Ferill 445. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.
122. löggjafarþing 1997–98.
Þskj. 1538 – 445. mál.Breytingartillagavið frv. til l. um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskólakennara, framhalds skólakennara og skólastjóra .

Frá minni hluta menntamálanefndar (SJóh, GGuðbj, SvanJ).    2. tölul. 1. mgr. 12. gr. orðist svo: æðri prófgráðu frá háskólum, þ.e. meistara- eða dokt orsprófi sem krefst a.m.k. 120 námseininga og veitir undirbúning til kennslu í faggrein eða á fagsviði framhaldsskóla; til viðbótar þessu námi komi 15 eininga nám í kennslufræði til kennsluréttinda.