Ferill 207. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 1140 – 207. mál.



Breytingartillögur



við till. til þál. um flugmálaáætlun árin 1998–2001.

Frá samgöngunefnd.



1. Við I. Liðurinn orðist svo:

I. ÁÆTLUN UM FJÁRÖFLUN OG GJÖLD


(Fjárhæðir í millj. kr.)



1998 1999 2000 2001
1.1 Flugmálaáætlun
    Tekjur
    1. Flugvallagjald 540 598 615 633
    2. Eldsneytisgjald 20 0 0 0
    3. Frá fyrra ári 22 0 0 0
582 598 615 633
    Gjöld
    Til rekstrar 167 113 66 64
    Flugstöð Leifs Eiríkssonar 42 55 64 74
    Reykjavík 29 105 206 224
    Aðrir flugvellir og fleira 344 325 279 271
582 598 615 633
1.2 Flugmálastjórn
    Tekjur
    Ríkistekjur 123 128 128 128
    Sértekjur 191 191 191 191
    Frá flugmálaáætlun 167 113 66 64
    Framlag á fjárlögum 475 524 571 573
956 956 956 956
    Gjöld
    Rekstur flugvalla 344 344 344 344
    Annar rekstur 559 559 559 559
    Hlutdeild Flugmálastjórnar v/Alþjóðaflugþjónustu 29 29 29 29
    Hlutdeild Pósts og síma v/Alþjóðaflugþjónustu 18 18 18 18
    Hlutdeild Veðurstofu v/Alþjóðaflugþjónustu 6 6 6 6
956 956 956 956
1.3 Alþjóðaflugþjónustan
    Tekjur
    Yfirflugsgjöld Flugmálastjórnar 384 384 384 384
    Gjöld
    Rekstur Flugmálastjórnar 413 413 413 413
    Hlutdeild Flugmálastjórnar -29 -29 -29 -29
384 384 384 384

     2.      Við III.
       a.      Liður 3.2 orðist svo:
         Áætlunarflugvellir II.

        Bíldudalur, Siglufjörður, Patreksfjörður, Vopnafjörður og Grímsey.
       b.      A-liður 3.4. orðist svo: Þjónustuflugvellir: Bakki, Blönduós, Borgarfjörður eystri, Breiðdalsvík, Norðfjörður, Ólafsfjörður, Reykhólar, Reykjanes, Rif, Selfoss, Stykkishólmur og Vík.