Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 606  —  1. mál.
Breytingartillögurvið frv. til fjárlaga fyrir árið 1999.

Frá fjármálaráðherra.

Skv. frv.
m.kr.

Breyting
m.kr.

Tillaga
m.kr.

     1.      Breytingar á sundurliðun 2:
         Við 09-999 1.18 Liðurinn orðist svo:
         Styrkur til stjórnmálaflokka, samkvæmt umsóknum, í
         hlutfalli við atkvæðamagn þeirra enda hafi þeir hlotið
         a.m.k. 2,5% atkvæða í næstliðnum Alþingis-
         kosningum.          130,0     6,0     136,0
     2.      Við 7. gr. Nýr liður:
         8.13    Að verja allt að 5 millj. kr. til að styrkja starfsemi þingflokka sem starfa á Alþingi á vegum stjórnmálasamtaka sem ekki uppfylla skilyrði samkvæmt fjár­lagalið 09-999 1.18.