Ferill 378. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


122. löggjafarþing 1997–1998.
Nr. 19/122.

Þingskjal 1475  —  378. mál.


Þingsályktun

um vegáætlun fyrir árin 1998–2002.


    Alþingi ályktar, skv. V. kafla vegalaga, nr. 45/1994, að árin 1998–2002 skuli framkvæmdum í vegamálum hagað og vegir flokkaðir samkvæmt eftirfarandi vegáætlun:

I. ÁÆTLUN UM FJÁRÖFLUN*


(Fjárhæðir í m.kr.)1998 1999 2000 2001 2002
1.1.    Markaðar tekjur:
        1. Bensíngjald
5.128 5.572 5.714 5.803 5.873
        2. Þungaskattur, km-gjald
2.221 2.332 2.395 2.432 2.461
        3. Þungaskattur, árgjald
1.000 1.073 1.102 1.119 1.133
8.349 8.977 9.211 9.354 9.467
1.2.
         Fært í ríkissjóð
-1.164
        Fært í framkvæmdaátak (1.3.1)
-360
        Umsýslugjald 0,5%
-44 -45 -46 -46
     6.825 8.933 9.166 9.308 9.421
1.3.    Framkvæmdaátak:
         1. Frá mörkuðum tekjustofnum
360
        2. Framlag úr ríkissjóði
350
        3. Endurgreiðsla lánsfjár
-210
500
    
Samtals
7.325
1.4.    Lánsfé:
         1. Vegna Skeiðarársands
-100
        2. Vegna vegtenginga Hvalfjarðarganga
400 -40 -40 -40 -40
        3. Vinnulán, nettó
-30
        4. Vegna framkvæmdaátaks
-280
370 -420 -40 -40 -40
Samtals
7.695 8.513 9.126 9.268 9.381

*     Áætlunin er hér sett fram á rekstrargrunni.
    Árin 1999–2002 hafa verið hækkuð upp til áætlaðs meðalverðlags 1999.
    Meðalvísitala vegagerðar 1998 er áætluð 5.700 stig en árið 1999 5.885 stig, hækkunin nemur 3,2% sem er í takt við áætlanir Þjóðhagsstofnunar.

II. SKIPTING ÚTGJALDA
(Fjárhæðir í m.kr.)

    1998     1999     2000     2001     2002
2.1.     Stjórn og undirbúningur:
    1. Skrifstofukostnaður o.fl.
161 183 188 195 198
    2. Tæknilegur undirbúningur
145 172 178 185 189
306 355 366 380     387
2.2.     Viðhald þjóðvega:
    1. Almenn þjónusta
        1. Sameiginlegt
244 270 276 282 284
        2. Vegir og vegyfirborð
350 388 387 395 402
        3. Brýr og önnur vegamannvirki
46 53 58 58 62
        4. Vegmerkingar og vegbúnaður
250 290 301 307 315
890 1.001 1.022 1.042     1.063
    2. Vetrarþjónusta
660 733 743 753 764
    3. Viðhald
        1. Endurnýjun bundinna slitlaga
531 640 671 702 717
        2. Endurnýjun malarslitlaga
216 232 222 227 232
        3. Styrkingar og endurbætur
284 330 340 351 356
        4. Viðhald brúa og varnargarða
114 160 165 170 175
        5. Öryggisaðgerðir
62 72 77 77 83
        6. Vatnaskemmdir
93 114 114 114 114
1.300 1.548 1.589 1.641     1.677
    4. Þéttbýlisvegir
340 382 392 403 403
2.3.    Til nýrra þjóðvega:
    1. Stofnvegir
        1. Almenn verkefni
751 414 465 465 465
        2. Höfuðborgarsvæðið
548 896 1.084 1.104 1.104
        3. Stórverkefni
586 1.422 1.708 1.744 1.744
        4. Framkvæmdaátak
500 280 0 0 0
        5. Skeiðarársandur
100 233 0 0 0
        6. Þingvallahátíð
0 103 103 0 0
2.485 3.348 3.360 3.313     3.313
    2. Tengivegir
355 392 423 433 444
    3. Til brúargerðar
        1. Brýr, 10 m og lengri
145 175 205 225 225
        2. Smábrýr
15 21 22 23 23
160 196 227 248     248
    4. Ferðamannaleiðir
0 80 80 80 80
    5. Girðingar
34 41 43 46 52
2.4.    Til safnvega
177 196 217 227 237
2.5.     Til landsvega
52 67 76 88 93
2.6.     Til styrkvega
25 26 31 36 36
2.7.     Til reiðvega
22 26 31 31 36
2.8.     Til tilrauna
69 78 91 92 93
2.9.     Til flóabáta
420 464 475 495 495
Samtals
7.295 8.933 9.166 9.308     9.421
Lán vegna Skeiðarársands
-100
Lán vegna Hvalfjarðar
400 -40 -40 -40 -40
Lán vegna framkvæmdaátaks
-280
Samtals
7.695 8.513 9.126 9.268 9.381


SUNDURLIÐUN
2.3. Til nýrra þjóðvega.
1. Stofnvegir.
1.1. Almenn verkefni.


Vegnr.          Vegheiti          1998     1999     2000     2001     2002
    Kaflanr.          Kaflaheiti          m.kr.      m.kr.      m.kr.      m.kr.      m.kr.

    1          Hringvegur
         a2          Um Laxá í Fljótshverfi               18
         a6          Um Skaftá                              21
         b3          Um Vík                    21
         c3          Um Hellu                         31
         d3          Austan Selfoss                    20
         d5          Vestan Selfoss               5          21
         d8          Um Þrengslavegamót                    4
                   Tengingar vegna breikkunar brúa               5
    30          Hrunamannavegur
         06-08         Flúðir – Biskupstungnabraut               31     21     14
    36          Þingvallavegur
         02-03         Steingrímsstöð – Gjábakkavegur          33
    37          Laugarvatnsvegur
         04          Reykjavegur – Biskupstungnabraut          11
    359          Bræðratunguvegur
         01          Um Hvítá                              47
    1         Hringvegur
         e1          Lagfæringar                    35          35
    41          Reykjanesbraut
         15-18         Endurbætur          45
    42          Krýsuvíkurvegur
         03          Ísólfsskálavegur – Arnarfell          2     26
    43          Grindavíkurvegur
         01          Um Seltjörn og Gíghæð               31     31
    45          Garðskaga- og Sandgerðisvegur (429)
                   Hringtorg og undirgöng          6
    47          Hvalfjarðarvegur
         03-04         Kjósarskarðsvegur – Botnsá                         31     31
    421          Vogavegur
         01          Reykjanesbraut – Vogar, lýsing          5     2
    427          Ísólfsskálavegur
         04          Grindavík – Ísólfsskáli                         36
    50          Borgarfjarðarbraut
         03          Götuás – Kleppjárnsreykir          36
    54          Ólafsvíkurvegur
         10          Bjarnarfoss – Egilsskarð          10     10     47     41
    56          Vatnaheiði          10                    
    57          Snæfellsnesvegur
         09          Kolgrafafjörður, rannsóknir          10          10
    574          Útnesvegur
         06          Lýsing við Hellissand og Rif                              3
    60          Vestfjarðavegur
         01          Um Miðdalsgil                         25     37
         02-03         Breiðabólsstaður – Snæfellsnesvegur                              26
         07          Búðardalur – Klofningsvegur          11     49     10
         10          Gilsfjörður          63
    60          Vestfjarðavegur
         21          Gilsfjörður          71
         43          Dýrafjörður, breikkun                         11
         44          Gemlufallsheiði, breikkun                    10
         47          Jarðgöng          5     33     5
    61          Djúpvegur
         01          Við Brú í Hrútafirði, lýsing                         3
         05          Prestbakki – Hvalsá                              30
         09          Kollafjörður                         26
         10          Um Hvalvík, slysastaður                         15
         11          Um Víðidalsá          17
         45          Hnífsdalur – Bolungarvík          10          20          36
    62          Barðastrandarvegur
         02          Hvammur – Kross          34
         03          Kross – Litlahlíð                    26
    63          Bíldudalsvegur
         02          Miklidalur, breikkun                         10
    67          Hólmavíkurvegur
         01          Djúpvegur – Hólmavík                         3
    636          Hafnarvegur Ísafirði
         01          Djúpvegur – höfn               26     5
    1          Hringvegur
         k8          Um Gljúfurá                         7
         m2          Við Engihlíð, snjóastaður               6
         m6          Við Varmahlíð, lýsing          3
         m7          Um Húseyjarkvísl          13
    74          Skagastrandarvegur
         02          Um Hafursstaðaá                    18
         02          Um Hallá                    6
         02          Um Hrafná                    4
    76          Siglufjarðarvegur
         04          Um Grafará                    8
         06-07         Hofsós – Stafá               32
         07          Hrolleifsdalsá, brú          18
         09          Hraunadalur – Almenningsnöf          9
    744          Þverárfjallsvegur
         01-02         Þverá – Skagavegur               10     30     59     67
    82          Ólafsfjarðarvegur
         11-12         Sýslumörk – Saurbær               11
    1          Hringvegur
         p4          Krossastaðir – Ólafsfjarðarvegur                         62     12
         p6          Akureyri                    4
         q7          Fosshóll – Aðaldalsvegur          50
         r6-r7         Austaribrekka – Jökulsá          10
    82          Ólafsfjarðarvegur
         04          Dalvík                    2
         09          Lágheiði          5
    85          Norðausturvegur
         11          Lindarbrekka – Uppsveitarvegur          52
    87          Kísilvegur
         04          Sýnishólar – Klambrasel          10          10          54
    837          Hlíðarfjallsvegur
         01          Um Borgarbraut               59     19
    845          Aðaldalsvegur
         01          Hringvegur – Lindahlíð                    32     4
    1          Hringvegur
         s1-s7         Biskupsháls – Skjöldólfsstaðir          4     
         t1          Skóghlíð – Urriðavatn          40
         t5          Um Stóra-Sandfell                    21
         t5-u0         Skriðdalur – Breiðdalur                         24     32
         v9          Holt – Hólmsá               4     18
         u5          Um Fossárvík          30
         x1          Smyrlabjargaá – Staðará          20
                   Breikkun slitlaga          15
    85          Norðausturvegur
         34-35         Hölkná – Miðheiðarhryggur                              17
    92          Norðfjarðarvegur
         10          Um Norðfjarðará                         19     7
         12          Neskaupstaður          8
    93          Seyðisfjarðarvegur
         01          Um Eyvindará                    18     13
         03          Kofi – Efri-Stafur               46
    96          Suðurfjarðavegur
         03          Þernunes – Vattarnes          75
         07          Um Selá          5
    99          Hafnarvegur
         02-03         Höfn í Hornafirði          5
              Þéttbýlisstaðir Austurlandi
                 Lagfæringar á þjóðvegum               10     10     10     10     
                                  
                        Samtals     751     414     465     465     4651.2. Höfuðborgarsvæðið.


Vegnr.          Vegheiti          1998     1999     2000     2001     2002
    Kaflanr.          Kaflaheiti          m.kr.      m.kr.      m.kr.      m.kr.      m.kr.

    1          Hringvegur
         f2          Suðurlandsvegur – Víkurvegur               57     52
         f2          Gatnamót við Nesbraut               26     191
         f2          Gatnamót við Víkurveg                              62
         f3          Í Mosfellsbæ          210          41          15
    40          Hafnarfjarðarvegur
         02          Færsla rampa og lagfæringar                         44
    41          Reykjanesbraut
         01          Ánanaust, breikkun               16
         11          Gatnamót við Stekkjarbakka                              206
         11          Gatnamót við Breiðholtsbraut                    237     475
         12          Breiðholtsbraut – Fífuhvammsvegur          91     93
         12          Fífuhvammsvegur – Arnarnesvegur                         103     310
         14          Lækjargata – Hvammabraut                    248     72
    49          Nesbraut
         02          Höfðabakki – Reykjanesbraut          23
         03          Gatnamót við Skeiðarvog          21     430
         03-04         Skeiðarvogur – Snorrabraut                    54     110     134
         04          Færsla Hringbrautar                              155
    408          Heiðmerkurvegur
         01          Um Vífilsstaðahlíð                    12
    411          Arnarnesvegur
         05          Reykjanesbraut – Leirdalur                              67
    415          Álftanesvegur
         04          Engidalur – Suðurnesvegur                    52     144
    417          Bláfjallavegur
         01          Hringvegur – Bláfjöll          5
    419          Höfðabakki
         02          Um Gullinbrú               124
    431          Hafravatnsvegur
         01          Hringvegur – Úlfarsfellsvegur                    41
    432          Hallsvegur
         01          Fjallkonuvegur – Víkurvegur               41
    450          Sundabraut, undirbúningur               41     41     52     51
    470          Fjarðarbraut
         02          Um Ásbraut                    11
              Göngubrýr og undirgöng               52     52     52     52
              Greiðsla skulda í Reykjavík          198
              Óráðstafað               16     52     52     52
                        
                        Samtals     548     896     1.084     1.104     1.1041.3. Stórverkefni.


Vegnr.          Vegheiti          1998     1999     2000     2001     2002
    Kaflanr.          Kaflaheiti          m.kr.      m.kr.      m.kr.      m.kr.      m.kr.

    1          Hringvegur
         a2          Um Djúpá               36
         a4          Um Hörgsá                    77
         b2          Um Kerlingardalsá                         46
         b6          Um Skógá                    31     10
         b6          Um Kaldaklifsá                    31
         c8          Um Þjórsá                         206     196
    32          Þjórsárdalsvegur
         02          Stóranúpsvegur – Ásólfsstaðir               26     26     10
    35          Biskupstungnabraut
         07          Bræðratunguvegur – Laugarvatnsvegur          5          67     86
    36          Þingvallavegur
         02-03         Steingrímsstöð – Gjábakkavegur               88     47
    37          Laugarvatnsvegur
         04          Reykjavegur – Biskupstungnabraut               73
    41          Reykjanesbraut
         15-18         Breikkun               21     21     62     124
    1          Hringvegur
                   Hvalfjarðartenging               82     77     77     72
         h4          Um Norðurá í Heiðarsporði                              62
    56          Vatnaheiði                    41     139     170
    57          Snæfellsnesvegur
         12          Búlandshöfði          31     238     248     
    518          Hálsasveitarvegur
         02-03         Reykholtsdalur – Húsafell                              41
    60          Vestfjarðavegur
         21          Gilsfjörður          260     76     10     10     7
         44          Gemlufallsheiði               41
    61          Djúpvegur
         21          Fellabök               31     41
         22          Staðardalur                    36
         23          Sunndalsá – Þorskafjarðarvegur                         46
         25          Laufskálagil – Laugaból               36     10
         26          Laugaból – Ísafjarðará                    83     153
         29          Hörtná – Hagakot          65     68     10
         30          Hagakot – Ögur          25
         31          Gilseyri – Kleifaós                         18     72
         32          Kleifaós – Hvítanes                              98
    62          Barðastrandarvegur
         01          Vestfjarðavegur – Brjánslækur                    21     26
         03          Kross – Litlahlíð               52     31
         04          Kleifaheiði                         57     83
    1          Hringvegur
         k6          Víðidalsá, brú                    72
         k8          Gljúfurá, brú                         52
         k8          Vatnsdalsá, brú                              72
    76          Siglufjarðarvegur
         06          Um Hofsá, (brú)                    23
         06-07         Hofsós – Stafá               73     59
    82          Ólafsfjarðarvegur
         11-12         Sýslumörk – Saurbær                    22
    1          Hringvegur
         q9          Mývatnsheiði                              93
         r6-r7         Austaribrekka – Jökulsá                         155     62
    83          Grenivíkurvegur
         02          Fagribær – Grýtubakki               93     124
    85          Norðausturvegur
         09          Auðbjargarstaðabrekka                    10     144     155
         11          Lindarbrekka – Uppsveitarvegur               52
         12          Skinnastaður – Öxarfjarðarheiðarvegur                    62
         24          Um Svalbarðsá               21     72
                   Öxarfjarðarheiði                              10
    1          Hringvegur
                   Tenging Norður- og Austurlands          180     155     227
         s7-s8         Skjöldólfsstaðir – Hvanná                         52     134
         t0          Jökulsá á Dal          20
         t1          Skóghlíð – Urriðavatn               52
         t5-u0         Skriðdalur – Breiðdalur                         54     54
         u5          Um Fossárvík               16
         u5          Fossárbrú               10
         v2          Hvalnes – Víkurá                              29
         x0          Hólmsárbrú                         83
         x1          Smyrlabjargaá – Staðará               52               62
    85          Norðausturvegur
         43-44         Hringvegur – Brunahvammsháls                    21     83
    93          Seyðisfjarðarvegur
         01          Eyvindarárbrú                    72     21
    96          Suðurfjarðavegur
         01          Handarhald – Götuhjalli                    74     101
         04          Vattarnesskriður               2     81
         07          Um Selá               13
         11          Kambaskriður                              52
                   Austurlandsgöng          3
                  Jarðgangarannsóknir          2     10     10     10     10
                             
                        Samtals     586     1.422     1.708     1.744     1.744

1.4. Framkvæmdaátak.
Almenn verkefni.


Vegnr.          Vegheiti          1998     1999     
    Kaflanr.          Kaflaheiti          m.kr.      m.kr.     

    240          Stórhöfðavegur
         02          Hraunvegur – Stórhöfði          21
    30          Skeiða- og Hrunamannavegur
         06-08         Flúðir – Biskupstungnabraut          8
    36          Þingvallavegur
         02-03         Steingrímsstöð – Gjábakkavegur          5
    1          Hringvegur
                   Tengingar vegna breikkunar brúa          5
    41          Reykjanesbraut
         15-18         Endurbætur          30
    50          Borgarfjarðarbraut
         03          Götuás – Kleppjárnsreykir          27
    62          Barðastrandarvegur
         02          Hvammur – Kross          4
         03          Kross – Litlahlíð          14
    76          Siglufjarðarvegur
         06-07         Hofsós – Stafá          20
    1          Hringvegur
         q7          Fosshóll – Aðaldalsvegur          51
    93          Seyðisfjarðarvegur
         03          Kofi – Efri-Stafur          16
              Þéttbýlisstaðir Austurlandi
                   Lagfæringar á þjóðvegum          10
              Greiðsla skuldar við ríkissjóð               280
                             
                        Samtals     211     280     Höfuðborgarsvæðið.Vegnr.          Vegheiti          1998     1999     
    Kaflanr.          Kaflaheiti          m.kr.      m.kr.     

    49          Nesbraut
         02          Höfðabakki – Reykjanesbraut          72
         03          Gatnamót við Skeiðarvog          39
         03-04         Skeiðarvogur – Snorrabraut          26
    419          Höfðabakki
         02          Um Gullinbrú          80
    450          Sundabraut, undirbúningur          20
              Göngubrýr og undirgöng          40
              Óráðstafað          12
    
                        Samtals     289     

                        Framkvæmdaátak samtals     500     2801.5. Skeiðarársandur.


Vegnr.          Vegheiti          1998     1999     
    Kaflanr.          Kaflaheiti          m.kr.      m.kr.     

              Hringvegur
                   Lagfæringar eftir hlaup í nóv. 1996          100     133     
                   Greiðsla skuldar við ríkissjóð               100
    
                        Samtals     100     233     1.6. Þingvallahátíð.


Vegnr.          Vegheiti          1998     1999     2000     
    Kaflanr.          Kaflaheiti          m.kr.      m.kr.      m.kr.     

              Vegir að hátíðarsvæði               103     103
                        
                        Samtals          103     103     2. Tengivegir.Vegnr.          Vegheiti          1998     1999     2000     2001     2002
    Kaflanr.          Kaflaheiti          m.kr.      m.kr.      m.kr.      m.kr.      m.kr.

    25          Þykkvabæjarvegur
         02          Hrafntóftir – Ásvegur                         15     16
    26          Landvegur
         02          Hagabraut – Galtalækur          18     21     21     21     31
    204          Meðallandsvegur
         01         Ásgarður – Fossar          10          10
    253          Gunnarshólmavegur
         01          Voðmúlastaðir – Gunnarshólmi          5     6     5
    254          Hólmavegur
         01          Landeyjavegur – flugvöllur                    8     21
    255          Akureyjarvegur
         01          Strandarhöfuð – Njálsbúð          5     6     5
    266          Oddavegur
         01          Hringvegur – Oddi          16
    275          Ásvegur
         01          Hringvegur – Ásmúli          5               5
         02          Háfshverfi – Þykkvibær               12
    32          Þjórsárdalsvegur
         02          Stóranúpsvegur – Ásólfsstaðir          15
    33          Gaulverjabæjarvegur
         01          Önundarholtsvegur – Hamarsvegur          4               31     34
    35          Biskupstungnabraut
         07          Bræðratunguvegur – Laugarvatnsvegur     8
    305          Villingaholtsvegur
         01          Voli – Urriðafossvegur               31     26
    310          Votmúlavegur
         01          Eyrarbakkav. – Gaulverjabæjarvegur          4                    5
    321          Skeiðháholtsvegur
         01          Skeiðavegur – Skeiðháholt               6
    324          Vorsabæjarvegur
         01          Um Vorsabæ                              8
    329          Mástunguvegur
         01          Skyggnir – Laxárdalur                              5
    354          Sólheimavegur
         02          Sólheimar – Biskupstungnabraut                    23     18
    374          Hvammsvegur
         01          Sogn – Hringvegur                              16
    377          Reykjavegur Hveragerði
         01          Austurmörk – Garðyrkjuskóli               19     11
    42          Krýsuvíkurvegur
         02          Vatnsskarð – Ísólfsskálavegur                         12
    48          Kjósarskarðsvegur
         01          Lagfæringar                    28     21     33
    417          Bláfjallavegur
         01          Hringvegur – Bláfjöll          5
    426          Bláalónsvegur               7     4
    431          Hafravatnsvegur
         01          Sólheimar – Úlfarsfellsvegur          21
    461          Meðalfellsvegur
         01          Um Meðalfellsvatn          5     22
    50          Borgarfjarðarbraut
         03          Götuás – Kleppjárnsreykir          37     69     20     56     42
    505          Melasveitarvegur                              21
    508          Skorradalsvegur
         02          Snjóastaðir                              2
    518          Hálsasveitarvegur
         01          Lýsing við Reykholt                              2
    523          Hvítársíðuvegur                              4
    528          Norðurárdalsvegur
         01          Snjóastaðir          5
    530          Ferjubakkavegur                              3
    540          Hraunhreppsvegur
         01          Snjóastaðir          17
    574          Útnesvegur
         01          Um Öxl                    53     20
    5240          Bifrastarvegur
         01          Lýsing við Bifröst                              2
    607          Reykhólasveitarvegur
         01          Seljanes – Barmar                    35     31
    612          Örlygshafnarvegur
         01          Barðastrandarvegur – Örlygshöfn               10               20
    617          Tálknafjarðarvegur
         03          Um Sveinseyrarodda               3
    619          Ketildalavegur
         03          Bíldudalur – Feitsdalur                    11
    624          Ingjaldssandsvegur
         01          Vestfjarðavegur – Núpur                         15
    643          Strandavegur
         04          Um Bala          10
    645          Drangsnesvegur
         01          Strandavegur – Hella          27     29               27
    702          Heggstaðanesvegur
         01          Hringvegur – Mýrar          4
    704          Miðfjarðarvegur
         04          Lýsing við Laugarbakka          3
    711          Vatnsnesvegur
         02          Skarð – Bergsstaðir                              12
         06          Þorfinnsstaðir – Þverá               12
    722          Vatnsdalsvegur
         01          Hnjúkur – Flaga               26
         01          Gilsstaðir – Undirfell                         29
         04          Hvammur – Hringvegur                              32
    731          Svínvetningabraut
         01          Hringv. – hesthúsabyggð, lýsing                    4
    733          Blöndudalsvegur
         01          Um Blöndudalshóla                         2
    746          Tindastólsvegur               9
    751          Efribyggðarvegur
         01          Skagafjarðarvegur – Vatnsá                    20
    752          Skagafjarðarvegur
         03          Svartárdalsvegur – Hverhólar          34
         03          Hverhólar – Jökulsá                         17
    753          Vindheimavegur
         01          Hringvegur – Skagafjarðarvegur                              10
    754          Héraðsdalsvegur
         01          Um Stapa                         4
    764          Hegranesvegur
         01          Hróarsdalur – Keldudalur                    7
         02          Um Hegrabjarg                    4
    793          Skarðsvegur
         01          Flugvallarvegur – skíðasvæði                    17
    83          Grenivíkurvegur
         02-03         Fagribær – Grýtubakki          54
    87          Kísilvegur
         04          Sýnishólar – Klambrasel               21          32
    805          Svarfaðardalsvegur
         01          Húsabakkaskóli – Tunguvegur                              67
    807          Skíðadalsvegur
         01          Um Skíðadalsá                         24
    818          Hlíðarvegur
         01          Hringvegur – Ásláksstaðir               2
    828          Veigastaðavegur
         01          Austurhlíð – Leifsstaðafit               3
    833          Illugastaðavegur
         01          Hringvegur – Nes               20     9
    837          Hlíðarfjallsvegur
         01          Um Borgarbraut                    41
    845          Aðaldalsvegur
         01          Hringvegur – Lindahlíð                         9
    848          Mývatnsvegur
         01          Neslandavík – Kísilvegur               13     13
              Þingey, göngubrú          3
    94          Borgarfjarðarvegur
         07          Á Vatnsskarði          36     40     33
    97          Breiðdalsvíkurvegur
         01          Hringvegur – Breiðdalsvík                         13
    924          Jökuldalsvegur eystri
         01          Um Jökulsá hjá Hjarðarhaga          4
    925          Hróarstunguvegur
         02          Hallfreðarstaðir – Þórisvatn                              17
         03          Hjá Litla-Steinsvaði                    15     5
    931          Upphéraðsvegur
         01          Fellabær – Ekkjufell                         10     4
         04          Brekkugerði – Hengifossá               5
    939          Axarvegur
         01-02         Skriðdalur – Berufjörður                              21
    951          Vestdalseyrarvegur
         01          Stál – Farfuglaheimili                         8
         02          Um Vestdalseyri                         7
    954          Helgustaðavegur
         02          Um Stóru-Breiðuvík                         7
              Göngubrú á Jökulsá í Lóni                              10
                             
                        Samtals     355     392     423     433     444
    


3. Til brúargerðar.
1. Brýr, 10 m og lengri.


                        1998     1999     2000     2001     2002
                        m.kr.      m.kr.      m.kr.      m.kr.      m.kr.

Andalækur (37)          11
Brákarsund (531, styrkvegur)          49
Húseyjarkvísl (1)          13
Fnjóská hjá Laufási (83).          63     44
Jökulsá hjá Hjarðarhaga (924)          9
Hörgsá (1)               26     41
Arnarbýlisá (62)               12
Hagaá (62)               10
Glerá (837)               31     21
Eskifjarðará (92)               41
Grímsá (50)                    62
Langá á Mýrum (54)                    31
Hallá (74)                    11
Seljadalsá (1)                    15
Kaldá (54)                         20
Núpá (54)                         17
Svarfaðardalsá (806)                         23
Hofsá (807)                         12
Skíðadalsá (807)                         26
Norðfjarðará (92)                         52
Brýr í Suðursveit (1)                         26     30
Skeiðará og Súla (1, styrking)                         26
Skaftá (1)                              72
Brúará (37)                              41
Elliðavatnsós (408)                              12
Ósá í Bolungarvík (61)                              41
Óráðstafað               11     24     23     29
                             
              Samtals     145     175     205     225     225
         

4. Ferðamannaleiðir.


                        1998     1999     2000     2001     2002
                        m.kr.      m.kr.      m.kr.      m.kr.      m.kr.

Ferðamannaleiðir á Suðurlandi               10     10     10     10
Ferðamannaleiðir á Reykjanesi               10     10     10     10
Ferðamannaleiðir í Reykjavík               10     10     10     10
Ferðamannaleiðir á Vesturlandi               10     10     10     10
Ferðamannaleiðir á Vestfjörðum               10     10     10     10
Ferðamannaleiðir á Norðurlandi vestra               10     10     10     10
Ferðamannaleiðir á Norðurlandi eystra               10     10     10     10
Ferðamannaleiðir á Austurlandi               10     10     10     10                         
                        Samtals          80     80     80     80III. FLOKKUN VEGA
3.1. Stofn- og tengivegir eftir kjördæmum.

Suðurlandskjördæmi.

    1     Hringvegur: Af sýslumörkum á Skeiðarársandi, um Fljótshverfi og Síðu, yfir Eldhraun og Kúðafljót sunnan Skaftártungu, um Mýrdalssand, Mýrdal, Sólheimasand, Eyjafjöll, Rangárvelli, Holt, Þjórsá, Flóa, Ölfus, Hellisheiði að sýslumörkum við Sandskeið.
    22     Dalavegur: Frá Básaskersbryggju í Vestmannaeyjum um Heiðarveg að flugstöð.
    25     Þykkvabæjarvegur: Af Hringvegi vestan við Ytri-Rangá á Ásveg hjá Miðkoti í Þykkvabæ.
    26     Landvegur: Af Hringvegi í Holtum upp Holt og Land um Galtalæk austan við Þjórsá hjá Búrfelli að Þjórsárdalsvegi nálægt Sultarfit.
    201     Vallavegur: Af Hringvegi við Brúará á Hringveg við Brunná.
    202     Prestbakkavegur: Af Hringvegi austan Breiðbalakvíslar, um Prestbakkavöll, að heimreið að Prestbakka.
    204     Meðallandsvegur: Af Hringvegi við Skaftárbrú, niður Landbrot austanvert, um Eldvatnsbrú hjá Syðrifljótum, um Langholt og Leiðvöll í Meðallandi, á Hringveg austan Kúðafljóts.
    205     Klausturvegur: Af Hringvegi við Skaftárbrú að Kirkjubæjarklaustri.
    206     Holtsvegur: Af Hringvegi að Hunkubökkum.
    208     Skaftártunguvegur: Af Hringvegi vestast í Eldhrauni yfir Eldvatn hjá Ásum, um Skaftártungu að Fjallabaksleið nyrðri.
    209     Hrífunesvegur: Af Hringvegi nálægt Laufskálavörðu um Hrífunes á Skaftártunguveg austan Tungufljótsbrúar.
    210     Ljótarstaðavegur: Af Skaftártunguvegi nálægt Gröf, um Gröf og Borgarfell, um brú á Tungufljóti undan Snæbýli að vegamótum að Snæbýli.
    211     Álftaversvegur: Af Hringvegi við Skálmarbrú á Mýrdalssandi, um Herjólfsstaði á Hryggjaveg hjá Þykkvabæjarklaustri.
    212     Hryggjavegur: Af Álftaversvegi nálægt Holti um Jórvíkurhryggi á Álftaversveg hjá Þykkvabæjarklaustri.
    214     Kerlingardalsvegur: Af Hringvegi að Kerlingardal.
    215     Reynishverfisvegur: Af Hringvegi hjá Fossholtum að Presthúsum.
    216     Reynisvegur: Af Reynishverfisvegi norðan Lækjarbakka, um Þórisholt á Reynishverfisveg hjá Reynisdal.
    218     Dyrhólavegur: Af Hringvegi hjá Litla-Hvammi í Mýrdal að heimreið að Vatnsskarðshólum.
    219     Péturseyjarvegur: Af Hringvegi austan Péturseyjar, um Pétursey og Eyjarhóla, á Hringveg vestan Péturseyjar.
    238     Fellavegur: Af Dalavegi í Vestmannaeyjum, sunnan Smáragötu, milli Fella að flugstöð.
    239     Eldfellsvegur: Af Fellavegi við Helgafellsbraut, um Eldfellshraun og Páskahraun, á Fellaveg sunnan Helgafells.
    240     Stórhöfðavegur: Af Dalavegi (Skildinganesvegi) ofan Básaskersbryggju, meðfram vesturmörkum byggðar að Stórhöfðavita.
    242     Raufarfellsvegur: Af Hringvegi vestan Kaldaklifsár, um Raufarfellsbæi, á Hringveg austan Svaðbælisár.
    243     Leirnavegur: Af Hringvegi vestan Svaðbælisár, um Rauðsbakka og Leirnahverfi, á Hringveg austan við Steina.
    245     Hverfisvegur: Af Hringvegi vestan Holtsár, um Holtshverfi, á Hringveg austan Írár.
    246     Skálavegur: Af Hringvegi vestan Holtsár, um Skálabæi, á Hringveg austan við Hvamm.
    247     Sandhólmavegur: Af Hringvegi við Hvamm, um Efraholt, á Hringveg hjá Fitjamýri.
    248     Markarvegur: Af Þórsmerkurvegi austan Markarfljóts að Stórumörk.
    249     Þórsmerkurvegur: Af Hringvegi austan Markarfljóts hjá Seljalandi að Markarvegi.
    250     Dímonarvegur: Af Hringvegi hjá Dalsseli fram hjá Stóra-Dímon, á Fljótshlíðarveg við Merkjaá.
    251     Hólmabæjavegur: Af Hringvegi hjá Dalsseli um Borgareyrar á Landeyjaveg nálægt Sandtjörn.
    252     Landeyjavegur: Af Hringvegi austan Affalls, um Miðey, Bergþórshvol, Þúfu og Fróðholt á Hringveg austan Þverár.
    253     Gunnarshólmavegur: Af Landeyjavegi hjá Votmúlastöðum um Sel á Landeyjaveg hjá Gunnarshólma.
    254     Hólmavegur: Af Landeyjavegi sunnan Álftarhóls að Hólmum.
    255     Akureyjarvegur: Af Hringvegi við Hemlu, um Strönd á Landeyjaveg nálægt Akurey.
    261     Fljótshlíðarvegur: Af Hringvegi á Hvolsvelli inn Fljótshlíð um Múlakot að Fljótsdal.
    262     Vallarvegur: Af Fljótshlíðarvegi hjá Sunnuhvoli um Efrahvol að Markaskarði.
    264     Rangárvallavegur: Af Hringvegi vestan Eystri-Rangár upp Rangárvelli, um Keldur og Gunnarsholt niður Rangárvelli á Hringveg vestan Varmadals.
    266     Oddavegur: Af Hringvegi vestan við Strönd að Odda.
    267     Selalækjarvegur: Af Hringvegi við Varmadal að Selalæk.
    268     Þingskálavegur: Af Rangárvallavegi vestan Gunnarsholts, um Þingskála og Hóla, um brú á Rangá ofan við Galtalæk á Landveg norðan Galtalækjarskógar.
    271     Árbæjarvegur: Af Hringvegi vestan Ytri-Rangár um Árbæ og Nónholt á Landveg hjá Köldukinn.
    272     Bjallavegur: Af Árbæjarvegi á Nónholti um Bjalla á Landveg hjá Þúfu.
    273     Bugavegur: Af Hringvegi vestan við Lyngás að Vetleifsholti.
    275     Ásvegur: Af Hringvegi við Landvegamót um Áshverfi, Sandhólaferju, Háfshverfi og Þykkvabæ að Hrauk.
    282     Ásmundarstaðavegur: Af Hringvegi við Áshól að Ásmundarstöðum.
    284     Heiðarvegur: Af Hringvegi vestan við Einbúa um Heiði, Kamb og Gíslholt á Hagabraut.
    286     Hagabraut: Af Landvegi ofan Lýtingsstaða um Raftholt, Haga og Stúfholt á Landveg neðan við Köldukinn.
    288     Kálfholtsvegur: Af Hringvegi hjá Einbúa um Hamra og Kálfholt á Hringveg á Lónsheiði.
    2027     Hrunavegur: Af Hringvegi að Sléttu.
    2050     Fossvegur: Af Hringvegi að Fossi 2 og 3.
    2075     Hörgslandsvegur: Af Hringvegi að Hörgslandi.
    2120     Giljavegur: Af Hringvegi að Giljum.
    2140     Brekknavegur: Af Hringvegi að Ási.
    2160     Hvolavegur: Af Hringvegi að Hvoli.
    2180     Sólheimavegur: Af Hringvegi að Sólheimum.
    2420     Skógavegur: Af Hringvegi að kennarabústað.
    2440     Skógafossvegur: Af Skógavegi að dýralæknisbústað.
    2480     Seljalandsvegur: Af Hringvegi að Seljalandi.
    2510     Krossvegur: Af Landeyjavegi að Hallgeirsey.
    2520     Skíðbakkavegur: Af Landeyjavegi að Skíðbakka.
    2530     Skeggjastaðavegur: Af Landeyjavegi að Vestritungu.
    2540     Fíflholtshverfisvegur: Af Akureyjarvegi að Gerðum.
    2560     Eyjarvegur: Af Hringvegi að Berjanesi.
    2570     Akureyjarkirkjuvegur: Af Akureyjarvegi að Akurey.
    2615     Torfastaðavegur: Af Fljótshlíðarvegi að Torfastöðum.
    2625     Lambeyjarvegur: Af Fljótshlíðarvegi að Bjargarkoti.
    2645     Kirkjulækjarvegur: Af Fljótshlíðarvegi að Kirkjulækjarkoti.
    2655     Vatnsdalsvegur: Af Fljótshlíðarvegi að Tumastöðum.
    2675     Lynghagavegur: Af Norðurgarði á Hvolsvelli að Akri.
    2699     Ártúnsvegur: Af Landeyjavegi að Bakkakoti.
    2715     Gunnarsholtsvegur: Af Rangárvallavegi að starfsmannabústöðum.
    2725     Akurhólsvegur: Af Gunnarsholtsvegi að Akurhóli.
    2735     Helluvaðsvegur: Frá Hellu að Helluvaði.
    2755     Hellatúnsvegur: Af Ásvegi að Hellatúni.
    2765     Háarimavegur: Af Ásvegi að Háarima III.
    2775     Bræðraborgarstígur: Af Ásvegi við Hábæjarkirkju á Ásveg við Tjörn.
    2820     Laugalandsvegur: Af Landvegi að Nefsholti.
    2840     Þverlækjarvegur: Af Hagabraut að Stúfholtshjáleigu.
    2860     Hjallanesvegur: Af Landvegi að Hjallanesi.
    2880     Laugavegur: Af Landvegi að Laugum.
    30     Skeiða- og Hrunamannavegur: Af Hringvegi í Flóa, um Skeið, hjá Reykjum, um brú á Stórulaxá, hjá Hrepphólum, um Flúðir, Skipholt og yfir Hvítá hjá Brúarhlöðum á Biskupstungnabraut hjá Kjóastöðum.
    31     Skálholtsvegur: Af Skeiða- og Hrunamannavegi hjá Reykjum um Laugarás og Skálholt á Biskupstungnabraut hjá Spóastöðum.
    32     Þjórsárdalsvegur: Af Hrunamannavegi á Sandlækjarholti um Þjórsárholt sunnan Miðfells, upp Þjórsárdal, um Skeljafell norðan Bjarnalóns, yfir Þjórsá hjá Sandafelli og á Landveg litlu austar.
    33     Gaulverjabæjarvegur: Af Hringvegi í Flóa um Gaulverjabæ og Stokkseyri á Eyrarbakkaveg ofan Eyrarbakka.
    34     Eyrarbakkavegur: Af Hringvegi austan Ölfusárbrúar á Selfossi um Eyrarbakka og Ölfusárós, á Þorlákshafnarveg.
    35     Biskupstungnabraut: Af Hringvegi vestan Selfoss, um brú á Sogi, Svínavatn, brú á Brúará, Reykholt, Vatnsleysu, Múla og Geysi að þjónustumiðstöð við Gullfoss.
    36     Þingvallavegur: Af Biskupstungnabraut austan við Sog, um Ljósafoss, austan Þingvallavatns, um Gjábakka og Þingvöll, að sýslumörkum á Mosfellsheiði.
    37     Laugarvatnsvegur: Af Biskupstungnabraut hjá Svínavatni, um Laugarvatn á Biskupstungnabraut hjá Múla.
    38     Þorlákshafnarvegur: Af Hringvegi nálægt Hveragerði að Suðurvarargarði í Þorlákshöfn.
    39     Þrengslavegur: Af Hringvegi í Svínahrauni, um Þrengsli á Þorlákshafnarveg í Ölfusi.
    302     Urriðafossvegur: Af Hringvegi vestan Þjórsár, um Urriðafoss á Villingaholtsveg nálægt Villingaholti.
    303     Ölvisholtsvegur: Af Hringvegi við Kjartansstaði um Miklaholtshelli að vegamótum við Ölvisholt.
    304     Oddgeirshólavegur: Af Hringvegi hjá Hraungerði um Oddgeirshóla og Langholt á Hringveg nálægt Túni.
      305     Villingaholtsvegur: Af Hringvegi í Flóa um Villingaholt, suður með Þjórsá um Fljótshóla, á Gaulverjabæjarveg norðan Loftsstaða.
    308     Hamarsvegur: Af Gaulverjabæjarvegi hjá Gaulverjabæ, um Hamar og Skógsnes, á Villingaholtsveg hjá Villingaholti.
    309     Kolsholtsvegur: Af Villingaholtsvegi hjá Vatnsenda að vegamótum að Kolsholtshelli.
    310     Votmúlavegur: Af Eyrarbakkavegi hjá Geirakoti um Votmúla á Gaulverjabæjarveg við Smjördali.
    311     Önundarholtsvegur: Af Gaulverjabæjarvegi norðan Meðalholts, um Súluholt, á Villingaholtsveg norðan Önundarholts.
    312     Vorsabæjarvegur í Flóa: Af Gaulverjabæjarvegi móts við Seljatungu um Vorsabæ á Hamarsveg við Syðrivöll.
    314     Holtsvegur: Af Gaulverjabæjarvegi nálægt Klængsseli um Holt á Gaulverjabæjarveg á Stokkseyri.
    316     Kaldaðarnesvegur: Af Eyrarbakkavegi nálægt Sandvík að Litlu-Sandvík.
    321     Skeiðháholtsvegur: Af Skeiðavegi við Kílhraun, um Skeiðháholt á Skeiðaveg móti Löngumýri.
     322     Ólafsvallavegur: Af Skeiðavegi að Ólafsvöllum.
    324     Vorsabæjarvegur: Af Skeiðavegi hjá Brautarholti um Vorsabæ og Álfsstaði á Skálholtsveg litlu austar.
    325     Gnúpverjavegur: Af Þjórsárdalsvegi vestan Kálfár um Hamarsheiði á Þjórsárdalsveg vestan Þverár.
    326     Hælsvegur: Af Gnúpverjavegi vestan Kálfár, hjá Hæl að heimreið að Steinsholti.
    328     Stóra-Núpsvegur: Af Þjórsárdalsvegi hjá Minnanúpi á Gnúpverjaveg við Ásaskóla.
    329     Mástunguvegur: Af Gnúpverjavegi ofan við Ása um Stóru-Mástungu að Laxárdal.
    340     Auðsholtsvegur: Af Hrunamannavegi austan Stórulaxár, um Syðra-Langholt að Auðsholti.
    341     Langholtsvegur: Af Hrunamannavegi hjá Flúðum á Auðsholtsveg hjá Langholti.
    343     Álfsstétt: Af Eyrarbakkavegi við hina gömlu Álfsstétt um Eyrarbakka á Eyrarbakkaveg á móts við Einarshöfn.
    344     Hrunavegur: Af Hrunamannavegi við Flúðir um Hruna á Hrunamannaveg vestan Kirkjuskarðs.
    345     Kaldbaksvegur: Af Hrunavegi hjá Hruna að heimreið að Þverspyrnu.
    349     Tungufellsvegur: Af Hrunamannavegi við Dalsá að Tungufelli.
    350     Grafningsvegur neðri: Af Biskupstungnabraut við Alviðru á Grafningsveg efri við Úlfljótsvatn.
    351     Búrfellsvegur: Af Þingvallavegi hjá Ásgarði um Búrfell og Klausturhóla á Biskupstungnabraut austan Seyðishóla.
    354     Sólheimavegur: Af Biskupstungnabraut við Minniborg um Sólheima, á Biskupstungnabraut austan Svínavatns.
    355     Reykjavegur: Af Biskupstungnabraut hjá Torfastöðum á Laugarvatnsveg hjá Brúará.
    356     Tjarnarvegur: Af Biskupstungnabraut hjá Vatnsleysu á Reykjaveg hjá Tjörn.
    358     Einholtsvegur: Af Bræðratunguvegi á Pollengi austan Tungufljótsbrúar, um Einholt á Hrunamannaveg sunnan Gýgjarhóls.
    359     Bræðratunguvegur: Af Hrunamannavegi ofan Flúða, yfir Hvítá hjá Hvítárholti á Biskupstungnabraut nálægt Felli.
    360     Grafningsvegur efri: Af Þingvallavegi við Írafoss, um Grafning á Þingvallaveg norðan Heiðarbæjar.
    364     Eyjavegur: Af Laugarvatnsvegi norðan við Djúpin að heimreið að Útey.
    365     Gjábakkavegur: Af Laugarvatnsvegi hjá Laugarvatni á Þingvallaveg við Gjábakka.
    366     Böðmóðsstaðavegur: Af Laugarvatnsvegi undan Efstadalsfjalli að Böðmóðsstöðum.
    374     Hvammsvegur: Af Hringvegi vestan Kögunarhóls um Nýbýlahverfi og Gljúfur á Hringveg vestan Kotstrandar.
    375     Arnarbælisvegur: Af Hringvegi hjá Sandhóli að Auðsholti.
    376     Breiðamörk: Af Hringvegi um Hveragerði, fram hjá Grýtu að Gufudal.
    377     Reykjavegur Hveragerði: Af Breiðumörk nálægt hótel Örk, um Austurmörk og Reykjamörk, um brú á Varmá að garðyrkjuskóla.
    379     Hafnarvegur Þorlákshöfn: Af Þorlákshafnarvegi að ferjuhöfn við Svartaskersbryggju.
    3020     Laugardælavegur: Af Hringvegi að Laugardælum.
    3040     Stóru-Ármótavegur: Af Oddgeirshólavegi að Litlu-Ármótum.
    3060     Forsætisvegur: Af Villingaholtsvegi á Villingaholtsveg.
    3080     Hróarsholtsvegur: Af Villingaholtsvegi að Læk.
    3115     Arnarhólsvegur: Af Gaulverjabæjarvegi að Hólshúsum.
    3130     Holtsbýlavegur: Af Holtsvegi að Holti.
    3145     Grundarvegur: Af Gaulverjabæjarvegi að Vestrigrund.
    3160     Baugsstaðavegur: Af Gaulverjabæjarvegi að Baugsstöðum.
    3175     Lækjamótavegur: Af Votmúlavegi að Lækjamótum.
    3220     Reykjavegur Skeiðum: Af Skálholtsvegi að Reykjum.
    3240     Ósabakkavegur: Af Skálholtsvegi að Ósabakka.
    3260     Hlemmiskeiðsvegur: Af Skeiðavegi að Hlemmiskeiði.
    3280     Fjallsvegur: Af Vorsabæjarvegi að Útverkum.
    3307     Sandlækjarkotsvegur: Af Skeiðavegi að Sandlækjarkoti.
    3315     Þrándarholtsvegur: Af Þjórsárdalsvegi að Þrándarlundi.
    3320     Hlíðarvegur: Af Hælsvegi að Hæli.
    3335     Háholtsvegur: Af Hælsvegi að Vestra-Geldingaholti.
    3346     Melhagavegur: Af Þjórsárdalsvegi að Haga I.
    3357     Heiðarbraut: Af Þjórsárdalsvegi að Gnúpverjavegi.
    3367     Ásólfsstaðavegur: Af Þjórsárdalsvegi að Ásólfsstöðum.
    3405     Grafarbakkavegur: Af Hrunavegi að Hverabakka.
    3415     Varmalandsvegur: Af Hrunamannavegi að Varmalandi.
    3425     Hrepphólavegur: Af Hrunamannavegi að Breiðási.
    3435     Hvammsvegur: Af Hrunamannavegi að Hvammi.
    3445     Hvítárholtsvegur: Af Hrunamannavegi að Borgarási.
    3450     Selsvegur: Af Hvítárholtsvegi að Efra-Seli.
    3455     Miðfellsvegur: Af Hrunamannavegi að Miðfelli 4a.
    3465     Laugarvegur: Af Hrunavegi að Reykjabóli.
    3475     Unnarholtsvegur: Af Auðsholtsvegi að Unnarholti.
    3485     Birtingaholtsvegur: Af Auðsholtsvegi að Birtingaholti 4.
    3495     Hrafnkelsstaðavegur: Af Langholtsvegi að Hrafnkelsstöðum 3.
    3510     Iðuvegur: Af Skálholtsvegi að Iðu.
    3520     Laugarásvegur: Af Skálholtsvegi að Skálholtsvegi.
    3530     Helgastaðavegur: Af Skálholtsvegi að Helgastöðum.
    3540     Skálholtsstaðarvegur: Af Skálholtsvegi að prestssetri.
    3542     Vesturbyggðarvegur: Af Skálholtsvegi að Lyngbrekku.
    3550     Hrosshagavegur: Af Biskupstungnabraut að Hrosshaga.
    3560     Dalbrúnarvegur: Af Biskupstungnabraut að Biskupstungnabraut.
    3570     Bergholtsvegur: Af Biskupstungnabraut að Bergholti.
    3580     Norðurbrúnavegur: Af Biskupstungnabraut að Bergholtsvegi.
    3590     Syðri-Reykjavegur: Af Reykjavegi að Brún.
    3612     Vatnsleysuvegur: Af Tjarnarvegi að Vatnsleysu III.
    3630     Hagavegur: Af Biskupstungnabraut að Haga III.
    3660     Efribrúarvegur: Af Þingvallavegi að skóla.
    3690     Bíldsfellsvegur: Af Grafningsvegi neðri að Bíldsfelli.
    3695     Nesjavallavegur: Af Grafningsvegi efri að Nesjavöllum.
    3710     Árbæjarvegur: Af Hringvegi að Hlöðutúni.
    3720     Hlíðardalsskólavegur: Af Krýsuvíkurvegi að Hlíðardalsskóla.
    3730     Hraunsvegur: Af Þorlákshafnarvegi að Hrauni 3.
    3740     Bæjarhverfisvegur: Af Þorlákshafnarvegi að Vötnum.
    3741     Efstadalsvegur: Af Laugarvatnsvegi að Efstadal III.
    3753     Borgarbraut: Af Biskupstungnabraut að Borgarbraut 6.
    3760     Hvolsvegur: Af Hringvegi að Kvíarhóli.
    3770     Þórustaðavegur: Af Hringvegi að Kjarri.
    3780     Núpavegur: Af Þorlákshafnarvegi að Núpum.
    3790     Bakkavegur: Af Þorlákshafnarvegi að Bakka.
    3915     Kirkjuferjuvegur: Af Hringvegi að Kirkjuferjuhjáleigu.
    42     Krýsuvíkurvegur: Frá sýslumörkum í Herdísarvíkurhrauni, um Selvogsheiði á Þorlákshafnarveg við Þrengslaveg.
    48     Kjósarskarðsvegur: Frá sýslumörkum vestan Stíflisdalsvatns, um Fellsenda á Þingvallaveg á Mosfellsheiði.
    52     Uxahryggjavegur: Frá sýslumörkum á Sæluhúsahæðum, um Brunna og Tröllháls á Þingvallaveg á Þingvöllum.

Reykjavík og Reykjaneskjördæmi.

    1     Hringvegur: Frá sýslumörkum við Sandskeið um Lækjarbotna, ofan Reykjavíkur, um Mosfellssveit, Kjalarnes og í jarðgöng undir Hvalfjörð á móts við Tíðaskarð.
    36     Þingvallavegur: Frá sýslumörkum á Mosfellsheiði á Hringveg nálægt Köldukvísl.
    40     Hafnarfjarðarvegur: Af Reykjanesbraut (Sæbraut) á Kirkjusandi í Reykjavík (eftir Kringlumýrarbraut) um Kópavog og Garðabæ á Reykjanesbraut við Kaplakrika.
    41     Reykjanesbraut: Af Nesbraut vestan Ánanausta í Reykjavík, um Ánanaust, með fram höfninni (eftir Sæbraut) um Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð, um Vatnsleysustrandarheiði, ofan Keflavíkur, að Leifsstöð.
    42     Krýsuvíkurvegur: Af Reykjanesbraut sunnan við Hafnarfjörð, um Krýsuvík að sýslumörkum í Herdísarvíkurhrauni.
    43     Grindavíkurvegur: Af Reykjanesbraut á Vogastapa, um Ránargötu að Grindavíkurhöfn.
    44     Hafnavegur: Af Reykjanesbraut í Njarðvík að Höfnum.
    45     Garðskagavegur: Frá hringtorgi á Reykjanesbraut við Rósaselstjarnir ofan Keflavíkur, um Gerðar og Sandgerði að heimreið að Nýlendu á Stafnesi.
    46     Víknavegur: Af Reykjanesbraut á Fitjum um Njarðvík að Njarðvíkurhöfn.
     47     Hvalfjarðarvegur: Af Hringvegi við Ártúnsá, inn Hvalfjörð að sýslumörkum í Hvalfjarðarbotni.
    48     Kjósarskarðsvegur: Af Hvalfjarðarvegi norðan Laxár, um Reynivelli og Kjósarskarð að sýslumörkum vestan Stíflisdalsvatns.
    49     Nesbraut: Af Hringvegi við Jörfa, um Miklubraut, Hringbraut og Eiðsgranda að heilsugæslustöð.
    405     Sviðholtsvegur: Af Álftanesvegi gegnt Bessastaðavegi að Hákotsvör.
    409     Fossvogsbraut: Af Nesbraut sunnan Tjarnarinnar í Reykjavík, suður með Öskjuhlíð, austur Fossvogsdal, á Reykjanesbraut austan Blesugrófar.
    410     Elliðavatnsvegur: Af Breiðholtsbraut við Dimmu um Vatnsenda á Reykjanesbraut ofan Hafnarfjarðar.
    411     Arnarnesvegur: Af Hafnarfjarðarvegi á Arnarneshæð, yfir Reykjanesbraut við Hnoðraholt, um Rjúpnadalshlíð og norðvesturhlíð Vatnsendahvarfs, á Breiðholtsbraut.
    412     Vífilsstaðavegur: Af Hafnarfjarðarvegi sunnan Silfurtúns, um Garða og Vífilsstaði á Elliðavatnsveg við Vífilsstaðavatn.
    413     Breiðholtsbraut: Af Hringvegi við Rauðavatn, um norðurhlíð Vatnsendahvarfs, yfir Reykjanesbraut í Mjódd, vestur Digranesháls (Nýbýlaveg) á Hafnarfjarðarveg við Fossvog.
    414     Flugvallarvegur Reykjavík: Af Nesbraut sunnan Tjarnarinnar í Reykjavík, um Njarðargötu og Þorragötu að flugvelli.
    415     Álftanesvegur: Af Reykjanesbraut í Molduhrauni, um Engidal, út á Álftanes, að Hvoli.
    416     Bessastaðavegur: Af Álftanesvegi nálægt Bessastöðum að Bessastöðum.
    417     Bláfjallavegur: Af Hringvegi neðan Sandskeiðs, norðan Stóra-Kóngsfells á Krýsuvíkurveg nálægt Óbrynnishólum.
    418     Bústaðavegur: Af Hafnarfjarðarvegi sunnan Kringlumýrar um norðanverða Öskjuhlíð á Nesbraut á Miklatorgi.
    419     Höfðabakki: Af Reykjanesbraut austan Blesugrófar í Reykjavík, yfir Elliðaár nálægt Árbæ, um Ártúnshöfða, yfir Grafarvog á Hallsveg.
    420     Vatnsleysustrandarvegur: Af Reykjanesbraut við Kúagerði, um Vatnsleysuströnd að Vogum.
    421     Vogavegur: Af Reykjanesbraut móti Vogum að höfn í Vogakauptúni.
    423     Miðnesheiðarvegur: Af Garðskagavegi norðan Keflavíkur á Sandgerðisveg á Miðnesheiði.
    424     Keflavíkurvegur: Af Reykjanesbraut ofan Keflavíkur, um Flugvallarveg að Keflavíkurhöfn.
    425     Nesvegur: Af Hafnavegi í Höfnum um Reykjanes á Grindavíkurveg ofan Grindavíkur.
    427     Ísólfsskálavegur: Af Grindavíkurvegi í Grindavík, um Ísólfsskála, á Krýsuvíkurveg sunnan Krýsuvíkur.
    429     Sandgerðisvegur: Frá hringtorgi á Reykjanesbraut við Rósaselstjarnir ofan Keflavíkur, um Miðnesheiði að Sandgerði.
    430     Úlfarsárvegur: Af Hringvegi norðan brúar á Úlfarsá sunnan Úlfarsfells á Hafravatnsveg.
    431     Hafravatnsvegur: Af Hringvegi norðan Hólmsár, um Miðdal, á Hringveg við Þverholt.
    432     Hallsvegur: Af Hringvegi vestan Úlfarsfells, á Sundabraut nálægt Gufunesi.
    450     Sundabraut: Af Reykjanesbraut (Sæbraut) nálægt Holtavegi, yfir Elliðavog, um Gunnunes og Álfsnes, á Hringveg í Kollafirði.
      452     Faxagata: Af Reykjanesbraut (Sæbraut) að ferjubryggju.
    453     Sundagarðar: Af Reykjanesbraut (Sæbraut) að Kleppsbakka.
    454     Holtagarðar: Af Reykjanesbraut (Sæbraut) að Holtagörðum.
    458     Brautarholtsvegur: Af Hringvegi norðan Klébergs að Brautarholti.
    460     Eyrarfjallsvegur: Af Hvalfjarðarvegi hjá Kiðafelli, sunnan Eyrarfjalls á Hvalfjarðarveg hjá Felli.
    461     Meðalfellsvegur: Af Hvalfjarðarvegi hjá Skorá, norðan Meðalfellsvatns á Kjósarskarðsveg sunnan brúar á Laxá hjá Vindáshlíð.
    470     Fjarðarbraut: Af Hafnarfjarðarvegi í Engidal um miðbæ Hafnarfjarðar á Reykjanesbraut hjá Þorlákstúni.
    4150     Hliðsnesvegur: Af Álftanesvegi nálægt Selskarði að Hliðsnesi.
    4225     Brunnastaðavegur: Af Vatnsleysustrandarvegi að Traðarkoti.
    4230     Naustakotsvegur: Af Vatnsleysustrandarvegi að Sætúni.
    4250     Útgarðsvegur: Af Garðskagavegi í Garði, um Útskála, á Garðskagaveg hjá Fitjum.
    4315     Leirvogstunguvegur: Af Hringvegi að Leirvogstungu.
    4319     Blikastaðavegur: Af Hringvegi vestan Úlfarsfells að Blikastöðum
    4324     Dalsárvegur: Af Þingvallavegi í Mosfellsdal að Dalsá.
    4325     Hrísbrúarvegur: Af Þingvallavegi að vegamótum að Víðihóli sunnan Köldukvíslar.
    4326     Reykjahlíðarvegur: Af Þingvallavegi í Mosfellsdal að Reykjahlíð.
    4335     Mosfellsvegur: Af Þingvallavegi að Minna-Mosfelli.
    4336     Æsustaðavegur: Af Þingvallavegi í Mosfellsdal að Röðli.
    4345     Helgadalsvegur: Af Þingvallavegi að Hreggsstöðum.
    4355     Hraðastaðavegur: Af Helgadalsvegi að Hraðastöðum.
    4365     Hrafnhólavegur: Af Þingvallavegi hjá Seljabrekku að Selvangi.
    4510     Varmadalsvegur: Af Hringvegi að Varmadal III.
    4520     Leiruvegur: Af Hringvegi að Fitjakoti.
    4530     Norðurgrafarvegur: Af Hringvegi að Gryfju.
    4540     Víðinesvegur: Af Hringvegi að Víðinesi.
    4550     Kollafjarðarvegur: Af Hringvegi í Kollafirði að Kollafirði.
    4560     Esjuvegur: Af Hringvegi við Kirkjuland á Hringveg við Skrauthóla.
    4570     Grundarhverfisvegur: Af Brautarholtsvegi um Vallargrund að Grundarhverfi.
    4580     Arnarholtsvegur: Af Brautarholtsvegi að Arnarholti.
    4619     Víðigrundarvegur: Af Reykjahlíðarvegi að Furuvöllum.
    4644     Röðulsvegur: Af Æsustaðavegi að Skuld.
    4650     Neðrihálsvegur: Af Hringvegi að Neðrihálsi.

Vesturlandskjördæmi.

    1     Hringvegur: Frá sýslumörkum í Hvalfjarðargöngum, inn fyrir Akrafjall, út fyrir Hafnarfjall, yfir Borgarfjörð hjá Borgarnesi, um Eskiholt, Norðurárdal, að sýslumörkum á Holtavörðuheiði.
    47     Hvalfjarðarvegur: Frá sýslumörkum í Hvalfjarðarbotni út Hvalfjarðarströnd á Hringveg sunnan Laxár í Leirársveit.
    50     Borgarfjarðarbraut: Af Hvalfjarðarvegi við Ferstiklu, um Geldingadraga, Hestháls og Bæjarsveit, yfir brú á Hvítá hjá Kljáfossi, um Stafholtstungur á Hringveg hjá Haugum.
    51     Akrafjallsvegur: Af Hringvegi austan við Innrihólm, út fyrir Akrafjall, skammt austan Akraneskaupstaðar, inn með Akrafjalli norðanverðu á Hringveg hjá Urriðaá.
    52     Uxahryggjavegur: Af Hvítárvallavegi við Hvítárvelli, um Hest, Götuás, Lundarreykjadal og Uxahryggi að sýslumörkum hjá Sæluhúsahæðum.
    53     Hvítárvallavegur: Af Hringvegi hjá Seleyri um Andakíl, yfir brú á Hvítá hjá Hvítárvöllum á Hringveg norðan Eskiholts.
    54     Ólafsvíkurvegur: Af Hringvegi við Borgarnes, um Mýrar, Vegamót og Fróðárheiði að Norðurtanga í Ólafsvík.
    55     Heydalsvegur: Af Ólafsvíkurvegi hjá Kolbeinsstöðum, um Hnappadal og Heydal, á Snæfellsnesveg vestan Bíldhóls.
    56     Kerlingarskarðsvegur: Af Ólafsvíkurvegi við Vegamót yfir Kerlingarskarð á Snæfellsnesveg á Kóngsbakkahæðum.
    57     Snæfellsnesvegur: Af Vestfjarðavegi við Stóraskóg, um Hörðudal, Skógarströnd, Helgafellssveit og Grundarfjörð á Ólafsvíkurveg við Fróðá.
    58     Stykkishólmsvegur: Af Snæfellsnesvegi innan Gríshólsár að ferjubryggju í Stykkishólmi.
    59     Laxárdalsvegur: Af Vestfjarðavegi hjá Saurum, um Laxárdal, að sýslumörkum á Laxárdalsheiði.
    501     Innrahólmsvegur: Af Innnesvegi hjá Miðgarði að Kirkjubóli.
    502     Svínadalsvegur: Af Hvalfjarðarvegi hjá Miðfelli, norður yfir Laxá hjá Hóli, um Eyri á Borgarfjarðarbraut gegnt Geitabergi.
    503     Innnesvegur: Af Akrafjallsvegi hjá Reyni um Ytrahólm og Esjubraut á Akranesi að Akranesvegi.
    504     Leirársveitarvegur: Af Hringvegi hjá Leirárbrú, um Leirá á Svínadalsveg vestan við Hól.
    505     Melasveitarvegur: Af Hringvegi hjá Skorholti, um Melasveit á Hringveg hjá Belgsholti.
    506     Grundartangavegur: Af Hringvegi hjá Klafastöðum að Grundartangahöfn.
    507     Mófellsstaðavegur: Af Hvítárvallavegi sunnan Andakílsár, um Mófellsstaði á Borgarfjarðarbraut sunnan Skorradalsvatns.
    508     Skorradalsvegur: Af Hvítárvallavegi norðan brúar á Andakílsá, um Fossabæi, með Skorradalsvatni að norðan að Hvammi.
    509     Akranesvegur: Af Akrafjallsvegi innan kaupstaðar að ferjubryggju á Akranesi.
    510     Vatnshamravegur: Af Skorradalsvegi hjá Vatnshömrum um Heggsstaði á Uxahryggjavegi hjá Hatti.
    511     Hvanneyrarvegur: Af Hvítárvallavegi að Hvanneyrarskóla.
    512     Lundarreykjadalsvegur: Af Borgarfjarðarbraut hjá Fossatúni, um Lundarreykjadal norðanverðan og brú á Grímsá hjá Oddsstöðum á Uxahryggjaveg hjá Brautartungu.
    513     Bæjarsveitarvegur: Af Borgarfjarðarbraut vestan við Varmalæk að Hvítárbakka III.
    514     Laugarholtsvegur: Af Bæjarsveitarvegi að Laugarholti.
    515     Flókadalsvegur: Af Borgarfjarðarbraut norðan Varmalækjar um Múlastaði, Skóga, Brennistaði á Borgarfjarðarbraut hjá Litla-Kroppi.
    516     Stóra-Kroppsvegur: Af Borgarfjarðarbraut um flugvöll á Kálfanesmelum, um Stóra- Kropp á Borgarfjarðarbraut á Hamramelum.
    517     Reykdælavegur: Af Borgarfjarðarbraut hjá Kleppjárnsreykjum, um Reykholtsdal sunnanverðan, yfir brú á Reykjadalsá hjá Steindórsstöðum á Reykholtsdalsveg við Úlfsstaði.
    518     Hálsasveitarvegur: Af Borgarfjarðarbraut hjá Gróf, um Reykholt og Úlfsstaðaháls, Stóraás, Húsafell og Kalmanstungu á Hvítársíðuveg hjá Bjarnastöðum.
    519     Reykholtsdalsvegur: Af Hálsasveitarvegi hjá Úlfsstöðum, inn Reykholtsdal, fram hjá Giljum á Hálsasveitarveg hjá Stóraási.
    522     Þverárhlíðarvegur: Af Borgarfjarðarbraut hjá Síðumúla um Norðtungu og Hjarðarholt á Borgarfjarðarbraut vestan Þverár.
    523     Hvítársíðuvegur: Af Þverárhlíðarvegi hjá Síðumúla, um Hvítársíðu og brú á Hvítá hjá Bjarnastöðum á Hálsasveitarveg hjá Stóraási.
    524     Þverárvegur: Af Þverárhlíðarvegi sunnan Litluþverár að Helgavatni.
    525     Grjóthálsvegur: Af Þverárhlíðarvegi norðan brúar á Litluþverá um Grjót á Norðurárdalsveg hjá Hafþórsstöðum.
    526     Stafholtsvegur: Af Borgarfjarðarbraut austan Arnarholts að Svarfhóli.
    527     Varmalandsvegur: Af Borgarfjarðarbraut austan Arnarholts, um Varmaland á Norðurárdalsveg hjá Glitstöðum í Norðurárdal.
    528     Norðurárdalsvegur: Af Hringvegi hjá Brekku, um brýr á Norðurá hjá Glitstöðum, um sunnanverðan Norðurárdal á Hringveg hjá Króki.
    530     Ferjubakkavegur: Af Hringvegi hjá Brennistöðum, um Ferjubakka, á Hvítárvallaveg vestan Ferjukotssíkis.
    531     Borgarbraut: Af Hringvegi að Egilsgötu í Borgarnesi.
    532     Þursstaðavegur: Af Ólafsvíkurvegi vestan Borgar að Rauðanesi.
    533     Álftaneshreppsvegur: Af Ólafsvíkurvegi vestan Langár, suður fyrir Hólsvatn um Krossnes og Þverholt á Ólafsvíkurveg hjá Arnarstapa.
    534     Álftanesvegur: Af Álftaneshreppsvegi hjá Kolviðarholti að heimreið að Miðhúsum.
    535     Grímsstaðavegur: Af Ólafsvíkurvegi hjá Urriðaárbrú að vegamótum að Valshamri.
    539     Hítardalsvegur: Af Ólafsvíkurvegi hjá Raftási að Staðarhrauni.
    540     Hraunhreppsvegur: Af Ólafsvíkurvegi hjá Fíflholtum um Stóra-Kálfalæk, Akra og Hundastapa á Álftaneshreppsveg hjá Hrafnkelsstöðum.
    566     Hítarnesvegur: Af Ólafsvíkurvegi sunnan Kaldár að vegamótum við Krossholt.
    567     Kolviðarnesvegur: Af Ólafsvíkurvegi vestan Gerðubergslækjar að Laugagerðisskóla.
    571     Ölkelduvegur: Af Ólafsvíkurvegi hjá Ölkeldu að Álftavatnsvegi.
    573     Rifshafnarvegur: Af Útnesvegi hjá Rifi að höfn.
    574     Útnesvegur: Af Ólafsvíkurvegi sunnan Fróðárheiðar, um Breiðuvík, Hellissand og Rif að Norðurtanga í Ólafsvík.
    576     Framsveitarvegur: Af Snæfellsnesvegi hjá Vindási, um Setberg, út fyrir Eyrarfjall að Skallabúðum.
    577     Helgafellssveitarvegur: Af Snæfellsnesvegi vestan Gríshólsár um Kóngsbakka á Snæfellsnesveg í Berserkjahrauni.
    580     Hörðudalsvegur vestri: Af Snæfellsnesvegi að Blönduhlíð.
    581     Hörðudalsvegur eystri: Af Snæfellsnesvegi hjá Hörðubóli að vegamótum að Vífilsdal.
    582     Hálsbæjavegur: Af Vestfjarðavegi sunnan brúar á Reykjadalsá, um Hundadal og Bæ á Snæfellsnesveg vestan Miðár.
    585     Hlíðarvegur: Af Vestfjarðavegi hjá Fellsenda um Kolsstaði og Kringlu á Vestfjarðaveg norðan Tunguár.
    586     Haukadalsvegur: Af Vestfjarðavegi sunnan Haukadalsárbrúar um Haukadal að Smyrlahóli.
    587     Hjarðarholtsvegur: Af Vestfjarðavegi vestan Búðardals, um Hjarðarholt að vegamótum Spágils- og Goddastaða.
    588     Gillastaðavegur: Af Laxárdalsvegi að vegamótum að Sámsstöðum.
    589     Sælingsdalsvegur: Af Vestfjarðavegi norðan Leysingjastaða að Laugaskóla.
    590     Klofningsvegur: Af Vestfjarðavegi norðan Ásgarðs um Fellsströnd, Klofning og Skarðsströnd á Vestfjarðaveg í Saurbæ.
    593     Efribyggðarvegur: Af Klofningsvegi við Hellu, um Túngarð og Stóru-Tungu á Klofningsveg vestan Kjarlaksstaðaár.
    594     Staðarhólsvegur: Af Klofningsvegi hjá Kirkjuhvoli, um Staðarhól, um brú á Staðarhólsá að vegamótum við Bjarnastaði.
    5150     Rauðsgilsvegur: Af Reykdælavegi hjá Steindórsstöðum að Rauðsgili.
    5178     Reykholtsvegur: Af Hálsasveitarvegi hjá Reykholti að þorpskjarna hjá kirkju.
    5240     Bifrastarvegur: Af Hringvegi að gatnamótum íbúðahverfis á bak við skólahús.
    5250     Kaðalstaðavegur: Af Borgarfjarðarbraut að Kaðalstöðum.
    5350     Valbjarnavallavegur: Af Hringvegi að Stórafjalli.
    5630     Kolbeinsstaðavegur: Af Ólafsvíkurvegi um Lindartungu á Heydalsveg.
    5660     Miðhraunsvegur: Af Ólafsvíkurvegi að Miðhrauni.
    5710     Arnarstapavegur: Af Útnesvegi að Arnarstapahöfn.
    5714     Lýsuhólsvegur: Af Ólafsvíkurvegi að Lýsuhóli.
    5730     Hellnavegur: Af Útnesvegi að bryggju.
    5750     Kvíabryggjuvegur: Af Snæfellsnesvegi að Krossnesvegi.
    60     Vestfjarðavegur: Af Hringvegi hjá Dalsmynni um Bröttubrekku, Búðardal og Svínadal að sýslumörkum í Gilsfirði.

Vestfjarðakjördæmi.

    1     Hringvegur: Frá sýslumörkum á Holtavörðuheiði að sýslumörkum við Hrútafjarðará.
    59     Laxárdalsvegur: Frá sýslumörkum á Laxárdalsheiði á Djúpveg norðan Borðeyrar.
    60     Vestfjarðavegur: Frá sýslumörkum í Gilsfirði, um Þorskafjörð, Skálanes, Klettsháls, Vattarfjörð, Litlanes, Hjarðarnes og fyrir Vatnsfjarðarbotn, um Helluskarð, Dynjandisheiði, Arnarfjörð, Hrafnseyrarheiði, Dýrafjörð, Gemlufallsheiði, Önundarfjörð, Breiðadalsheiði og á Djúpveg í Skutulsfirði.
    61     Djúpvegur: Af Hringvegi vestan Hrútafjarðarár út með Hrútafirði yfir Stikuháls, fyrir Bitrufjörð um Ennisháls, Kollafjörð, inn með Steingrímsfirði, ofan Hólmavíkur, um Staðardal, Steingrímsfjarðarheiði og Lágadal, fyrir Ísafjörð, um Eyrarfjall og Ögur, fyrir Skötufjörð, Hestfjörð og Álftafjörð, um Súðavík, Ísafjörð og Óshlíð, um Aðalstræti og Brimbrjótsgötu í Bolungarvík, að höfn.
    62     Barðastrandarvegur: Af Vestfjarðavegi hjá Flókalundi í Vatnsfirði, um Barðaströnd, yfir Kleifaheiði, um Raknadalshlíð, um Þórsgötu að höfn á Patreksfirði.
    63     Bíldudalsvegur: Af Barðastrandarvegi við Patreksfjörð, um Mikladal, fyrir Tálknafjarðarbotn, um Hálfdan til Bíldudals, um Suðurfirði til Trostansfjarðar, þaðan á Vestfjarðaveg rétt norðan við Helluskarð.     
    64     Flateyrarvegur: Af Vestfjarðavegi hjá Breiðadal að höfn á Flateyri.
    65     Súgandafjarðarvegur: Af Vestfjarðavegi á Botnsheiði að ytri höfn á Suðureyri.
    67     Hólmavíkurvegur: Af Djúpvegi við Hólmavík um Hólmavík að höfn.
    69     Steinadalsvegur: Af Vestfjarðavegi norðan Brunnár í Saurbæ um Holtahlíð að Garpsdalsvegi skammt innan Gilsfjarðarbrekku. (Þaðan er hann landsvegur yfir heiðina.) Einnig frá Steinadal á Djúpveg í Kollafirði.
    602     Garpsdalsvegur: Af Vestfjarðavegi á Króksfjarðarnesi um Garpsdal að Steinadalsvegi í botni Gilsfjarðar.
    605     Tröllatunguvegur: Af Vestfjarðavegi sunnan Bakkaár, að Bakka. (Þaðan er hann landsvegur yfir heiðina.) Einnig frá Tröllatungu á Djúpveg hjá Húsavík.
    606     Karlseyjarvegur: Af Reykhólasveitarvegi hjá Reykhólum að höfn í Karlsey.
    607     Reykhólasveitarvegur: Af Vestfjarðavegi í Berufjarðarbotni út Barmahlíð um Reykhóla að Hamarlandi.
    608     Þorskafjarðarvegur: Af Vestfjarðavegi í Þorskafjarðarbotni yfir Þorskafjarðarheiði á Djúpveg á Steingrímsfjarðarheiði.
    610     Brjánslækjarvegur: Af Barðastrandarvegi að ferjubryggju.
    612     Örlygshafnarvegur: Af Barðastrandarvegi hjá Ósum við Patreksfjörð um Hvalsker, Sauðlauksdalsvaðal, Örlygshöfn og Hafnarfjall að Hvallátrum.
    614     Rauðasandsvegur: Af Örlygshafnarvegi hjá Hvalskeri yfir Skersfjall, að vegamótum neðan Bjarngötudals.
    615     Kollsvíkurvegur: Af Örlygshafnarvegi hjá Geitagili um Gjögur, að Hænuvík.
    616     Flugvallarvegur Patreksfirði: Af Örlygshafnarvegi í Sauðlauksdal að flugvelli á Sandodda.
    617     Tálknafjarðarvegur: Af Bíldudalsvegi norðan Tálknafjarðar um Sveinseyri að Hrauni.
    619     Ketildalavegur: Af Bíldudalsvegi við Bíldudal, út með Arnarfirði, að Feitsdal.
    620     Flugvallarvegur Bíldudal: Af Bíldudalsvegi á Hvassnesi að flugvelli.
    622     Svalvogavegur: Af Vestfjarðavegi við Þingeyri að Haukadal.
    623     Flugvallarvegur Dýrafirði: Af Svalvogavegi utan Þingeyrar að flugvelli.
    624     Ingjaldssandsvegur: Af Vestfjarðavegi hjá Gemlufalli um Núp að Alviðru.
    625     Valþjófsdalsvegur: Af Vestfjarðavegi nálægt Holti í Önundarfirði, að Hjarðardal.
    626     Flugvallarvegur Önundarfirði: Af Valþjófsdalsvegi hjá Holti að flugvelli.
    627     Önundarfjarðarvegur: Af Vestfjarðavegi á Mosvallahálsi að Vífilsmýrum.
    628     Hjarðardalsvegur: Af Vestfjarðavegi að Hjarðardal í Dýrafirði.
    629     Syðradalsvegur: Af Djúpvegi í Bolungarvík að Geirastöðum.
    631     Flugvallarvegur Ísafirði: Af Djúpvegi utan Kirkjubæjar í Skutulsfirði að flugvelli.
    632     Laugardalsvegur: Af Djúpvegi hjá Hagakoti í Laugardal að Hrafnabjörgum.
    633     Vatnsfjarðarvegur: Af Djúpvegi hjá Eyri við Ísafjörð um Vatnsfjörð, Skálavík og Hörgshlíð á Djúpveg í Mjóafjarðarbotni.
    634     Reykjanesvegur: Af Vatnsfjarðarvegi utan Svansvíkur að Reykjanesskóla.
    635     Snæfjallastrandarvegur: Af Djúpvegi sunnan brúar á Hvannadalsá hjá Rauðamýri, út Langadalsströnd um Melgraseyri að Laugalandsvegi.
    636     Hafnarvegur Ísafirði: Af Djúpvegi um Pollgötu að höfn.
    639     Skutulsfjarðarvegur: Af Djúpvegi hjá Ísafjarðarflugvelli, fyrir Skutulsfjörð á Djúpveg á Hauganesi.
    640     Borðeyrarvegur: Af Djúpvegi að Borðeyri.
    641     Krossárdalsvegur: Af Djúpvegi sunnan Krossárbrúar að Gröf.
    642     Flugvallarvegur Hólmavík: Af Djúpvegi ofan Hólmavíkur að flugvelli.
    643     Strandavegur: Af Djúpvegi í botni Steingrímsfjarðar, um Bjarnarfjarðarháls, Bala, Veiðileysufjörð, Djúpuvík, fyrir Reykjarfjörð um Gjögur, Árnes, að bryggju í Norðurfirði.
    645     Drangsnesvegur: Af Strandavegi hjá Hálsgötugili, sunnan við Bjarnarfjarðarháls, út Selströnd um Drangsnes og Kaldrananes á Strandaveg í Bjarnarfirði sunnan brúar á Bjarnarfjarðará.
    646     Flugvallarvegur Gjögri: Af Strandavegi í Reykjarfirði að flugvelli.
    6009     Króksfjarðarnesvegur: Af Vestfjarðavegi á Króksfjarðarnesi að Vogalandi.

Norðurlandskjördæmi vestra.

     1     Hringvegur: Frá sýslumörkum við Hrútafjarðará, um Hrútafjörð, yfir Hrútafjarðarháls, um Miðfjörð, Víðidal, Blönduós, Langadal, Stóra-Vatnsskarð, Vallhólm, Blönduhlíð, Norðurárdal að sýslumörkum á Öxnadalsheiði.
    72     Hvammstangavegur: Af Hringvegi hjá Stóraósi að Hvammstangahöfn.
    74     Skagastrandarvegur: Af Hringvegi hjá Blönduósi að Skagastrandarhöfn.
    75     Sauðárkróksbraut: Af Hringvegi við Varmahlíð, um Langholt, Sauðárkrók, Hegranes, á Siglufjarðarveg hjá Narfastöðum.
    76     Siglufjarðarvegur: Af Hringvegi austan Héraðsvatnabrúar hjá Syðstugrund, um Blönduhlíð, Viðvíkursveit, Óslandshlíð, hjá Hofsósi, um Sléttuhlíð, Fljót og Almenninga að höfn á Siglufirði.
    77     Hofsósbraut: Af Siglufjarðarvegi norðan Grafarár um Hofsós á Siglufjarðarveg sunnan Hofsár.
    702     Heggstaðanesvegur: Af Hringvegi í Hrútafirði nálægt Laugarstapa, um Mýrar, Bessastaði og Barð á Hringveg utan við Melstað.
    703     Hálsabæjavegur: Af Hringvegi á Hrútafjarðarhálsi um Sveðjustaði á Miðfjarðarveg sunnan Melstaðar.
    704     Miðfjarðarvegur: Af Hringvegi austast á Hrútafjarðarhálsi, fram Miðfjörð vestan Miðfjarðarár, um brú á Núpsá hjá Haugi, út Miðfjörð að austan á Hringveg hjá Laugarbakka.
    705     Vesturárdalsvegur: Af Miðfjarðarvegi norðan við brú á Vesturá sunnan Brekkulækjar, fram Vesturárdal, að Fosshóli.
    711     Vatnsnesvegur: Af Hvammstangavegi við Klapparstíg á Hvammstanga út Vatnsnes, um Hindisvík yfir Þórsá, suður Vesturhóp á Hringveg hjá Vatnshorni.
    714     Fitjavegur: Af Hringvegi á móts við Stórhól, suður Fitjárdal um Ásland yfir Miðfjarðarháls á Miðfjarðarveg sunnan við brú á Urriðaá.
    715     Víðidalsvegur: Af Hringvegi hjá Deildarhóli, um Víðdalstungu, yfir brú á Víðidalsá hjá Hvarfi, út austan Víðidalsár, á Hringveg vestan Lækjamóta.
    716     Síðuvegur: Af Hringvegi sunnan Víðidalsárbrúar á Steinsvaði, um Síðu á Vatnsnesveg hjá Grund.
    717     Borgarvegur: Af Síðuvegi hjá Síðu, yfir Faxalæk, um Stóruborg, á Vatnsnesveg hjá Þorfinnsstöðum.
    721     Þingeyravegur: Af Hringvegi vestan við Sveinsstaði að vegamótum við Leysingjastaði.
    722     Vatnsdalsvegur: Af Hringvegi hjá Sveinsstöðum fram Vatnsdal, vestan ár, um Grímstungu og Marðarnúp, út austan ár, á Hringveg nálægt Aralæk.
    724     Reykjabraut: Af Hringvegi fyrir norðan Giljá, um Reyki, norðan Svínavatns á Svínvetningabraut hjá Tindum.
    726     Auðkúluvegur: Af Reykjabraut við Reyki, vestan Svínavatns um Auðkúlu á Svínvetningabraut sunnan Svínavatns.
    727     Svínadalsvegur: Af Auðkúluvegi hjá Grund að Snæringsstöðum.
    731     Svínvetningabraut: Af Hringvegi á Blönduósi, austan Laxárvatns og Svínavatns, um brú á Blöndu hjá Löngumýri á Hringveg norðan Svartárbrúar.
    732     Kjalvegur: Af Svínvetningabraut hjá Syðri-Löngumýri að vegamótum við Blönduvirkjun.
    733     Blöndudalsvegur: Af Svínvetningabraut austan Blöndubrúar hjá Löngumýri að Austurhlíð.
    734     Svartárdalsvegur: Af Hringvegi hjá Bólstaðarhlíð, um Bergsstaði að Hvammi.
    740     Hafnarvegur Blönduósi: Af Hringvegi um Húnabraut og Hafnarbraut að höfn.
    741     Neðribyggðarvegur: Af Skagastrandarvegi hjá Enni, um Sölvabakka á Skagastrandarveg sunnan Neðri-Lækjardals.
    742     Mýravegur: Af Skagastrandarvegi hjá Lækjardal um Mýrar og brú á Laxá hjá Skrapatungu og Norðurá á Þverárfjallsveg.
    744     Þverárfjallsvegur: Af Skagastrandarvegi utan við brú á Laxá, um Norðurárdal og Þverárfjall á Skagaveg hjá Skíðastöðum.
    745     Skagavegur: Af Skagastrandarvegi hjá Skagaströnd, um Kálfshamarsvík, Hafnir, Ketu, Laxárdal, Laxárdalsheiði og Gönguskörð um Eyrarveg og Strandveg á Sauðárkróki á Sauðárkróksbraut á Borgarsandi.
    747     Hafnarvegur Hofsósi: Af Hofsósbraut um Norðurbraut og Hafnarbraut að höfn.
    748     Reykjastrandarvegur: Af Skagavegi hjá Skarði að Hólakoti.
    749     Flugvallarvegur Sauðárkróki: Af Sauðárkróksbraut á Borgarsandi að flugvelli.
    751     Efribyggðarvegur: Af Skagafjarðarvegi hjá Álftagerði, um Efribyggð á Skagafjarðarveg norðan Mælifells.
    752     Skagafjarðarvegur: Af Hringvegi sunnan Varmahlíðar, um Mælifell, Tungusveit og Vesturdal að Giljum.
    753     Vindheimavegur: Af Hringvegi hjá Völlum, um Stokkhólma, yfir Svartá, á Skagafjarðarveg hjá Saurbæ.
    754     Héraðsdalsvegur: Af Skagafjarðarvegi vestan Svartárbrúar hjá Reykjum, um Stapa að Héraðsdal.
    755     Svartárdalsvegur: Af Skagafjarðarvegi hjá Breið að Gilhaga.
    757     Villinganesvegur: Af Skagafjarðarvegi hjá Tunguhálsi II að Tunguhálsi I.
    758     Austurdalsvegur: Af Skagafjarðarvegi austan Jökulsár vestri að Byrgisskarði.
    759     Kjálkavegur: Af Hringvegi hjá Skeljungshöfða að Flatatungu.
    762     Sæmundarhlíðarvegur: Af Sauðárkróksbraut hjá Geitagerði, um Sæmundarhlíð að Árgerði.
    764     Hegranesvegur: Af Sauðárkróksbraut á vestanverðu Hegranesi, um Helluland, Ketu, á Sauðárkróksbraut hjá Garði.
    767     Hólavegur: Af Siglufjarðarvegi hjá Miklahóli, um Viðvík og brú á Hjaltadalsá á Laufskálaholti, um Hóla og brú á Hjaltadalsá í Klukkuhvammi á Hjaltadalsveg.
    768     Hjaltadalsvegur: Af Hólavegi sunnan brúar á Hjaltadalsá við Laufskálaholt, að Hrafnhóli.
    769     Ásavegur: Af Siglufjarðarvegi hjá Gálga á Hólaveg við brú á Hjaltadalsá á Laufskálaholti.
    781     Deildardalsvegur: Af Siglufjarðarvegi hjá Gröf, yfir Grafará hjá Kambi á Siglufjarðarveg norðan Ártúns.
    783     Höfðastrandarvegur: Af Siglufjarðarvegi sunnan Hofsár, yfir Hofsá hjá Enni, um Engihlíð á Siglufjarðarveg hjá Þrastarstöðum.
    784     Bæjarvegur: Af Siglufjarðarvegi norðan Hofsár, um Bæ, á Siglufjarðarveg hjá Mýrarkoti.
    786     Sléttuhlíðarvegur: Af Siglufjarðarvegi norðan Hrolleifsár, um Skálá, austan Sléttuhlíðarvatns, á Siglufjarðarveg norðan Sléttuhlíðarvatns.
    787     Flókadalsvegur: Af Siglufjarðarvegi á Móshöfða, að Sigríðarstöðum.
    789     Sléttuvegur: Af Siglufjarðarvegi vestan Fljótaárbrúar um Sléttu og Skeiðsfossvirkjun, á Ólafsfjarðarveg nálægt Hvammi.
    792     Flugvallarvegur Siglufirði: Frá Siglufirði yfir Fjarðará að flugvelli.
    7020     Reykjaskólavegur: Af Hringvegi að Reykjaskóla.
    7040     Mýravegur: Af Heggstaðanesvegi að Mýrum III.
    7060     Staðarbakkavegur: Af Miðfjarðarvegi að Staðarbakka.
    7080     Laugarbakkaskólavegur: Af Miðfjarðarvegi að Laugarbakkaskóla.
    7125     Króksvegur: Af Fitjavegi að Valdarásvegi.
    7175     Hrappsstaðavegur: Af Víðidalsvegi að Litluhlíðarvegi.
    7250     Árholtsvegur: Af Hringvegi að Árholti.
    7350     Steinárvegur: Af Svartárdalsvegi að Hólsvegi.
    7420     Ásholtsvegur: Frá Skagaströnd að Ásholti.
    7425     Brekknavegur: Af Skagavegi að Örlygsstaðavegi II.
    7450     Neðribyggðarvegur: Af Skagavegi hjá félagsheimilinu Skagaseli að Hvalnesi.
    7475     Sjávarborgarvegur: Af Sauðárkróksbraut hjá Brennigerði að Sjávarborg III.
    7515     Reykjaborgarvegur: Af Skagafjarðarvegi hjá Varmalæk að Ljósalandi.
    7575     Merkigarðsvegur: Af Héraðsdalsvegi hjá Reykjum að Lambeyri.
    7595     Stóruakravegur: Af Hringvegi að Stóruökrum.
    7620     Húsabakkavegur: Af Sauðárkróksbraut hjá Glaumbæ að Jaðri.
    7630     Geldingaholtsvegur: Af Sauðárkróksbraut sunnan við Syðra-Skörðugil að vegamótum vestan Geldingaholts I.
    7650     Djúpadalsvegur: Af Siglufjarðarvegi hjá Miðgrund að Kringlumýri.
    7750     Smiðsgerðisvegur: Af Siglufjarðarvegi austan Kolku að Sleitustöðum.
    7875     Flókadalsvegur eystri: Af Siglufjarðarvegi hjá Sólgörðum að Barði.
    82     Ólafsfjarðarvegur: Frá sýslumörkum á Lágheiði, um Stíflu, á Siglufjarðarveg á Ketilási.

Norðurlandskjördæmi eystra.

    1     Hringvegur: Frá sýslumörkum á Öxnadalsheiði, um Öxnadal, Þelamörk og Kræklingahlíð til Akureyrar, um Svalbarðsströnd, Víkurskarð, Ljósavatnsskarð, Fljótsheiði, Reykjadal, Mývatnsheiði, Mývatnssveit sunnan Mývatns, Mývatnsöræfi, Jökulsárbrú, sunnan Grímsstaða á Fjöllum, að sýslumörkum á Biskupshálsi.
    82     Ólafsfjarðarvegur: Af Hringvegi á Moldhaugnahálsi, um Arnarneshrepp og Árskógsströnd, um Dalvík, gegnum Ólafsfjarðarmúla, um Ólafsfjörð að sýslumörkum á Lágheiði.
    83     Grenivíkurvegur: Af Hringvegi hjá Miðvík, um Dalsmynni, Höfðahverfi að Túngötu á Grenivík.
    85     Norðausturvegur: Af Hringvegi hjá Krossi í Ljósavatnsskarði, um Köldukinn, Aðaldalshraun, Húsavík, Tjörnes, Kelduhverfi og Jökulsárbrú í Öxarfirði, um Kópasker, Melrakkasléttu og Raufarhöfn, um Þistilfjörð að sýslumörkum á Brekknaheiði.
    87     Kísilvegur: Af Hringvegi hjá Reykjahlíð í Mývatnssveit, um Hólssand, Hvammsheiði og Reykjahverfi, á Norðausturveg hjá Laxamýri.
    801     Hafnarvegur Hrísey: Frá ferjuhöfn að Norðurvegi.
    802     Garðsvegur: Af Ólafsfjarðarvegi í Ólafsfjarðarkaupstað um brú á Ólafsfjarðarós, vestan Ólafsfjarðarvatns á Ólafsfjarðarveg hjá Kvíabekk.
    803     Kleifavegur: Af Garðsvegi vestan Ólafsfjarðaróss með fram flugvelli að Sólheimum.
    805     Svarfaðardalsvegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Árgerði, um Urðir að Atlastöðum.
    806     Tunguvegur: Af Svarfaðardalsvegi hjá Hreiðarsstöðum á Skíðadalsveg hjá Hvarfi.
    807     Skíðadalsvegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Hrísum, um brú á Skíðadalsá hjá Hvarfi, um Skíðadal að vestan og austur yfir Skíðadalsá á brú sunnan við Hnjúk að vegamótum Klængshóls- og Hlíðarvegar.
    808     Árskógssandsvegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Litla-Árskógi að Árskógssandshöfn.
    809     Hauganesvegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Stærra-Árskógi að Hauganesi.
    810     Hafnarvegur Dalvík: Af Ólafsfjarðarvegi að höfn.
    811     Hjalteyrarvegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Skriðulandi að Hjalteyri.
    812     Bakkavegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Hofi, um Ós, á Hjalteyrarveg hjá Ytribakka.
    813     Möðruvallavegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Hofi, um Möðruvelli á Hörgárdalsveg hjá Björgum.
    814     Staðarbakkavegur: Af Hörgárdalsvegi um brú á Hörgá hjá Skugga að Myrkárbakka.
    815     Hörgárdalsvegur: Af Hringvegi hjá Hamri, um brú á Hörgá og norður Hörgárdal að vestan á Ólafsfjarðarveg norðan Hörgárbrúar.
    816     Dagverðareyrarvegur: Af Hringvegi hjá Sólborgarhóli, um Dagverðareyri og Gásir á Ólafsfjarðarveg sunnan Hörgárbrúar.
    817     Blómsturvallavegur: Af Hringvegi í Kræklingahlíð að Brávöllum.
    818     Hlíðarvegur: Af Hringvegi í Kræklingahlíð um Syðsta-Samtún að Ásláksstöðum.
    819     Hafnarvegur Akureyri: Af Hringvegi (Glerárgötu) skammt sunnan Glerár og niður með henni, um Tryggvagötu, Hjalteyrargötu og Laufásgötu að höfn.
    820     Flugvallarvegur Akureyri: Af Eyjafjarðarbraut vestri sunnan Akureyrar að flugvelli.
    821     Eyjafjarðarbraut vestri: Af Hringvegi á Akureyri um Hrafnagil, Grund og Saurbæ, að vegamótum við Halldórsstaði.
    822     Kristnesvegur: Af Eyjafjarðarbraut vestri norðan Kristness, um Kristnes á Eyjafjarðarbraut vestri sunnan Kristness.
    823     Miðbraut: Af Eyjafjarðarbraut vestri við Hrafnagil á Eyjafjarðarbraut eystri við Laugaland.
    824     Finnastaðavegur: Af Eyjafjarðarbraut vestri skammt norðan Hólshúsa, um brýr á Finnastaðaá og Skjóldalsá á Dalsveg hjá Litlagarði.
    825     Dalsvegur: Af Eyjafjarðarbraut vestri hjá Samkomugerði að Hvassafelli.
    826     Hólavegur: Af Eyjafjarðarbraut vestri hjá Sandhólum, um brú á Eyjafjarðará, um Hóla á Eyjafjarðarbraut vestri á móts við Vatnsenda.
    828     Veigastaðavegur: Af Hringvegi hjá Hallandi, um Veigastaði á Eyjafjarðarbraut eystri hjá Eyrarlandi.
    829     Eyjafjarðarbraut eystri: Af Hringvegi á Leirum, um Laugaland, Munkaþverá og brú á Eyjafjarðará hjá Möðruvöllum, á Eyjafjarðarbraut vestri norðan Saurbæjar.
    830     Svalbarðseyrarvegur: Af Hringvegi að Svalbarðseyri.
    831     Höfðavegur: Af Grenivíkurvegi við Gljúfurá að Höfða.
    833     Illugastaðavegur: Af Hringvegi hjá Nesi, suður að Illugastöðum.
    834     Fnjóskadalsvegur vestri: Af Hringvegi hjá Víðivöllum að Grímsgerði.
    835     Fnjóskadalsvegur eystri: Af Hringvegi austan brúar á Fnjóská, um Fnjóskadal austanverðan, á Grenivíkurveg í Dalsmynni.
    836     Vaglaskógarvegur: Af Hringvegi hjá Hálsi, um Vaglaskóg og brú á Fnjóská hjá Hróastöðum, á Illugastaðaveg.
    837     Hlíðarfjallsvegur: Af Hringvegi (Glerárgötu) á Akureyri skammt sunnan Glerár upp með henni og yfir hana (um Borgarbraut) suður Hlíðarbraut að vegamótum vegar að skíðasvæði í Hlíðarfjalli (þangað telst landsvegur).
    838     Hafnarvegur Grenivík: Af Grenivíkurvegi við íþróttavöll að höfn.
    841     Fremstafellsvegur: Af Hringvegi vestan Kvíslarbrúar, um brú á Djúpá, hjá Fremstafelli, á Norðausturveg hjá Landamóti.
    842     Bárðardalsvegur vestri: Af Hringvegi við Kvíslarbrú vestan Skjálfandafljóts að Mýri.
    843     Lundarbrekkuvegur: Af Bárðardalsvegi eystri hjá Sandkvísl, að Víðikeri.
    844     Bárðardalsvegur eystri: Af Hringvegi hjá Fosshóli, um brú hjá Stóruvöllum á Bárðardalsveg vestri.
    845     Aðaldalsvegur: Af Hringvegi hjá Einarsstöðum á Norðausturveg hjá Tjörn.
    846     Austurhlíðarvegur: Af Hringvegi gegnt Laugum, hjá Laugaskóla út Austurhlíð, yfir Reykjadalsá hjá Ökrum, á Aðaldalsveg móts við Hamra.
    847     Stafnsvegur: Af Hringvegi sunnan og neðan við Narfastaði, að heimreið að Fellshlíð.
    848     Mývatnsvegur: Af Hringvegi hjá Arnarvatni um Vagnbrekku, á Kísilveg hjá Grímsstöðum.
    849     Baldursheimsvegur: Af Mývatnsvegi skammt austan Arnarvatns að Baldursheimi.
    850     Flugvallarvegur Mývatnssveit: Af Hringvegi við Reynihlíð að flugvelli.
    851     Út-Kinnarvegur: Af Norðausturvegi hjá Ófeigsstöðum að Björgum.
    852     Sandsvegur: Af Norðausturvegi norðan Knútsstaða að Sandi.
    853     Hvammavegur: Af Aðaldalsvegi norðan Ytrafjalls, yfir Laxá hjá Hólmavaði, á Kísilveg austan Laxárvirkjunar.
    854     Staðarbraut: Af Aðaldalsvegi sunnan Syðrafjalls, um Laxárvirkjun á Hvammaveg.
    855     Fagranesvegur: Af Staðarbraut hjá Hellulandi að Fagranesi.
    856     Laxárdalsvegur: Af Staðarbraut vestan Laxár, um brú á Laxá hjá Sogi að Kasthvammi.
    858     Flugvallarvegur Aðaldal: Af Norðausturvegi í Aðaldalshrauni að flugvelli.
    859     Hafnarvegur Húsavík: Af Norðausturvegi að höfn.
    862     Uppsveitarvegur: Af Norðausturvegi norðan við Meiðavelli að Tóvegg.
    864     Hólsfjallavegur: Af Hringvegi hjá Grímsstöðum á Fjöllum, um Hólssand á Norðausturveg austan Jökulsárbrúar í Öxarfirði.
    865     Gilsbakkavegur: Af Norðausturvegi hjá Lundi að Gilsbakka.
    866     Austursandsvegur: Af Norðausturvegi skammt vestan Klifshaga, um Sandárbrú að Skógum.
    867     Öxarfjarðarheiðarvegur: Af Norðausturvegi hjá Klifshaga, um Hrauntanga, á Norðausturveg austan Stóra-Viðarvatns.
    868     Laxárdalsvegur: Af Norðausturvegi vestan Garðár í Þistilfirði að Holti.
    869     Langanesvegur: Af Norðausturvegi við Þórshöfn, um Þórshöfn og Sauðanes að flugvelli.
    870     Kópaskersvegur: Af Norðausturvegi um Kópasker að flugvelli.
    873     Flugvallarvegur Raufarhöfn: Af Norðausturvegi norðan Ormarslóns að flugvelli.
    8010     Hæringsstaðavegur: Af Svarfaðardalsvegi að vegamótum við Hæringsstaði.
    8110     Lækjarbakkavegur: Af Möðruvallavegi að Möðruvöllum I.
    8120     Dunhagavegur: Af Hörgárdalsvegi að Litla-Dunhaga.
    8140     Auðnavegur: Af Hringvegi við Bakka.
    8160     Eyrarvíkurvegur: Af Dagverðareyrarvegi að Glæsibæ.
    8170     Skjaldarvíkurvegur: Af Dagverðareyrarvegi að Skjaldarvík.
    8210     Leifsstaðavegur: Af Veigastaðavegi að Leifsstöðum.
    8220     Brekkuvegur: Af Eyjafjarðarbraut eystri að Svertingsstöðum.
    8230     Garðsárvegur: Af Eyjafjarðarbraut eystri að Syðra Hóli.
    8240     Ytri Laugalandsvegur: Af Eyjafjarðarbraut eystri að Laugarholti.
    8315     Halllandsvegur: Af Veigastaðavegi að Halllanda.
    8325     Mógilsvegur: Af Hringvegi að Mógili II.
    8335     Geldingsárvegur: Af Hringvegi að Meyjarhóli.
    8365     Vaglavegur: Af Vaglaskógarvegi að skógarvarðarhúsi.
    8420     Birkimelsvegur: Af Hringvegi að Birkimel.
    8440     Granastaðavegur: Af Útkinnarvegi að Granastöðum.
    8460     Lundarbrekkubýli: Af Lundarbrekkuvegi að Lundarbrekku.
    8480     Bjarnarstaðavegur: Af Lundarbrekkuvegi að Bjarnarstöðum.
    8505     Skriðuvegur: Af Norðausturvegi að Rauðuskriðu.
    8510     Hraunkotsvegur: Af Sandsvegi að Hraunkoti.
    8515     Árbótarvegur: Af Norðausturvegi að Núpum.
    8520     Nesvegur: Af Aðaldalsvegi að Árnesi.
    8525     Hafralækjarskólavegur: Af Aðaldalsvegi að skóla.
    8530     Hafralækjarvegur: Af Aðaldalsvegi að Hraungerði.
    8535     Grundargilsvegur: Af Aðaldalsvegi að Glaumbæ.
    8545     Hjallavegur: Af Austurhlíðarvegi að Breiðanesi.
    8560     Hrísateigsvegur: Af Kísilvegi að Hrísateigi.
    8565     Hveravallavegur: Af Kísilvegi að Hveravöllum.
    8570     Klambraselsvegur: Af Kísilvegi að Brúnahlíð.
    8605     Héðinshöfðavegur: Af Norðausturvegi að Héðinshöfða.
    8610     Hallbjarnarstaðavegur: Af Norðausturvegi að Hallbjarnarstöðum.
    8705     Hraunborgarvegur: Af Hringvegi að Hraunborg.
    8710     Gautlandavegur: Af Baldursheimsvegi að Gautlöndum.
    8715     Grænavatnsvegur: Af Hringvegi að Grænavatni.
    8720     Vogavegur: Af Hringvegi að Vogum.
    8730     Grímsstaðavegur: Af Mývatnsvegi að Grímsstöðum IIb.
    8735     Neslandavegur: Af Mývatnsvegi að Ytri-Neslöndum
    8755     Vestursandsvegur: Af Norðausturvegi að Keldunesi.
    8760     Nýhafnarvegur: Af Norðausturvegi að Reistarnesi.
    8765     Gunnarsstaðavegur: Af Norðausturvegi að Gunnarsstöðum.
    8770     Tunguselsvegur: Af Norðausturvegi að Hallgilsstöðum.
    8984     Hvammsvegur: Af Norðausturvegi að Hvammi.

Austurlandskjördæmi.

    1     Hringvegur: Frá sýslumörkum á Biskupshálsi, um Möðrudal, Jökuldalsheiði, Jökuldal, yfir Jökulsárbrú hjá Sellandi, um Hróarstungu yfir Lagarfljótsbrú hjá Egilsstöðum, um Velli, Skriðdal, Breiðdalsheiði, Breiðdal, Berufjörð, Geithellnahrepp, Hvalnesskriður, Lón, Almannaskarð, yfir Hornafjarðarfljótsbrú, hjá Gildraskeri, um Mýrar, Suðursveit, Breiðamerkursand, Öræfi og Skeiðarársand að sýslumörkum Vestur-Skaftafellssýslu.
    85     Norðausturvegur: Frá sýslumörkum á Brekknaheiði, um Bakkafjörð, Sandvíkurheiði, Vopnafjörð, Hofsárdal og Langadal á Hringveg hjá Möðrudal.
    91     Hafnarvegur í Bakkafirði: Af Norðausturvegi hjá Bakkaá að verslunarhúsi.
    92     Norðfjarðarvegur: Af Hringvegi hjá Egilsstöðum um Fagradal, Búðareyri við Reyðarfjörð, Hólmaháls, Eskifjörð, Oddsskarð að Skólavegi á Neskaupstað.
    93     Seyðisfjarðarvegur: Af Norðfjarðarvegi hjá Egilsstöðum, um Fjarðarheiði að ferjubryggju á Seyðisfirði.
    94     Borgarfjarðarvegur: Af Seyðisfjarðarvegi við Eyvindará, um Eiðaþinghá, Hjaltastaðarþinghá, yfir Selfljótsbrú hjá Heyskálum, Vatnsskarð og Njarðvík að Bakkagerði.
    96     Suðurfjarðavegur: Af Norðfjarðarvegi í Reyðarfirði, um suðurströnd Reyðarfjarðar fyrir Vattarnes, um Fáskrúðsfjörð, Gvendarnes, Stöðvarfjörð, Kambanes og á Hringveg við Breiðdalsvík.
    97     Breiðdalsvíkurvegur: Af Hringvegi nálægt flugvelli um Breiðdalsvík á Suðurfjarðaveg hjá Þverhamri.
    98     Djúpavogsvegur: Af Hringvegi að höfn á Djúpavogi.
    99     Hafnarvegur: Af Hringvegi um Höfn að bryggju í Álaugarey.
    912     Bakkafjarðarhöfn: Af Hafnarvegi innan Hafnarár að Bakkafjarðarhöfn.
    913     Strandhafnarvegur: Af Norðausturvegi við Borgarlæk að Hámundarstöðum I.
    914     Skógavegur: Af Hringvegi hjá Ytri-Nýp, um Skóga og brú á Vesturá á Vesturárdalsveg innan Skógalóns.
    915     Vesturárdalsvegur: Af Norðausturvegi við Vopnafjarðarkauptún að Búastöðum.
    916     Flugvallarvegur Vopnafirði: Af Hlíðarvegi norðan Hofsár að flugvelli.
    917     Hlíðarvegur: Af Hringvegi við Jökulsárbrú, um Jökulsárhlíð, yfir Hellisheiði á Norðausturveg hjá Vatnsdalsgerði.
    918     Hafnarvegur Vopnafirði: Af Norðausturvegi í Vopnafjarðarkauptúni að höfn.
    919     Sunnudalsvegur: Af Hlíðarvegi austan við Hofsá, um brú á Sunnudalsá norðan Sunnudals og á Norðausturveg nálægt Teigi.
    923     Jökuldalsvegur: Af Hringvegi við Gilsá um Hákonarstaði að Aðalbóli.
    924     Jökuldalsvegur eystri: Af Hringvegi hjá Hjarðarhaga yfir Jökulsá og út Jökuldal austan Jökulsár á Hringveg í Dimmadal.
    925     Hróarstunguvegur: Af Hringvegi við Jökulsárbrú, um Litlabakka og Kirkjubæ, yfir Rangá á Hringveg hjá Urriðavatni.
    926     Húseyjarvegur: Af Hróarstunguvegi hjá Litlabakka að Galtastöðum ytri.
    927     Brekkubæjavegur: Af Hróarstunguvegi hjá Þórisvatni um Brekku á Hróarstunguveg hjá Litla-Steinsvaði.
    929     Hafrafellsvegur: Af Hringvegi hjá Urriðavatni að Hafrafelli.
    931     Upphéraðsvegur: Af Hringvegi norðan Lagarfljótsbrúar um Fell, Fljótsdal, yfir Jökulsá í Fljótsdal, um Skóga og á Hringveg hjá Úlfsstöðum á Völlum.
    932     Egilsstaðavegur: Af Hringvegi í kaupstaðnum að býlunum.
    934     Múlavegur í Fljótsdal: Af Upphéraðsvegi austan Jökulsár um brú á Kelduá um Langhús að Glúmsstöðum.
    935     Suðurdalsvegur í Fljótsdal: Af Upphéraðsvegi austan brúar á Kelduárkvísl að Klúku.
    937     Skriðdalsvegur: Af Upphéraðsvegi vestan Grímsár inn Skriðdal um brýr á Geitdalsá og Múlaá á Hringveg sunnan Jóku.
    938     Múlavegur syðri: Af Skriðdalsvegi við Múlabrú að Birkihlíð.
    939     Axarvegur: Af Hringvegi í Víðigróf í Skriðdal um Öxi og á Hringveg í Berufjarðarbotni.
    941     Flugvallarvegur Egilsstöðum: Af Hringvegi austan Lagarfljótsbrúar að flugvelli.
    943     Hjaltastaðarvegur: Af Borgarfjarðarvegi sunnan við Bóndastaði um Hjaltastað að Hjarðarhvoli.
    944     Lagarfossvegur: Af Borgarfjarðarvegi nálægt Ásgrímsstöðum um Ekru, yfir Lagarfljót hjá Fossi á Hróarstunguveg.
    946     Hólalandsvegur: Af Borgarfjarðarvegi í Bakkagerði, að Gilsárvöllum.
    947     Desjarmýrarvegur: Af Borgarfjarðarvegi í Bakkagerði um brú á Fjarðará að heimreið að Sólbakka norðan við Hrafnárbrú.
    948     Gilsárteigsvegur: Af Borgarfjarðarvegi hjá Eiðum að mótum vegar að Ormsstöðum.
    949     Þrándarstaðavegur: Af Borgarfjarðarvegi hjá Mýnesi að Þrándarstöðum.
    951     Vestdalseyrarvegur: Af Seyðisfjarðarvegi á Fjarðaröldu um Vestdalseyri að Sunnuholti.
    952     Hánefsstaðavegur: Af Seyðisfjarðarvegi á Fjarðaröldu, um Búðareyri að Flísarhúsalæk.
    953     Mjóafjarðarvegur: Af Norðfjarðarvegi nálægt Köldukvíslarbrú um Mjóafjarðarheiði og norðurströnd Mjóafjarðar að Brekku.
    954     Helgustaðavegur: Af Norðfjarðarvegi í Eskifjarðarkaupstað að Stóru-Breiðuvík.
    955     Flugvallarvegur Norðfirði: Af Norðfjarðarvegi hjá Þrastarlundi að flugvelli.
    956     Dalavegur: Af Suðurfjarðavegi norðan Dalsár að Hólagerði.
    957     Hafnarvegur Reyðarfirði: Af Norðfjarðarvegi á Búðareyri í Reyðarfirði að höfn.
    960     Hafnarvegur Breiðdalsvík: Af Breiðdalsvíkurvegi um Hafnarbraut að höfn.
    961     Flugvallarvegur Breiðdal: Af Hringvegi að flugvelli vestan kauptúns.
    962     Norðurdalsvegur í Breiðdal: Af Hringvegi í Breiðdal um Norðurdal að vegamótum við brú á Norðurdalsá.
    964     Breiðdalsvegur: Af Hringvegi innan Ásunnarstaða, yfir Breiðdalsá hjá Flögu, um Randversstaði á Hringveg hjá Ósi.
    982     Flugvallarvegur Hornafirði: Af Hringvegi hjá Laxá að flugvelli.
    983     Miðfellsvegur: Af Hoffellsvegi að Miðfelli.
    984     Hoffellsvegur: Af Hringvegi vestan Hoffellsárbrúar að vegamótum við Birkifell.
    986     Rauðabergsvegur: Af Hringvegi austan Djúpár að vegamótum að Rauðabergi II.
    9120     Torfastaðavegur: Af Skógavegi nálægt Torfastöðum að Torfastöðum II.
    9130     Ytrihlíðarvegur: Af Vesturárdalsvegi að Ytrihlíð I.
    9160     Refstaðarvegur: Af Sunnudalsvegi að Refstað I.
    9165     Svínabakkavegur: Af Sunnudalsvegi að Akri.
    9225     Hnefilsdalsvegur: Af Jökuldalsvegi eystri að Mælivöllum II.
    9275     Hallfreðarstaðavegur: Af Hróarstunguvegi að Hallfreðarstöðum II.
    9350     Geitdalsvegur: Af Skriðdalsvegi að Þorvaldsstöðum.
    9430     Finnsstaðavegur: Af Borgarfjarðarvegi að Finnsstöðum II.
    9460     Njarðvíkurvegur: Af Borgarfjarðarvegi að Borg.
    9727     Þinganesvegur: Af Hringvegi að Sauðanesvegi.
    9739     Dilksnesvegur: Af Hafnarvegi að Framnesi.
    9743     Hafnarnesvegur: Af Hafnarvegi að Hafnarnesi.
    9746     Ártúnsvegur: Af Hringvegi að Hólum II.
    9775     Bjarnanesvegur: Af Hringvegi að Miðskeri.
    9787     Lindarbakkavegur: Af Hringvegi að Stórulág.
    9842     Borgarhafnarvegur: Af Hringvegi að Lækjarhúsum I.
    9853     Kálfafellsstaðarvegur: Af Hringvegi að Jaðri.
    9860     Halavegur: Af Hringvegi að Hala II.
    9870     Hnappavallavegur: Af Hringvegi að Hnappavöllum I.
    9882     Hofsvegur: Af Hringvegi að Hofi I.
    9887     Hofskotsvegur: Af Hofsvegi að Hofi II.
    9892     Svínafellsvegur: Af Hringvegi að Suðurbæ.

3.2. Flokkun stofn- og tengivega skv. 3.1. í undirflokka.
3.2.1. Stofnvegir.

     1     Hringvegur.
    22     Dalavegur.
    205     Klausturvegur.
    240     Stórhöfðavegur.
    30     Skeiða- og Hrunamannavegur.
    31     Skálholtsvegur.
       33     Gaulverjabæjarvegur:

         Baldurshagi á Stokkseyri – Eyrarbakkavegur.
       34     Eyrarbakkavegur.
       35     Biskupstungnabraut:

         Hringvegur – Bræðratunguvegur og
         Laugarvatnsvegur – Hrunamannavegur.
       36     Þingvallavegur.
      37     Laugarvatnsvegur.
       38     Þorlákshafnarvegur.
      39     Þrengslavegur.
     343     Álfsstétt.
    359     Bræðratunguvegur.
     365     Gjábakkavegur.
     376     Breiðamörk:

        Hringvegur – Skólamörk.
      379     Hafnarvegur Þorlákshöfn.
       40     Hafnarfjarðarvegur.     
       41     Reykjanesbraut.     
       42     Krýsuvíkurvegur.

         Reykjanesbraut – Vatnsskarð og
         Ísólfsskálavegur – Þorlákshafnarvegur.
       43     Grindavíkurvegur.     
    44     Hafnavegur:

         Reykjanesbraut – Keflavíkurflugvöllur.     
       45     Garðskagavegur:
         Reykjanesbraut – Sandgerði.     
      46     Víknavegur.     
      47     Hvalfjarðarvegur.
      49     Nesbraut.     
    409     Fossvogsbraut.     
    410     Elliðavatnsvegur.     
    411     Arnarnesvegur.     
    412     Vífilsstaðavegur.     
    413     Breiðholtsbraut.     
    414     Flugvallarvegur Reykjavík.     
    415     Álftanesvegur:

         Reykjanesbraut – Túngata.     
      418     Bústaðavegur.     
      419     Höfðabakki.     
      421     Vogavegur.     
      423     Miðnesheiðarvegur.
      424     Keflavíkurvegur.     
      427     Ísólfsskálavegur.
      429     Sandgerðisvegur.
      431     Hafravatnsvegur:

         Úlfarsárvegur – Hringvegur.     
     432     Hallsvegur.
      450     Sundabraut.
      452     Faxagata.
      453     Sundagarðar.
      454     Holtagarðar.
      470     Fjarðarbraut.     
       50     Borgarfjarðarbraut:

         Uxahryggjavegur – Hringvegur.
      51     Akrafjallsvegur.
      52     Uxahryggjavegur:

         Hvítárvallavegur – Borgarfjarðarbraut.
       53     Hvítárvallavegur:
         Hringvegur – Uxahryggjavegur.
       54     Ólafsvíkurvegur.
       55     Heydalsvegur.
       56     Kerlingarskarðsvegur.
       57     Snæfellsnesvegur.
       58     Stykkishólmsvegur.
      503     Innnesvegur:

         Leynir við Akranes – Akranesvegur.
      509     Akranesvegur.
     531     Borgarbraut.
     574     Útnesvegur:

         Hellissandur – Ólafsvík.
    60     Vestfjarðavegur.     
       61     Djúpvegur.     
       62     Barðastrandarvegur.     
       63     Bíldudalsvegur.     
       64     Flateyrarvegur.     
       65     Súgandafjarðarvegur.     
       67     Hólmavíkurvegur.     
      617     Tálknafjarðarvegur:

         Bíldudalsvegur – Lækjargata á Sveinseyri.     
     619     Ketildalavegur:
         Bíldudalsvegur – Hafnarteigur.
     622     Svalvogavegur:
         Vestfjarðavegur – Hafnargata á Þingeyri.     
     636     Hafnarvegur Ísafirði.
      72     Hvammstangavegur.     
       74     Skagastrandarvegur.
    
       75     Sauðárkróksbraut.     
       76     Siglufjarðarvegur.     
       77     Hofsósbraut.     
     744     Þverárfjallsvegur.     
     745     Skagavegur:

         Þverárfjallsvegur – Sauðárkróksbraut.     
       82     Ólafsfjarðarvegur.     
       85     Norðausturvegur.     
       87     Kísilvegur.
     808     Árskógssandsvegur.     
     819     Hafnarvegur Akureyri.
     820     Flugvallarvegur Akureyri.     
     821     Eyjafjarðarbraut vestri:

         Hringvegur – Miðbraut.     
     823     Miðbraut.     
      829     Eyjafjarðarbraut eystri:

         Hringvegur – Miðbraut.
     837     Hlíðarfjallsvegur.
     845     Aðaldalsvegur.     
      859     Hafnarvegur Húsavík.     
      867     Öxarfjarðarheiðarvegur.
       92     Norðfjarðarvegur.     
       93     Seyðisfjarðarvegur.     
       96     Suðurfjarðavegur.     
       97     Breiðdalsvíkurvegur.     
       98     Djúpavogsvegur.     
       99     Hafnarvegur.     
     917     Hlíðarvegur.     
     952     Hánefsstaðavegur:

         Seyðisfjarðarvegur – ytri vegamót Austurvegar.
     954     Helgustaðavegur:
         Norðfjarðarvegur – ytri vegamót Lambeyrarbrautar.


3.2.2. Tengivegir.
Aðrir vegir skv. 3.1. eru tengivegir.


3.3. Ferjuleiðir.

1.     Vestmannaeyjar – Þorlákshöfn.
    Á milli Þorlákshafnar og Vestmannaeyja eru fluttir farþegar og bílar í reglulegum áætlunarferðum.
2.     Reykjavík – Akranes.
    Á milli Reykjavíkur og Akraness eru fluttir farþegar og bílar í reglulegum áætlunarferðum. (Gildir uns Hvalfjarðargöng verða tekin í notkun.)
3.     Stykkishólmur – Flatey – Brjánslækur.
    Á milli Stykkishólms og Brjánslækjar eru fluttir farþegar og bílar í reglulegum áætlunarferðum með viðkomu í Flatey fyrir farþega og frakt.
4.     Ísafjörður – Æðey – Vigur.
    Til Æðeyjar og Vigur eru fluttir farþegar og frakt í reglulegum áætlunarferðum.
5.     Árskógsströnd – Hrísey.
    Á milli Árskógsstrandar og Hríseyjar eru fluttir farþegar og frakt í reglubundnum áætlunarferðum.
6.     Akureyri – Hrísey – Dalvík – Grímsey.
    Á milli Akureyrar, Hríseyjar, Dalvíkur og Grímseyjar eru fluttir farþegar og frakt í reglubundnum áætlunarferðum.
7. Neskaupstaður – Mjóifjörður.
    Á milli Neskaupstaðar og Mjóafjarðar eru fluttir farþegar og frakt í reglubundnum áætlunarferðum.

Samþykkt á Alþingi 2. júní 1998.