Ferill 510. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 1240 – 510. mál.



Breytingartillögur



við frv. til l. um breyt. á l. nr. 142/1996, um póstþjónustu.

Frá samgöngunefnd.



     1.      Við 1. gr. Í stað tölunnar „350“ í 1. tölul. efnisgreinarinnar komi: 250.
     2.      Við 2. gr. Greinin orðist svo:
                  Á eftir 1. mgr. 12. gr. laganna kemur ný málsgrein, svohljóðandi:
                  Póst- og fjarskiptastofnun getur heimilað íþróttafélögum, skátafélögum, hjálparsveit um eða öðrum sambærilegum aðilum, öðrum en einkaréttarhafa, póstmeðferð á póst sendingum skv. 1. mgr. 6. gr., enda sé slík starfsemi ekki í atvinnuskyni. Samgöngu ráðherra setur nánari reglur um framkvæmd þessa ákvæðis.




























Prentað upp.