Ferill 582. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 989 – 582. mál.



Frumvarp til laga



um veitingu ríkisborgararéttar.

(Lagt fyrir Alþingi á 122. löggjafarþingi 1997–98.)



1. gr.

    Ríkisborgararétt skulu öðlast:
     1.      Bono Heite, Louise, atvinnurekandi á Seyðisfirði, f. 28. júlí 1947 í Bandaríkjunum.
     2.      Eiríksson, Marianne Caroline, húsmóðir í Mosfellsbæ, f. 17. ágúst 1964 í Sviss.
     3.      Hansen, Rannveig Birna, hjúkrunarfræðingur í Reykjavík, f. 13. ágúst 1972 á Akureyri.
     4.      Jacobsen, Regin, sjómaður í Vestmannaeyjum, f. 3. ágúst 1971 í Færeyjum.
     5.      Martin, Margaret Roberta, húsmóðir í Vogum, f. 28. maí 1968 í Bandaríkjunum.
     6.      Tanja Helena Garðarsdóttir, fiskvinnslukona á Dalvík, f. 7. september 1973 á Akureyri.
     7.      Yuchangkoon, Chaluai, fiskvinnslukona í Vogum, f. 17. janúar 1950 í Tælandi.

2. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.

Athugasemdir við lagafrumvarp þetta.


    Umsækjendur þeir, sem teknir hafa verið í lagafrumvarp þetta, fullnægja skilyrðum sam kvæmt reglum Alþingis um veitingu ríkisborgararéttar sem settar voru af allsherjarnefnd Alþingis 21. febrúar 1995.
    Frumvarp þetta er síðara frumvarp til laga um veitingu ríkisborgararéttar sem borið er fram á 122. löggjafarþingi.