Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 571  —  1. mál.
Breytingartillögurvið frv. til fjárlaga fyrir árið 1999.

Frá Hjörleifi Guttormssyni, Kristínu Ástgeirsdóttur,


Steingrími J. Sigfússyni og Ögmundi Jónassyni.


Skv. frv.
m.kr.

Breyting
m.kr.

Tillaga
m.kr.

Breytingar á sundurliðun 2:
    1.     Við 14-190 Ýmis verkefni
         1.64 Þjóðgarðar á miðhálendinu, undirbúningur          0,0     3,0     3,0
    2.     Við 14-205 Náttúruvernd ríkisins
         5.02 Breytingar á rekstri þjóðgarðanna í Skaftafelli
              og Jökulsárgljúfrum          0,0     17,0     17,0
    3.     Við 14-301 Skipulagsstofnun
         1.13 Svæðis- og aðalskipulag, samningsbundin og
              ný verkefni          0,0     70,0     70,0

Greinargerð.


    Vísað er til álits frá minni hluta umhverfisnefndar um frumvarp til fjárlaga (fylgiskjal XIII á þskj. 438, bls. 36–38) til skýringar á 2.–5. tölul.