Ferill 39. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.




123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 39 — 39. mál.



Fyrirspurn



til menntamálaráðherra um innheimtu gjalds fyrir endurtektarpróf.

Frá Hjálmari Árnasyni.



     1.      Hvernig hefur ástundun nemenda í framhaldsskólum breyst eftir að hafin var gjaldtaka af nemendum sem þreyta endurtektarpróf?
     2.      Hefur orðið fækkun á nemendum sem falla í áfanga eða bekk á tímabilinu?
     3.      Hversu mikið fé hefur verið innheimt vegna þessa (sundurliðað eftir námsönnum og skólum)?


Skriflegt svar óskast.