Ferill 250. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 283  —  250. mál.
Fyrirspurntil fjármálaráðherra um samkomulag þjóðkirkju og kirkjumálaráðherra.

Frá Ólafi Hannibalssyni.     1.      Hvaða árlegar skuldbindingar tók ríkissjóður á sig með samningi þjóðkirkjunnar og ráðherra kirkjumála í ágúst sl. umfram það sem áður gilti?
     2.      Verða þær skuldbindingar færðar til gjalda á ríkisreikningi og við gerð fjárlaga?
     3.      Mun þjóðkirkjan eftir gerð samkomulagsins gefa út afsal til ríkissjóðs fyrir öllum kirkjujörðum?


Skriflegt svar óskast.