Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 579  —  1. mál.
Breytingartillagavið frv. til fjárlaga fyrir árið 1999.

Frá Rannveigu Guðmundsdóttur.
Skv. frv.
m.kr.

Breyting
m.kr.

Tillaga
m.kr.

Breytingar á sundurliðun 2:
    Við 07-101 Félagsmálaráðuneyti, aðalskrifstofa
    1.01 Yfirstjórn          125,0     3,0     128,0

Greinargerð.


    Á viðfangsefninu 1.01 er í frumvarpinu gert ráð fyrir 2 millj. kr. framlagi til fjölskyldu­ráðs í kjölfar þingsályktunar um mótun opinberrar fjölskyldustefnu. Breytingartillagan gerir ráð fyrir að 3 millj. kr. hækkun á þessum lið fari til ráðsins.