Ferill 391. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 717  —  391. mál.




Svar



menntamálaráðherra við fyrirspurn Sigríðar Jóhannesdóttur , Gísla S. Einarssonar og Kristínar Halldórsdóttur um ráðstöfunarfé ráðherra.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hvernig hefur verið varið 18 millj. kr. framlagi til ráðstöfunar samkvæmt ákvörðun ráðherra á lið 02-199 í fjárlögum 1998, sundurliðað eftir verkefnum?

Ráðstöfunarfé ráðherra 1998.
Fjárveiting á lið 02-199 var alls 23.800.000 kr. Þar af voru 18.000.000 kr. í fjárlögum en 5.800.000 kr. geymdar frá fyrra ári.
Fært á 999-1.90 10, ýmsir styrkir
kr.
Þýðingar Hávamála á erlendar tungur (lofað 1997)
100.000
Ljósmyndasýning í Ráðhúsinu (lofað 1997)
50.000
Útgáfa 2. tölublaðs tímaritsins Áhrif (lofað 1997)
50.000
Samband hljómplötuframleiðenda, alþjóðleg ráðstefna í Cannes (lofað 1997)
200.000
Ráðstefna á Ítalíu um lagamenntun (lofað 1997)
50.000
Ferð nemenda Fjölbrautaskólans í Breiðholti til Belgíu í samstarfi ESB og EES
130.000
Útgáfa á geisladiski í tilefni af 80 ára afmæli Jóns Þórarinssonar
100.000
Heimildasöfnun fyrir kvikmyndina Benjamín og Vera
250.000
Ráðstefna um Norðurlönd og kalda stríðið
50.000
Útgáfa á geisladiski með tónverkinu Tíminn og vatnið
250.000
Ráðstefna rithöfunda í Sorbonne-háskóla
150.000
Undirbúningsfundur fyrir menningardaga í Bergen
20.000
Kynning á tímaritinu Lifandi vísindi í skólum landsins
180.000
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, ráðstefna um kalda stríðið og Norðurlöndin
250.000
Minningarathöfn í New York um Allen Ginsberg
80.000
Hátíðin „Keimur af sumri“ í Lýtingsstaðahreppi
50.000
Rannsókn á afdrifum Íslendinga úr Tyrkjaráninu
75.000
Bæklingur um víkinga- og þjóðveldisöld á Íslandi
151.512
Norrænt mót kennara á eftirlaunum í Reykjavík
150.000
Bein útsending á Popp í Reykjavík á netinu
100.000
Ráðstefna í Uppsölum um vistfræði plantna o.fl.
70.000
Mannfræðileg heimildarmynd Kastali Jaroslavs
100.000
Nemendur Leiklistarskóla Íslands til Rígu
150.000
Ráðstefna um skólaþróun og gildi list/verkgreinakennslu
100.000
Leiklistarnámskeið fyrir heyrnarlausa
100.000
Hátíðahöld á „degi bókarinnar“ 1998
200.000
Rit um sögu Loftleiða/Flugleiða í Lúxemborg
150.000
Art Fair '98 í Basel í Sviss
60.000
Útgáfa Skólasögu Þingeyrar í 100 ár
50.000
Samband hljómplötuframleiðenda, MIDEM-ráðstefna í Cannes
100.000
Flutningur höggmynda á sýningu á Hólum í Hjaltadal
100.000
Þátttaka Steinu Vasulka í tvíæringnum í Feneyjum
74.560
Ráðstefna Association for History and Computing í Toledo
40.000
Kynning á Víkingakortum í Bandaríkjunum
100.000
Menningarhátíðin „Á Seyði“
100.000
Námsstefna fyrir þýðendur íslenskra bókmennta erlendis
250.000
Heimsókn þýskra rithöfunda og framkvæmdastjóra
55.000
Norræn barnamyndahátíð 1998
200.000
Dagur dagbókarinnar
200.000
Kynning á Bellatrix í Bretlandi
250.000
Frönsk rannsóknarganga yfir Ísland
104.000
Myndlista- og handíðaskólinn, BoMobil-verkefnið
250.000
Þátttaka í bókmenntahátíð í Leipzig
50.000
Íslenski Ama Dablam háfjallaleiðangurinn
50.000
Kynningarátak Samtaka um kvennaathvarf
50.000
Pallas Athena – Thor, European Youth Against Drugs
200.000
Gallerí Nema hvað!
120.000
Sýningarsvæði Íslands á Bok & Bibliotek í Gautaborg
300.000
Sýningin „Leitin að snarkinum“
100.000
Taflfélag Reykjavíkur, Evrópukeppni í Eistlandi
50.000
Sýning á „Borgarljósum“ Chaplins með Sinfóníuhljómsveit Íslands
100.000
Dagskrá til minningar um Þorstein Valdimarsson í Stýrimannaskólanum
50.000
Jafnvægis- og líkamsþjálfunarbúnaður fyrir fullorðinsfræðslu fatlaðra á Akureyri
100.000
Útgáfa á fyrirlestrum á ráðstefnu um erfðabreyttar lífverur
50.000
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna, myndband fyrir skóla
150.000
Norræn ráðstefna trúaruppeldisfræðinga
100.000
Útgáfa IV. bindis af Manntali 1910
100.000
Ferð til Júgóslavíu í tengslum við myndlistarverk
90.000
Fundur Baltic Interface Net í Rígu
85.000
Kostnaður vegna málverkaskipta
80.000
Fært á 984-1.90 10, norræn samvinna
Tónleikaferð Mótettukórsins til Tallinn
200.000
Heimsókn Görans Schildts til Arkitektafélags Íslands
79.000
Fært á 982-1.90 10, bókmenntir
Þátttaka tveggja rithöfunda í Strindberg-bókmenntahátíð
70.000
18. heimsráðstefna skálda, haldin í Bratislava
60.000
Dvöl rithöfundar í Visby
50.000
Fært á 982-1.90 27, leiklist
Leikferð Leikfélags Reykjavíkur til Moskvu með „Feður og syni“
200.000
Fært á 982-1.90 30, tónlist
Söngferð Félags eldri borgara til Vesturheims
200.000
Fært á 982-1.90 40, myndlist
Sýningahald í Listaskálanum í Hveragerði
250.000
Fært á 982-1.90 50, kvikmyndir
Kynning á kvikmyndinni „Stríðsárin köldu“
50.000
Fært á 982-1.90 91, dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu
300.000
Fært á 982-1.90, listir, framlög
Ýmis listastarfsemi
5.000.000
Fært á 919-1.90 90, söfn
Skráning og umbúnaður listaverka á Sveinssafni
250.000
Ritverk um Sigurjón Ólafsson
100.000
Fært á 319-1.40 00, framhaldsskólar, almennt
Útgáfa afmælisblaðs Sambands iðnmenntaskóla í tilefni af 50 ára afmæli
100.000
Fært á 299-1.90 90, háskólastarfsemi
Stofnun Atvinnumiðlunar stúdenta
200.000
Fært á 101-1.01 050, almennt svið
Hluti launa starfsmanna vegna heimasíðu ráðuneytisins
300.000
Hluti kostnaðar af kynningu á „Enn betri skóli“
2.000.000
Fært á 09-999 vegna Snæfellings (fjármálaráðuneytið)
150.000
Loforð
Ýmis ógreidd loforð
810.000
Samtals greitt og lofað 31. desember 1998
17.434.072