Ferill 655. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.
122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 1404 – 655. mál.Breytingartillögurvið frv. til l. um breyt. á l. um Tryggingasjóð sjálfstætt starfandi einstaklinga, nr. 46/1997.

Frá Kristínu Ástgeirsdóttur.     1.      Við 1. gr. Á undan efnismálsgrein komi eftirfarandi fyrirsögn: Geymdur bótaréttur.
     2.      Við 3. gr. Á undan 1. efnismgr. komi eftirfarandi fyrirsögn: Bótaréttur með hlutastarfi.
     3.      Við 5. gr. Í stað orðanna „6. mgr.“ í b-lið komi: 5. mgr.