Ferill 321. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 519  —  321. mál.
Nefndarálitum frv. til l. um ráðstafnir í ríkisfjármálum á árinu 1999.

Frá meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar.     Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á sinn fund Ólaf Hjálmarsson frá fjármálaráðuneyti. Umsögn um málið barst frá landbúnaðarnefnd.
    Meiri hluti nefndarinnar mælir með samþykkt frumvarpsins með svohljóðandi

BREYTINGU:


    Í stað fjárhæðarinnar „462“ í 1. gr. komi: 480.

Alþingi, 17. des. 1998.Vilhjálmur Egilsson,


form., frsm.


Einar Oddur Kristjánsson.


Valgerður Sverrisdóttir.


                             

Sólveig Pétursdóttir.


Gunnlaugur M. Sigmundsson.


Pétur H. Blöndal.
Prentað upp.