. löggjafarþingi 1997–98.)



    Breyting á lögum nr. 27/1991, um ársreikninga og endurskoðun lífeyrissjóða.
1. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á lögum nr. 27/1991, um ársreikninga og endurskoðun lífeyrissjóða:
     1.      Í stað orðanna „bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 1. mgr. 1. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     2.      Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 2. mgr. 3. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     3.      Í stað orðanna „bankaeftirliti Seðlabanka Íslands“ í 1. málsl. 7. mgr. 3. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     4.      Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. málsl. 7. mgr. 3. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     5.      Í stað orðanna „bankaeftirliti Seðlabanka Íslands“ í 1. mgr. 4. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     6.      Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 2. mgr. 4. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     7.      Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 1. málsl. 3. mgr. 4. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     8.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 2. málsl. 3. mgr. 4. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     9.      Í stað orðanna „bankaeftirliti Seðlabanka Íslands“ í 1. mgr. 5. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     10.      Í stað orðanna „bankaeftirlitsins“ í 2. mgr. 5. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     11.      Í stað orðsins „bankaeftirlitins“ 3. mgr. 5. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.


Breyting á lögum nr. 13/1996, um verðbréfaviðskipti.

2. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á lögum nr. 13/1996, um verðbréfaviðskipti:
     1.      Í stað orðanna „bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í b-lið 10. tölul. 2. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     2.      Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í c-lið 10. tölul. 2. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     3.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 2. mgr. 3. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     4.      Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 2. mgr. 4. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     5.      Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 2. mgr. 9. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     6.      Í stað orðanna „bankaeftirliti Seðlabanka Íslands“ í 11. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     7.      Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. og 2. málsl. 1. mgr. 12. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     8.      Í stað orðanna „bankaeftirlitsins“ og „bankaeftirlitinu“ í 2. mgr. 12. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins, og: Fjármálaeftirlitinu.
     9.      Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 4. mgr. 12. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     10.      Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ hvarvetna í 5. mgr. 12. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     11.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. mgr. 13. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     12.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 2. mgr. 13. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     13.      Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 14. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     14.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 2. mgr. 19. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     15.      Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 2. mgr. 21. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     16.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 2. mgr. 22. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     17.      Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 24. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     18.      Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 1. mgr. 32. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     19.      Í stað orðanna „bankaeftirlitinu“ og „bankaeftirlitið“ í 5. mgr. 32. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið.
     20.      Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 6. mgr. 32. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     21.      Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ hvarvetna í 7. mgr. 32. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     22.      Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 8. mgr. 32. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     23.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 9. mgr. 32. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     24.      Í stað orðanna „bankaeftirliti Seðlabanka Íslands“ í 5. mgr. 34. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     25.      Í stað orðsins „bankaeftirliti“ í 3. mgr. 35. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     26.      Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 36. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     27.      Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 37. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     28.      Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 2. mgr. 37. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     29.      Í stað orðanna „bankaeftirlitinu“ og „bankaeftirlitið“ í 3. mgr. 37. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið.
     30.      Í stað orðanna „Bankaeftirlitið“ og „Bankaeftirlitinu“ í 38. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið, og: Fjármálaeftirlitinu.
     31.      Í stað orðanna „bankaeftirliti Seðlabanka Íslands“ í 1. mgr. 39. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 1. málsl. 2. mgr. 39. gr. kemur: Fjármála eftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. málsl. 2. mgr. 39. gr. kemur: Fjármála eftirlitið; í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 1. málsl. 3. mgr. 39. gr. kemur: Fjármála eftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 2. málsl. 3. mgr. 39. gr. kemur: Fjármála eftirlitsins; og í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 4. mgr. 39. gr. kemur: Fjármálaeftirlit inu.
     32.      Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 40. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 40. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „banka eftirlitinu“ í 3. mgr. 40. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     33.      Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 41. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; og í stað orðsins „Bankaeftirlitinu“ í 2. mgr. 41. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     34.      Í stað orðanna „bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 1. mgr. 43. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 43. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 3. mgr. 43. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     35.      Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 44. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     36.      Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 45. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     37.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. mgr. 46. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     38.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. mgr. 47. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     39.      Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ og „bankaeftirlitinu“ í 48. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins, og: Fjármálaeftirlitinu.
     40.      Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 1. mgr. 50. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; í stað orðsins „bankaeftirlits“ í 1. málsl. 6. tölul. 1. mgr. 50. gr. kemur: Fjármála eftirlitsins; og í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 3. málsl. 6. tölul. 1. mgr. 50. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     41.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 51. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     42.      Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 1. málsl. 1. mgr. 53. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. málsl. 1. mgr. 53. gr. kemur: Fjármála eftirlitið; í stað orðanna „Seðlabanka Íslands“ í 3. málsl. 1. mgr. 53. gr. kemur: opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi; í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 4. málsl. 1. mgr. 53. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 53. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 3. mgr. 53. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     43.      Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 54. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     44.      Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 1. mgr. 55. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ hvarvetna í 2. mgr. 55. gr. kemur: Fjármála eftirlitinu.

Breyting á lögum nr. 113/1996, um viðskiptabanka og sparisjóði.
3. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á lögum nr. 113/1996, um viðskiptabanka og sparisjóði:
     1.      Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 4. mgr. 4. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     2.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 2. mgr. 6. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     3.      Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 7. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     4.      Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. málsl. 3. mgr. 10. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 3. máls. 3. mgr. 10. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. málsl. 4. mgr. 10. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 2. málsl. 4. mgr. 10. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; og í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. málsl. 6. mgr. 10. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     5.      Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. og 2. mgr. 11. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     6.      Í stað orðanna „bankaeftirlitsins“ í 1. og 2. mgr. 12. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     7.      Í stað orðanna „bankaeftirlitsins“ í 1. mgr. 25. gr. og „bankaeftirlits“ í 2. mgr. 25. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     8.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 4. mgr. 44. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     9.      Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 2. mgr. 45. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     10.      Í stað orðanna „bankaeftirlitsins“ í 1. mgr. 46. gr. og „bankaeftirlitinu“ í 4. mgr. 46. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins, og: Fjármálaeftirlitinu.
     11.      Í stað orðsins „Seðlabankinn“ í 1. mgr. 54. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 3. málsl. 3. mgr. 54. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 4. málsl. 3. mgr. 54. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 4. mgr. 54. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „bankaeftir litsins“ í 5. mgr. 54. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     12.      Í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 2. og 3. mgr. 57. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     13.      Í stað orðsins „bankaeftirliti“ í 5. mgr. 62. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 7. mgr. 62. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Banka eftirlitið“ í 8. mgr. 62. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 1. málsl. 9. mgr. 62. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 2. málsl. 9. mgr. 62. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     14.      Í stað orðanna „Bankaeftirlitið“ og „Bankaeftirlitinu“ í 63. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið, og: Fjármálaeftirlitinu.
     15.      Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 64. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; og í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 2. mgr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     16.      Í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 1. mgr. 65. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 65. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Banka eftirlitið“ í 3. mgr. 65. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     17.      Í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 6. mgr. 66. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. málsl. 8. mgr. 66. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 2. málsl. 8. mgr. 66. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 9. mgr. 66. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Bankaeftir litið“ í 2. málsl. 10. mgr. 66. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Bankaeftir litið“ í 11. mgr. 66. gr kemur: Fjármálaeftirlitið.
     18.      Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 67. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 2. mgr. 67. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „bankaeftir litinu“ í 1. málsl. 3. mgr. 67. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; og í stað orðsins „bankaeftir litið“ í 2. málsl. 3. mgr. 67. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     19.      Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 3. mgr. 68. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     20.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. mgr. 69. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 69. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     21.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. mgr. 72. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     22.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 6. mgr. 76. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     23.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. málsl. 1. mgr. 78. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðanna „bankaeftirlitsins“ og „bankaeftirlitið“ í 2. málsl. 1. mgr. 78. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins, og: Fjármálaeftirlitið.
     24.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 2. mgr. 81. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. málsl. 3. mgr. 81. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 3. málsl. 3. mgr. 81. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     25.      Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 1. mgr. 82. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 82. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlit inu“ í 3. mgr. 82. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; og í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 5. mgr. 82. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     26.      Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 83. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     27.      Í stað orðsins „bankaeftirlits“ í 4. tölul. 1. mgr. 84. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     28.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 2. mgr. 85. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     29.      Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 86. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 1. málsl. 2. mgr. 86. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 3. málsl. 2. mgr. 86. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 1. málsl. 3. mgr. 86. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 2. málsl. 3. mgr. 86. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 4. mgr. 86. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     30.      Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 87. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; og í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 87. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     31.      Í stað orðsins „bankaeftirlits“ hvarvetna í 2. málsl. 1. mgr. 88. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. málsl. 3. mgr. 88. gr. kemur: Fjármálaeftir litsins; og í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. málsl. 3. mgr. 88. gr. kemur: Fjármálaeftir litið.
     32.      Í stað orðanna „bankaeftirlitinu“ og „bankaeftirlitið“ í 89. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið.
     33.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. mgr. 90. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; í stað orðsins „bankaeftirlits“ í 1. málsl. 6. tölul. 1. mgr. 90. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 3. málsl. 6. tölul. 1. mgr. 90. gr. kemur: Fjármálaeftir litið.
     34.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 91. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     35.      Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 1. málsl. 1. mgr. 93. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðanna „Seðlabanka Íslands“ í 2. málsl. 1. mgr. 93. gr. kemur: opin bert eftirlit með fjármálastarfsemi; í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 1. málsl. 2. mgr. 93. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „eftirlitið“ í 1. málsl. 2. mgr. 93. gr. kemur: stofnunin; og í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. málsl. 2. mgr. 93. gr. kemur: Fjár málaeftirlitið.
     36.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 94. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     37.      Í stað orðsins „Bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 95. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; og í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 3. mgr. 95. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     38.      Í stað orðanna „Bankaeftirlitið“ og „bankaeftirlitinu“ í 96. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið, og: Fjármálaeftirlitinu.

Breyting á lögum nr. 123/1993, um lánastofnanir
aðrar en viðskiptabanka og sparisjóði.

4. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á lögum nr. 123/1993, um lánastofnanir aðrar en viðskipta banka og sparisjóði:
     1.      Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 3. mgr. 3. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     2.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 3. mgr. 8. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     3.      Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 1. mgr. 13. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 13. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „banka eftirlitsins“ í 3. mgr. 13. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     4.      Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 14. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 2. mgr. 14. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; og í stað orðanna „banka eftirlitinu“ og „bankaeftirlitið“ í 3. mgr. 14. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjár málaeftirlitið.
     5.      Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 1. mgr. 15. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðanna „Seðlabanka Íslands“ í 1. mgr. 15. gr. kemur: opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi; í stað orðanna „Bankaeftirlitið“ og „eftirlitið“ í 1. málsl. 2. mgr. 15. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið, og: stofnunin; og í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. málsl. 2. mgr. 15. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     6.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 16. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     7.      Í stað orðsins „Bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 17. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; og í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 3. mgr. 17. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     8.      Í stað orðanna „Bankaeftirlitið“ og „bankaeftirlitinu“ í 18. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið, og: Fjármálaeftirlitinu.
     9.      Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 20. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.

Breyting á lögum nr. 10/1993, um verðbréfasjóði.
5. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á lögum nr. 10/1993, um verðbréfasjóði:
     1.      Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 2. mgr. 2. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     2.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 3. mgr. 4. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     3.      Í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 1. mgr. 7. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ hvarvetna í 2. mgr. 7. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     4.      Í stað orðanna „bankaeftirlitsins“ og „bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 8. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins, og: Fjármálaeftirlitið.
     5.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. mgr. 12. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     6.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 13. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     7.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. mgr. 14. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     8.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 15. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     9.      Í stað orðsins „bankaeftirliti“ í 2. mgr. 19. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 3. mgr. 19. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Banka eftirlitið“ í 5. mgr. 19. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     10.      Í stað orðsins „Bankaeftirlitinu“ í 3. mgr. 20. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     11.      Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 3. mgr. 21. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     12.      Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ hvarvetna í 1. mgr. 22. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 3. mgr. 22. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     13.      Í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 23. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     14.      Í stað orðsins „Bankaeftirlitinu“ í 2. mgr. 24. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     15.      Í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 25. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     16.      Í stað orðsins „bankaeftirliti“ í 26. gr. kemur: Fjármálaeftirliti.
     17.      Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 2. mgr. 28. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     18.      Í stað orðsins „Bankaeftirlitinu“ í 6. mgr. 29. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     19.      Í stað orðsins „bankaeftirliti“ í 3. mgr. 31. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     20.      Í stað orðanna „bankaeftirlitinu“ og „bankaeftirlitið“ í 1. mgr. 32. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 32. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 3. mgr. 32. kemur: Fjármálaeftir litinu; og við lokamálslið 3. mgr. 32. gr. bætist: og ákvæða um samstarfssamning Seðla banka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, sbr. lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.
     21.      Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 1. málsl. 1. mgr. 33. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. málsl. 1. mgr. 33. gr. kemur: Fjármála eftirlitið; í stað orðanna „Seðlabanka Íslands“ í 3. málsl. 1. mgr. 33. gr. kemur: opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi; og í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 33. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     22.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ hvarvetna í 1. mgr. 35. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     23.      Í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 1. mgr. 37. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     24.      Í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 38. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.


Breyting á lögum nr. 60/1994, um vátryggingastarfsemi.

6. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á lögum nr. 60/1994, um vátryggingastarfsemi:
     1.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 4. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 4. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     2.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 5. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     3.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í skilgreiningu á eftirlitsstjórnvaldi í 7. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     4.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 8. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     5.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitsins“ í 1. tölul. 1. mgr. 11. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitsins“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 11. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins, og: Fjármálaeftirlitið.
     6.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 12. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     7.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 9. tölul. 1. mgr. 15. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlits“ í 3. mgr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     8.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 16. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 1. málsl. 3. mgr. 16. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. málsl. 3. mgr. 16. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 4. málsl. 3. mgr. 16. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 4. mgr. 16. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     9.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 1. mgr. 21. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     10.      Í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitið“ og „Vátryggingaeftirlits“ í 1. mgr. 25. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið, og: Fjármálaeftirlitsins, í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. og 6. málsl. 3. mgr. 25. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftir litið“ í 4. mgr. 25. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     11.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 26. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     12.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitsins“ í 1. mgr. 27. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 27. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitinu“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 27. gr. kemur: Fjár málaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið.
     13.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitsins“ í 1. mgr. 28. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 28. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     14.      Í stað orðsins „bótasjóður“ hvarvetna í 2. tölul. 1. mgr. 30. gr. kemur: tjónaskuld; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 4. mgr. 30. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     15.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 32. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 32. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     16.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 33. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     17.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 35. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     18.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 36. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     19.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitsins“ í 1. mgr. 37. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðanna „Vátryggingaeftirliti“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 4. mgr. 37. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið.
     20.      Í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitinu“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 38. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið.
     21.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 1. mgr. 39. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 39. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 39. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vá tryggingaeftirlitinu“ í 4. mgr. 39. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „Vátrygg ingaeftirlitinu“ í 5. mgr. 39. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; og í stað orðsins „Vátrygg ingaeftirlitinu“ í 6. mgr. 39. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     22.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 40. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 2. mgr. 40. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 40. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 4. mgr. 40. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     23.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitsins“ í 3. mgr. 41. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitsins“ í 4. mgr. 41. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     24.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitsins“ í 2. mgr. 42. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 4. mgr. 42. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     25.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 3. mgr. 43. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 4. mgr. 43. gr. kemur: Fjármála eftirlitinu; í stað orðsins „Vátryggingaeftirliti“ í 5. mgr. 43. gr. kemur: Fjármála eftirlitinu; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirliti“ í 6. mgr. 43. gr. kemur: Fjármála eftirlitinu.
     26.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 4. mgr. 44. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     27.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 45. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     28.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ hvarvetna í 2. mgr. 46. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 3. mgr. 46. gr. kemur: Fjármála eftirlitinu.
     29.      Í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitinu“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 47. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið.
     30.      Í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitinu“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 48. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlit ið“ í 2. mgr. 48. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     31.      2.–6. mgr. 50. gr. falla brott.
     32.      51. og 52. gr. falla brott.
     33.      53. gr. orðast svo: Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með þeim er reka starfsemi sem háð er ákvæðum laga þessara og útibúum erlendra vátryggingafélaga sem fengið hafa starfsleyfi hér á landi. Um eftirlitið fer samkvæmt lögum þessum og lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.
     34.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 1. mgr. 54. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 2. mgr. 54. gr. kemur: Fjármála eftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitsins“ í 2. mgr. 54. gr. kemur: Fjármála eftirlitsins.
     35.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 1. mgr. 55. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 1. mgr. 55. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 2. mgr. 55. gr. kemur: Fjármála eftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 3. mgr. 55. gr. kemur: Fjár málaeftirlitið; 4. mgr. 55. gr. fellur brott; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 5. mgr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     36.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 1. mgr. 58. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     37.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 64. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 64. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 4. mgr. 64. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitinu“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 5. mgr. 64. gr. kemur: Fjármála eftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið.
     38.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 65. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 65. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orð anna „Vátryggingaeftirlitinu“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 4. mgr. 65. gr. kemur: Fjár málaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið.
     39.      Í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitinu“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 66. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið.
     40.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 67. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 67. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 67. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     41.      Í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitið“ og „Vátryggingaeftirlitsins“ í 1. mgr. 68. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið, og: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðsins „Vátrygginga eftirlitið“ í 2. mgr. 68. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     42.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 69. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     43.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 70. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     44.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 71. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     45.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 1. mgr. 72. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitið“ og „Vátryggingaeftirlitsins“ í 3. mgr. 72. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið, og: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 5. mgr. 72. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     46.      Í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitinu“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 73. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftir litinu“ í 2. mgr. 73. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     47.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 74. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     48.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitsins“ í 1. mgr. 75. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 2. mgr. 75. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 75. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     49.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 2. mgr. 76. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitsins“ í 3. mgr. 76. gr. kemur: Fjármála eftirlitsins.
     50.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 1. mgr. 77. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 2. mgr. 77. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 77. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 5. mgr. 77. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     51.      Í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitinu“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 78. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 78. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 4. mgr. 78. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     52.      Í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitinu“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 79. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 79. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     53.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 3. mgr. 81. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     54.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 3. mgr. 82. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     55.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 85. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 2. mgr. 85. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. mgr. 85. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     56.      Í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitinu“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 86. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 2. mgr. 86. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftir litið“ í 3. mgr. 86. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     57.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 87. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 87. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     58.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitinu“ í 1. mgr. 88. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     59.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 89. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 4. mgr. 89. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     60.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 90. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 90. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitsins“ í 3. mgr. 90. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 4. mgr. 90. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 5. mgr. 90. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     61.      Í stað orðanna „Vátryggingaeftirlits“ og „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 91. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins, og: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 91. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið, og: stofnunin.
     62.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 92. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 3. mgr. 92. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     63.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitsins“ í 1. mgr. 93. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 2. mgr. 93. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 3. mgr. 93. gr. kemur: Fjármála eftirlitið.
     64.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ hvarvetna í 1. mgr. 94. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. málsl. 2. mgr. 94. gr. kemur: Fjár málaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. málsl. 2. mgr. 94. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. málsl. 2. mgr. 94. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 4. málsl. 2. mgr. 94. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið, og: það; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 4. mgr. 94. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     65.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 95. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     66.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 96. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðanna „Vátryggingaeftirlitið“ og „eftirlitið“ í 1. málsl. 2. mgr. 96. gr. kemur: Fjármála eftirlitið, og: það; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 3. málsl. 2. mgr. 96. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     67.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 1. mgr. 97. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 97. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     68.      1. og 3. mgr. ákvæðis til bráðabirgða falla brott.


Breyting á lögum nr. 55/1992, um Viðlagatryggingu Íslands.
7. gr.

    Eftirfarandi breyting verður á lögum nr. 55/1992, um Viðlagatryggingu Íslands:
    Í stað orðanna „skilgreiningu Tryggingaeftirlitsins“ í 2. málsl. 1. mgr. 5. gr. kemur: 22. gr. laga nr. 60/1994, um vátryggingastarfsemi.


Breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu
lífeyrisréttinda og starsfemi lífeyrissjóða.

8. gr.

    Eftirfarandi breytingar vera álögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða.
     1.      Í stað orðsins „Vátryggingaeftirlitsins“ í 2. mgr. 24. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðanna „bankaeftirliti Seðlabanka Íslands“ kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     2.      Í stað orðanna „bankaeftirliti Seðlabanka Íslands“ í 2. mgr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     3.      Í stað orðsins „bankaeftirliti“ í 28. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     4.      Í stað orðanna „bankaeftirliti Seðlabanka Íslands“ kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     5.      Í stað orðsins „bankaeftirlitisins“ í 2. mgr. 34. gr. kemur: Fjármálaeftirlitisins.
     6.      Í stað orðsins „bankaeftirlit“ í 2. mgr. 35. gr. kemur: Fjármálaleftirlitið.
     7.      Í stað orðanna „bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 2. mr. 36. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     8.      Í stað orðsins „bankaeftirliti“ í 3. mgr. 39. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     9.      Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 4. mgr. 40 gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 5. mgr. 40. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     10.      Í stað orðsins „bankaeftirliti“ í 2. mgr. 42. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; og í stað orðanna „bankaeftirlitið“ í 5. mgr. 42. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     11.      Í stað orðanna „bankaeftirlitinu“ og „bankaeftirlitið“ í 43. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: Fjármálaeftirlitið.
     12.      Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 1. málsl. 1. mgr. 44. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. málsl. 1. mgr. 44. gr. kemur: Fjármála eftirlitið; í stað orðanna „Seðlabanka Íslands“ í 3. málsl. 1. mgr. 44. gr. kemur: opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi; í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 44. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 3. mgr. 44. gr. kemur: Fjármála eftirlitinu; og í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 4. mgr. 44. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     13.      Í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 1. mgr. 45. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað „bankaeftirlitsins“ í 2. mgr. 45. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     14.      Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ og „bankaeftirlitsins“ í 1. mgr. 46. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     15.      Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 53. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.

Breyting á lögum nr. 11/1993, um Verðbréfaþing Íslands.
9. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á lögum nr. 11/1993, um Verðbréfaþing Íslands:
     1.      Í stað orðanna „bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ og „bankaeftirlitið“ í 6. tölul. 1. mgr. 2. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     2.      Í stað orðsins „Bankaeftirlitið“ í 3. málsl. 2. mgr. 6. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 4. málsl. 2. mgr. 6. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     3.      Í stað orðanna „bankaeftirliti Seðlabanka Íslands“ í 4. mgr. 17. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     4.      Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 1. málsl. 1. mgr. 18. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 2. málsl. 1. mgr. 18. gr. kemur: Fjármála eftirlitinu; í stað orðanna „Seðlabanka Íslands“ í 3. málsl. 1. mgr. 18. gr. kemur: opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi; í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 2. mgr. 18. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; í stað orðsins „bankaeftirlitinu“ í 3. mgr. 18. gr. kemur: Fjármála eftirlitinu; og í stað orðanna „bankaeftirlitsins“ og „bankaeftirlitið“ í 4. mgr. 18. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins, og: Fjármálaeftirlitið.

Breyting á lögum nr. 68/1997, um Lánasjóð landbúnaðarins.
10. gr.

    Eftirfarandi breyting verður á lögum nr. 68/1997, um Lánasjóð landbúnaðarins:
    Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 12. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.


Breyting á lögum nr. 61/1997, um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins.
11. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á lögum nr. 61/1997, um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins:
    Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ og „Seðlabanka Íslands“ í 15. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið, og: opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.


Breyting á lögum nr. 1/1997, um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins.
12. gr.

    Eftirfarandi breyting verður á lögum nr. 1/1997, um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins:
    Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 2. mgr. 7. gr. kemur: Fjármálaeftirlits ins.


Breyting á lögum nr. 2/1997, um lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga.
13. gr.

    Eftirfarandi breyting verður á lögum nr. 2/1997, um lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga:
    Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 2. mgr. 4. gr. kemur: Fjármálaeftirlits ins.


Breyting á lögum nr. 97/1993, um Húsnæðisstofnun ríkisins.
14. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á lögum nr. 97/1993, um Húsnæðisstofnun ríkisins:
    Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ í 1. málsl. 1. mgr. 32. gr. kemur: Fjár málaeftirlitið; í stað orðanna „Seðlabanka Íslands“ í 2. málsl. 1. mgr. 32. gr. kemur: opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi; í stað orðanna „bankaeftirlitinu“ og „bankaeftirlitið“ í 5. málsl. 1. mgr. 32. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu, og: það; og í stað orðsins „bankaeftirlitið“ í 2. mgr. 32. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.


Breyting á lögum nr. 80/1993, um aðgerðir gegn peningaþvætti.
15. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á lögum nr. 80/1993, um aðgerðir gegn peningaþvætti:
    Í stað orðanna „bankaeftirlit Seðlabanka Íslands eða Tryggingaeftirlit“ í 10. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.


Breyting á lögum nr. 9/1984, um frádrátt frá skattskyldum
tekjum vegna fjárfestingar manna í atvinnurekstri.

16. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á lögum nr. 9/1984, um frádrátt frá skattskyldum tekjum vegna fjárfestingar manna í atvinnurekstri:
    Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“ og „bankaeftirlitið“ í 3. mgr. 24. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.


Breyting á lögum nr. 50/1987, umferðarlögum.
17. gr.

    Eftirfarandi breyting verður á lögum nr. 50/1987, umferðarlögum:
    Í stað orðsins „Tryggingaeftirlitsins“ í 3. mgr. 91. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.


Breyting á lögum nr. 20/1943, um búfjártryggingar.
18. gr.

    Eftirfarandi breyting verður á lögum nr. 20/1943, um búfjártryggingar:
    Í stað orðsins „Tryggingaeftirlitsins“ í 14. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.


Breyting á lögum nr. 37/1978, um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum.
19. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á lögum nr. 37/1978, um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum:
    Í stað orðsins „Tryggingaeftirlitið“ í 2. mgr. 5. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; og í stað orðs ins „Tryggingaeftirlitinu“ í 4. mgr. 5. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.


Breyting á lögum nr. 18/1976, um bátaábyrgðarfélög.
20. gr.

    Eftirfarandi breyting verður á lögum nr. 18/1976, um bátaábyrgðarfélög:
    Í stað orðsins „Tryggingaeftirlitinu“ í 8. mgr. 11. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.


Breyting á lögum nr. 131/1997, um rafræna eignarskráningu verðbréfa.
21. gr.

    Eftirfarandi breytingar verða á lögum nr. 131/1997, um rafræna eignarskráningu verð bréfa:
     1.      Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 1. mgr. 3. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     2.      Í stað orðanna „bankaeftirliti Seðlabankans“ í 1. mgr. 5. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; og í stað orðsins „bankaeftirlitsins“ í 2. mgr. 5. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     3.      Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 6. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     4.      Í stað orðanna „bankaeftirlits seðlabankans“ í 2. mgr. 7. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     5.      Í stað orðanna „bankaeftirliti Seðlabankans“ í 1. mgr. 9. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu; og í stað orðsins „bankaeftirliti“ í 2. mgr. 9. gr. kemur: Fjármálaeftirlitinu.
     6.      Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabankans“ í 1. tölul. 2. mgr. 12. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabanka Íslands“ í 2. tölul. 2. mgr. 12. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins.
     7.      Í stað orðanna „bankaeftirlits Seðlabankans“ í 2. mgr. 18. gr. kemur: Fjármálaeftirlitsins; og í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabankans“ í 3. mgr. 18. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.
     8.      Í stað orðanna „Bankaeftirlit Seðlabanka Íslands“, „bankaeftirliti Seðlabankans“ og „Seðlabanka Íslands“ í 31. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið; Fjármálaeftirlitinu, og: opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.
     9.      Í stað orðanna „bankaeftirlit Seðlabankans“ í 32. gr. kemur: Fjármálaeftirlitið.

Gildistaka.
22. gr.

    Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 1999.

Athugasemdir við lagafrumvarp þetta.


    Frumvarp þetta er fylgifrumvarp frumvarps til laga um opinbert eftirlit með fjármálastarf semi. Í því eru fyrst og fremst lagðar til breytingar á hugtakanotkun til samræmis við þá nýju skipan sem gert er ráð fyrir í því frumvarpi. Jafnframt eru gerðar breytingar á lögum um vá tryggingastarfsemi sem lúta að skipan mála að því er Vátryggingaeftirlitið varðar. Nefna má að lagt er til að ákvæði þeirra laga um neytendamáladeild verði fellt úr gildi, þar sem ekki er talið eðlilegt að við Fjármálaeftirlitið starfi neytendamáladeild sem aðeins fjalli um vátrygg ingamál. Unnt verður að kveða á um starfsemi slíkrar deildar í reglugerð um starfsemi Fjár málaeftirlits. Frumvarpið þarfnast ekki skýringa að öðru leyti.



Fylgiskjal.


Fjármálaráðuneyti,
fjárlagaskrifstof a:


Umsögn um frumvarp til laga um breytingar


á sérákvæðum í lögum um fjármálaeftirlit.


    Í frumvarpi þessu er lagt til að orðalagi í nokkrum lögum verð breytt um leið og Vátrygg ingareftirlitið og bankaeftirlit Seðlabanka Íslands verði sameinuð í eina stofnun, sbr. frumvarp þar að lútandi sem lagt er fram samhliða þessu frumvarpi. Til hliðsjónar er vísað til kostn aðarumsagnar um frumvarp til laga um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.
    Samþykkt þessa frumvarps hefur ekki kostnað í för með sér fyrir ríkissjóð.