Ferill 266. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


122. löggjafarþing 1997–1998.
Nr. 31/122.

Þingskjal 1534  —  266. mál.


Þingsályktun

um eflingu sauðfjárbúskapar í jaðarbyggðum.


    Alþingi ályktar að fela landbúnaðarráðherra að skipa nefnd til að gera tillögu um hvernig efla megi sauðfjárbúskap í jaðarbyggðum þar sem beitilönd eru vannýtt.

Samþykkt á Alþingi 4. júní 1998.