Ferill 463. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 982  —  463. mál.




Svar



menntamálaráðherra við fyrirspurn Árna M. Mathiesens um menntun þeirra sem fengið hafa leyfi til fornleifarannsókna á Íslandi 1991–98.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:

    Hvaða aðilar/einstaklingar hafa fengið leyfi fornleifanefndar til fornleifarannsókna á Íslandi árin 1991–98 og hvaða háskólapróf hafa þeir? Óskað er eftir að öll próf séu tiltekin séu þau fleiri en eitt.

    Menntamálaráðuneytið óskaði eftir því að fornleifanefnd léti í té upplýsingar um þau atriði sem tiltekin eru í fyrirspurninni og var samantekt sú sem hér fer á eftir gerð á vegum nefndarinnar. Fyrst er yfirlit um veitt leyfi hvert ár á umræddu tímabili þar sem byrjað er á árinu 1998 og endað á árinu 1991. Síðan er yfirlit um prófgráður leyfishafa árin 1991–98, unnið eftir fyrirliggjandi gögnum.

Leyfi 1998:

15. desember 1998.
Leyfi til nánar tilgreinds jarðrasks vegna fyrirhugaðrar breytingar á hringvegi um Stóra-Sandfell í Skriðdal.
Hjörleifur Stefánsson minjastjóri, 1 Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

15. desember 1998.
Leyfi til að hylja megi með jarðvegi þar til greindar fornleifar sem eru í vegarstæði fyrirhugaðs Grenivíkurvegar.
Hjörleifur Stefánsson minjastjóri, 2 Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

23. nóvember 1998.
Leyfi til flutnings svonefnds grásteins við Vesturlandsveg.
Margrét Hallgrímsdóttir borgarminjavörður, Árbæjarsafni, 130 Reykjavík.

23. nóvember 1998.
Leyfi til fornleifarannsókna. Með einföldum könnunargreftri við 1) eyðibýli Jónsbúð við Straumsvík, Hafnarfirði, 2) við Óttarstaði þar í grennd og 3) í rústum svonefnds Fornasels í hrauninu suður af Álverinu í Straumsvík.
Dr. Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur, Fornleifafræðistofan, Framnesvegi 5, 101 Reykjavík.

29. október 1998.
Leyfi til afmarkaðra og þar til greindra jarðvegsaðgerða á lóð Safnahússins á Arnarhóli.
Margrét Hallgrímsdóttir, borgarminjavörður, Árbæjarsafni, 130 Reykjavík.

30. júlí 1998.
Leyfi til fornleifarannsókna. Framhaldsrannsókn að Eiríksstöðum í Haukadal.
Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykja­vík.

30. júlí 1998.
Leyfi til fornleifarannsókna. Framhaldsrannsókn að Hofsstöðum við Mývatn.
Adolf Friðriksson fornleifafræðingur, Fornleifastofnun Íslands, Pósthólf 883, 121 Reykja­vík.

17. ágúst 1997(8).
Leyfi til fornleifarannsókna. Til að Karen Milek taki sýni úr gólfskán bæjarhúsa að Þverá.
Adolf Friðriksson og Orri Vésteinsson, fornleifafræðingar, Hofsstöðum, Mývatnssveit, 660 Reykjahlíð.

13. ágúst 1998.
Leyfi til fornleifarannsókna. Taka tvær könnunarholur í tvo hóla í Suðursveit.
Dr. Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur, Fornleifafræðistofan, Framnesvegi 5, 101 Reykjavík.

1. júlí 1998.
Leyfi til fornleifarannsókna. Að Hofsstöðum í Garðabæ.
Þór Magnússon þjóðminjavörður, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

26. júní 1998.
Leyfi til minni háttar fornleifarannsókna. 3
Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

26. júní 1998.
Leyfi til endurhleðslu gamals varnargarðs. Forn grjótgarður sem er á útivistarsvæði Seltjarnarnesbæjar, vestan Valhúsaskóla.
Bæjartæknifræðingur Seltjarnarness, c/o Hrafn Jóhannsson, 4 Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnesi.

26. júní 1998.
Leyfi til fornleifarannsóknar. Gerð tilraunagryfja á reit Alþingissvæðis C við Kirkjustræti 12, Reykjavík.
Margrét Hallgrímsdóttir borgarminjavörður, 130 Árbæjarsafni, Reykjavík.

26. júní 1998.
Leyfi til að skýra rúnir á nokkrum fornum rúnasteinum með lit.
Þórgunnur Snædal, Riksantikvarieämbetet, Box 5405, 114 84 Stockholm, Sverige.

4. júní 1998.
Leyfi til fornleifarannsókna. Sýnataka á tilteknum stöðum í Mosfellssveit.
Dr. Timothy Earle, P.O. Box 1207, 121 Reykjavík.

4. júní 1998.
Leyfi til fornleifarannsókna. Í Reykholti í Reykholtsdal í Borgarfirði.
Guðrún Sveinbjarnardóttir fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

4. júní 1998.
Leyfi til fornleifarannsókna. Frumrannsóknir á minjum sem hverfa munu vegna byggingar snjóflóðavarnargarða ofan við Seyðisfjörð.
Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykja­vík.

25. maí 1998.
Leyfi til fornleifarannsókna. Með uppgreftri á og við bæjarstæðið gamla á Keldum á Rangárvöllum.
Björn Stefánsson fornleifafræðingur, Laugavegi 139, 101 Reykjavík.

25. maí 1998.
Leyfi til fornleifarannsókna. Með uppgreftri á Gellishóli í landi Breiðalækjar í Barðastrandarhreppi og á fornri kirkjurúst og kirkjugarði á Þórarinsstöðum í Seyðisfirði.
Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur, Mánatröð 19, 700 Egilsstaðir.

25. maí 1998.
Leyfi til fornleifarannsókna. Með uppgreftri á fornu kirkjustæði og í kirkjugarði á Neðra-Ási í Skagafirði.
Orri Vésteinsson fornleifafræðingur, Pósthólf 883, 121 Reykjavík.

16. mars 1998.
Leyfi til mannvirkjagerðar á fornleifasvæði. Að staðsetja megi turn 154 (hornmastur) í Búrfellslínu 3 A þannig í landi Búrfells í Grímsnesi að turnstæðið komi yfir hluta af gömlum túngarði í námunda bæjarins.
Landsvirkjun, c/o Albert Guðmundsson yfirverkfræðingur, 5 Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík.

24. febrúar 1998. Útisýning listamanna STRANDLENGJAN. 6
Katrín Sigurðardóttir, P.O. Box 1267, 121 Reykjavík.

Leyfi 1997:

6. nóvember 1997.
Leyfi til fornleifanefndar. Með uppgreftri í rúst í landi jarðarinnar Kross á Barðaströnd.
Kristinn Magnússon fornleifafræðingur, Reykjaseli, 270 Mosfellsbæ.

17. október 1997.
Leyfi til mannvirkjagerðar á minjasvæði. Til röskunar á bæjarhóli að Hvammi í Kjós vegna fyrirhugaðrar hitaveitulagnar milli húsa á svæðinu.
Margrét Hallgrímsdóttir borgarminjavörður, Árbæjarsafni, 130 Reykjavík.

14. október 1997.
Leyfi til mannvirkjagerðar á minjasvæði. Til röskunar á rúst sem er inni á nánar tiltekinni byggingarlóð, Brúnastöðum 18 í Staðarhverfi í Reykjavík.
Margrét Hallgrímsdóttir borgarminjavörður, Árbæjarsafni, 130 Reykjavík.

23. september 1997.
Leyfi til fornleifarannsókna. Kanna forn ummerki sem fram komu við mannvirkjagerð að Keldum á Rangárvöllum.
Ragnheiður Traustadóttir fornleifafræðingur, 7 Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

18. ágúst 1997.
Leyfi til fornleifarannsókna. Sýnataka til kolefnisaldursgreininga á fjórum stöðum á Norðurlandi.
Margrét Hermanns-Auðardóttir fornleifafræðingur, Unnarbraut 19, 170 Seltjarnarnesi.

18. ágúst 1997.
Leyfi til fornleifarannsókna. Að Neðra-Ási í Hjaltadal, Skagafirði.
Sigurður Bergsteinsson fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

18. ágúst 1997.
Leyfi til fornleifarannsókna. Sýnataka til kolefnisaldursgreininga á Svínadal í Kelduneshreppi í N-Þingeyjarsýslu.
Margrét Hermanns-Auðardóttir fornleifafræðingur, Sumarhöll Háskóla Íslands, 107 Reykja­vík.

18. ágúst 1997.
Leyfi til fornleifarannsókna. Sýnataka til kolefnisaldursgreininga á Litlu Núpum í Aðaldal í S-Þingeyjarsýslu.
Margrét Hermanns-Auðardóttir fornleifafræðingur, Sumarhöll Háskóla Íslands, 107 Reykja­vík.

18. ágúst 1997.
Leyfi til fornleifarannsókna. Sýnataka til kolefnisaldursgreininga á Bláskógum og nærliggjandi gerðum í landi Laufáss í Kelduneshreppi í N-Þingeyjarsýslu.
Margrét Hermanns-Auðardóttir fornleifafræðingur, Sumarhöll Háskóla Íslands, 107 Reykja­vík.

18. ágúst 1997.
Leyfi til fornleifarannsókna. Sýnataka til kolefnisaldursgreininga á Fornaseli í Kelduneshreppi í N-Þingeyjarsýslu.
Margrét Hermanns-Auðardóttir fornleifafræðingur, Sumarhöll Háskóla Íslands, 107 Reykja­vík.

6. ágúst 1997.
Leyfi til fornleifarannsókna. Gera könnunargröft að Hálsi í Hálsasveit.
Kevin Smith og Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

4. júlí 1997.
Leyfi til fornleifarannsókna. Með uppgreftri á Hofsstöðum við Mývatn.
Adolf Friðriksson og Orri Vésteinsson, fornleifafræðingar, Pósthólf 883, 121 Reykjavík.

4. júlí 1997.
Leyfi til fornleifarannsókna. Með uppgreftri að fornbýlinu Eiríksstöðum í Haukadal í Dalasýslu.
Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykja­vík.

4. júlí 1997.
Leyfi til fornleifarannsókna. Með uppgreftri í fornum göngum í Reykholti, Reykholtsdal í Borgarfirði.
Guðrún Sveinbjarnardóttir fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

23. júní 1997.
Upplýsingar um smárannsóknir Þjóminjasafns Íslands 1996. 8 Sex verkefni.
Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykja­vík.

23. júní 1997.
Leyfi til framkvæmda á minjasvæði. Vegna lækkunar gólfs í Stjórnarráðshúsinu í Reykjavík.
Margrét Hallgrímsdóttir borgarminjavörður, 130 Árbæjarsafni, Reykjavík.

19. júní 1997.
Leyfi til fornleifarannsókna. Með uppgreftri á meintu kumli og rústum á Þúfutanga í landi Melaness á Rauðasandi í Barðastrandarsýslu.
Sigurður Bergsteinsson fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

27. maí 1997.
Leyfi til fornleifarannsókna. Á fornbýlinu Hólmi í mynni Laxárdals í A-Skaftafellssýslu og jafnframt til rannsókna á kumli þar í nánd.
Dr. Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur, Framnesvegi 24 B, 101 Reykjavík.

27. maí 1997.
Leyfi til fornleifarannsókna. Á rúst á Geirastöðum í landi Litla-Bakka, Tunguhreppi, N-Múlasýslu, og jafnframt í næsta nágrenni rústarinnar.
Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur, Einbúablá 20, 700 Egilsstöðum.

Leyfi 1996:

29. ágúst 1996.
Leyfi til fornleifarannsókna. Einföld forkönnun með greftri við eyðibýlið Gerðuberg eða Írskubúðir nálægt Hellissandi í Snæfellsbæ og í svonefndum Hákonarhóli þar í grennd.
Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur, Framnesvegi 24B, 101 Reykjavík.

29. ágúst 1996.
Leyfi til fornleifarannsókna. 9
Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

22. júlí 1996.
Leyfi til fornleifarannsókna. Á átta húsarústum á Fljótsdalshéraði.
Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur, Laufási 9, 700 Egilsstöðum.

22. júlí 1996.
Leyfi til fornleifarannsókna. Á Hofsstöðum við Mývatn.
Adolf Friðriksson og Orri Vésteinsson fornleifafræðingar, Pósthólf 883, 121 Reykjavík.

17. júlí 1996.
Fornleifauppgröftur á Bessastöðum. 10
Sigurður Bergsteinsson fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

17. júlí 1996.
Leyfi til fornleifarannsókna. Á og við eyðibýli í mynni Laxárdals í Austur-Skaftafellssýslu.
Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykja­vík.

11. júní 1996.
Leyfi til fornleifarannsókna. Framhaldsrannsóknar að Hofsstöðum í Garðabæ.
Dr. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

11. júní 1996.
Leyfi til fornleifarannsókna. Þrír könnunarskurðir í mannvirki í túni í Nesi við Seltjörn.
Dr. Orri Vésteinsson fornleifafræðingur, Fornleifastofnun Íslands, Pósthólf 883, 121 Reykjavík.


11. júní 1996.
Leyfi til að rannsaka íslenska rúnasteina sem ekki eru í Þjóðminjasafni, þvo þá varlega með vatni og mjúkum bursta.
Þórgunnur Snædal fornleifafræðingur, Riksantikvarieämbetet, Enheten för forskningsföretagen, Box 5404, 114 84 Stockholm.

30. apríl 1996.
Leyfi til fornleifarannsókna. Á Hálsi í Hálsasveit, Borgarfirði, og í nærliggjandi byggðum.
Kevin P. Smith, Associate Curator, Anthropology Division, Buffalo Museum of Science, Buffalo, NY, USA.

18. apríl 1996.
Leyfi til fornleifarannsókna. Björgunaraðgerð beina og muna á fundarstað sem nú þegar hefur verið framkvæmdur og veitir einnig leyfi til áframhaldandi fornleifarannsókna á staðnum. 11
Guðrún Kristinsdóttir fornleifafræðingur, Safnastofnun Austurlands, Skógarlöndum 4, 700 Egilsstöðum.

23. febrúar 1996.
Leyfi til mannvirkjagerðar á fornleifasvæði. Byggingu íbúðarhúss á fornleifasvæði á Stóra-Sandfelli í Skriðdal.
Jón Loftsson skógræktarstjóri, 12 Hallormsstað, S-Múlasýslu.

Leyfi 1995:

27. september 1995.
Leyfi til fornleifarannsókna. Framlenging leyfis til að kanna byggðaleifar í Fornhóli syðst í landi jarðarinnar Vatnshóls í Austur-Landeyjum og norðanvert við Skíðabakkavatn.
Margrét Hermanns-Auðardóttir fornleifafræðingur, Kvisthaga 9, 107 Reykjavík.

18. september 1995.
Leyfi til fornleifarannsóknar. 13
Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

18. september 1995.
Samþykkt þegar unnið verk, hvernig ganga eigi frá grjóthleðslu sem í ljós hafði komið við Húsið á Eyrarbakka. 14
Eyrarbakkahreppur, c/o Magnús Karel Hannesson oddviti, Túngötu 40, 820 Eyrarbakki.

24. júlí 1995.
Leyfi til fornleifarannsókna. Rannsókn á meintu kumli á uppblásnum mel, skammt frá vegi, austan við Mánárbakka í Tjörneshreppi, S-Þingeyjarsýslu.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson Ph.D, Neshaga 15, 107 Reykjavík.
Ragnar Edvardsson MA, Otrateigi 50, 105 Reykjavík.

12. júlí 1995.
Leyfi til fornleifarannsókna. Framkvæma einfalda uppgrefti í landi jarðarinnar Hrísbrúar og Mosfells í Mosfellssveit og í landareign Ólafar G. Söebechs í sömu sveit (fyrri umsókn sama efnis dags. 27. apríl 1995).
Dr. Timoty Earle, Professor and Chair, Department of Anthropology, Northwestern Uni­versity, Evanston IL 60208, USA.

12. apríl 1995.
Leyfi til fornleifarannsókna. Á Bessastöðum á Álftanesi.
Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur, deildarstjóri fornleifadeildar Þjóðminjasafns, Þjóð­minjasafn Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

12. júlí 1995.
Leyfi til verklegra framkvæmda á fornleifasvæði. Vegna fyrirhugaðra framkvæmda í nánd við bæjarstæði Nauthóls í Skerjafirði.
Flugmálastjórn, 15 Reykjavíkurflugvelli, c/o Jóhann H. Jónsson framkvæmdastjóri.

28. júní 1995.
Leyfi til fornleifarannsókna. Rannsókn við Nesstofu á Seltjarnarnesi.
Orri Vésteinsson fornleifafræðingur, Víðimel 27, 107 Reykjavík.

28. júní 1995.
Leyfi til efnistöku við Kotsá í Steingrímsfirði.Í nýju vegarstæði Drangsnesvegar.
Björn Stefánsson fornleifafræðingur, c/o Jón Helgason verkfræðingur, Vegagerð ríkisins.

28. júní 1995.
Leyfi til fornleifarannsókna. Á nýju vegarstæði Drangsnesvegar í Steingrímsfirði.
Björn Stefánsson fornleifafræðingur, c/o Jón Helgason verkfræðingur, Vegagerð ríkisins.

28. júní 1995.
Leyfi til fornleifarannsókna. Hofsstöðum við Mývatn.
Adolf Friðriksson fornleifafræðingur, Pósthólf 883, 121 Reykjavík.

28. júní 1995.
Leyfi til fronleifarannsókna. Á Selholti í Hlíðardal.
Dr. Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur, Framnesvegi 24 B, 101 Reykjavík.

29. maí 1995.
Leyfi til fornleifarannsókna. Áframhaldandi rannsókn á Hofsstöðum í Garðabæ.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson fornleifafræðingur, Neshaga 15, 101 Reykjavík.

29. maí 1995.
Leyfi til fornleifarannsókna. Fornleifar í Viðey.
Margrét Hermanns-Auðardóttir fornleifafræðingur, Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræð­ingur, Árbæjarsafni, Reykjavík.


4. maí 1995.
Leyfi til verklegra framkvæmda á fornleifasvæði og til fornleifarannsókna. Könnunargröftur á Hæstaréttarlóðinni, Lindargötu 2, 101 Reykjavík.
Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur, Árbæjarsafni, Reykjavík.

Leyfi 1994:

19. ágúst 1994.
Leyfi til fornleifarannsókna. 16
Margrét Hermanns-Auðardóttir fornleifafræðingur.

30. júní 1994.
Leyfi til fornleifarannsókna. Goðrúnarstöðum í landi Rauðholts, Hjaltastaðarþinghá.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

30. júní 1994.
Leyfi til fornleifarannsókna. Við lóðina Vesturgötu 5A, 101 Reykjavík.
Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur, Árbæjarsafni, 130 Reykjavík.

30. júní 1994.
Leyfi til fornleifarannsókna. Grafarseli norðan Rauðavatns, Reykjavík.
Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur, Árbæjarsafni, 130 Reykjavík.

7. júní 1994.
Leyfi til fornleifarannsókna. Í götustæði Kirkjulundar í landi Hofsstaða í Garðabæ.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

7. júní 1994.
Leyfi til fornleifarannsókna. Framhaldsrannsókn í innigarði forsetasetursins á Bessastöðum á Álftanesi.
Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykja­vík.

1. júní 1994.
Leyfi til fornleifarannsókna. Í Viðey, Reykjavík.
Margrét Hallgrímsdóttir fornleifafræðingur, Árbæjarsafni, 130 Reykjavík.

1. júní 1994.
Leyfi til fornleifarannsókna. Í götustæði Kirkjulundar og á lóðum Kirkjulundar 5, 7, 9 og 11, í landi Hofsstaða í Garðabæ.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

1. júní 1994.
Leyfi til fornleifarannsókna. Á Bessastöðum á Álftanesi.
Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

15. apríl 1994.
Leyfi til fornleifarannsókna. Á Arnarhóli í Reykjavík.
Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur, Árbæjarsafni, 130 Reykjavík.

Leyfi 1993:

10. nóvember 1993.
Leyfi til fornleifarannsókna. Við austurhlíð svonefnds Ráðsmannshúss á Bessastöðum á Álftanesi.
Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykja­vík.

25. september1993.
Leyfi til fornleifarannsókna. Á Bessastöðum á Álftanesi vegna frárennslislagna, rotþrór og loftstokka frá nýbyggingum í samræmi við teikningar og bréf frá Bessastaðanefnd.
Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykja­vík.

17. september1993.
Leyfi til fornleifarannsókna. Í túninu vestan Nesstofu á Seltjarnarnesi.
Kristinn Magnússon fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykja­vík.

23. ágúst 1993.
Leyfi til fornleifarannsókna. Á Bessastöðum, þ.e. forkönnun á fyrirhuguðum grunni nýs íbúðarhúss forseta Íslands á Bessastöðum.
Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykja­vík.

20. ágúst 1993.
Leyfi til fornleifarannsókna. Í Hrífunesi í Skaftárhreppi.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

20. ágúst 1993.
Leyfi til fornleifarannsókna. Til sýnatöku í Hrífunesi í Skaftárhreppi. 17
Margrét Hermanns-Auðardóttir fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

20. ágúst 1993.
Leyfi til fornleifarannsókna. Í Fagraskógi í Þjórsárdal.
Margrét Hermanns-Auðardóttir fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

20. ágúst 1993.
Leyfi til fornleifarannsókna. Á Fornhóli í landi Vatnshóls í Austur-Landeyjum.
Margrét Hermanns-Auðardóttir fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

19. júlí 1993.
Leyfi til fornleifarannsókna. Á Arnarhóli í Reykjavík.
Margrét Hallgrímsdóttir fornleifafræðingur, Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur, Ár­bæjarsafni, 130 Reykjavík.

24. maí 1993.
Leyfi til fornleifanefndar. Á Bessastöðum á Álftanesi.
Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykja­vík.

27. maí 1993.
Leyfi til fornleifarannsókna. Á Ingólfstorgi, Reykjavík.
Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur, Árbæjarsafni, 130 Reykjavík.

14. maí 1993.
Leyfi til fornleifarannsókna. Á lóð Aðalstrætis 12, Reykjavík.
Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur, Árbæjarsafni, 130 Reykjavík.


14. maí 1993.
Leyfi til fornleifarannsókna. Í Viðey, Reykjavík.
Margrét Hallgrímsdóttir fornleifafræðingur, Árbæjarsafni, 130 Reykjavík.

14. maí 1993.
Leyfi til fornleifarannsókna. Á Stöng í Þjórsárdal.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

Leyfi 1992:

21. mars 1992.
Leyfi til fornleifarannsókna. Á Hofsstöðum í Mývatnssveit.
Adolf Friðriksson fornleifafræðingur, Jörundarholti 102, 300 Akranes.

29. apríl 1992.
Leyfi til fornleifarannsókna. Í Viðey, Reykjavík.
Margrét Hallgrímsdóttir fornleifafræðingur, Hraunteigi 16, 105 Reykjavík.

29. apríl 1992.
Leyfi til fornleifarannsókna. Á Stöng í Þjórsárdal.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson fornleifafræðingur, Spobjergvej 221, DK-8220 Brabrand, Danmark.

13. maí 1992.
Leyfi til fornleifarannsókna. Á Bessastöðum á Álftanesi við austurenda bókastofu og í grunni svonefndrar hjáleigu austur af Bessastaðastofu.
Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur, Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykja­vík.

Leyfi 1991:

7. júní 1991.
Leyfi til fornleifarannsókna. Í Viðey, Reykjavík.
Margrét Hallgrímsdóttir fornleifafræðingur, Hraunteigi 16, 105 Reykjavík.

8. júlí 1991.
Leyfi til fornleifarannsókna. Á Granastöðum og til að taka snið til sýnatöku að Hólaseli á Eyjafjarðardal, Saurbæjarhreppi, Eyjafjarðarsýslu.
Bjarni F. Einarsson fornleifafræðingur, Bofinksgatan 7, S-412 70 Göteborg, Svíþjóð.

8. ágúst 1991.
Leyfi til fornleifanefndar. Á svonefndum dómhringum í Gerði og á Heynesi, Innri-Akraneshreppi.
Adolf Friðriksson fornleifafræðingur, Jörundarholti 102, 300 Akranes.
Garðar Guðmundsson, Starhaga 8, 107 Reykjavík.
8. ágúst 1991.
Leyfi til fornleifanefndar. Á Bessastöðum, Bessastaðahreppi. 18
Guðmundur Ólafsson fornleifafræðingur, Þjóðminjasafn Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykja­vík.

27. ágúst 1991.
Leyfi til fornleifanefndar. Til að ljúka við að bora holur samkvæmt 10 metra hnitakerfi að Hálsi í Hálsahreppi, Borgarfjarðarsýslu.
Kevin P. Smith, Buffalo Museum of Science, 1020 Humboldt Parkway, Buffalo, New York 14211, USA.


Prófgráður leyfishafa árin 1991–98:

Adolf Friðriksson. MA í fornleifafræði.
Fornleifastofnun Íslands, Pósthólf 883, 121 Reykjavík.

Bjarni F. Einarsson. Fil. kand. í fornleifafræði.
Framnesvegi 24B, 101 Reykjavík.

Björn Stefánsson. MA í fornleifafræði.
Laugavegi 139, 101 Reykjavík.

Garðar Guðmundsson. BS í fornvistfræði.
Ægisíðu 56, 101 Reykjavík.

Guðmundur Ólafsson. Fil. kand. í fornleifafræði.
Freyjugötu 6, 101 Reykjavík

Guðrún Kristinsdóttir. Fil. kand. í fornleifafræði.
Minjasafninu á Akureyri, Aðalstræti 58, 600 Akureyri.

Guðrún Sveinbjarnardóttir. Doktor í fornleifafræði.
Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

Kevin P. Smith. Doctoral program. MA Department of Anthropology. BA Department of Anthropology. Buffalo Museum of Science.
1020 Humboldt Parkway, Buffalo, New York 14211, USA.

Kristinn Magnússon. Fil. kand. í fornleifafræði.
Reykjaseli, 270 Mosfellsbæ.

Margrét Hallgrímsdóttir. Fil. kand. í fornleifafræði. MA í sagnfræði.
Árbæjarsafni, 130 Reykjavík.

Margrét Hermanns-Auðardóttir. Fil. dr. í fornleifafræði.
Unnarbraut 19, 170 Seltjarnarnes.

Orri Vésteinsson. MA í fornleifafræði.
Fornleifastofnun Íslands, Pósthólf 883, 121 Reykjavík.

Ragnar Edvardsson. MA í fornleifafræði.
Fornleifastofnun Íslands, Pósthólf 883, 121 Reykjavík.

Ragnheiður Traustadóttir. Fil. kand. í fornleifafræði.
Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

Sigurður Bergsteinsson. BA í fornleifafræði.
Stigahlíð 2, 108 Reykjavík.

Steinunn Kristjánsdóttir. Fil. kand. í fornleifafræði og fil. mag. í fornleifafræði.
Mánatröð 19, 700 Egilsstaðir.

Timoty Earle. Doktor í fornleifafræði. Professor and Chair, Department of Anthropology. Northwestern University, Evanston IL 60208, USA.

Vilhjálmur Örn Vilhjámsson. Lic. Phil. (PhD) í fornleifafræði.

Þór Magnússon þjóðminjavörður. Fil. kand. í fornleifafræði.
Þjóðminjasafni Íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík.

Þórgunnur Snædal.
Riksantikvarieämbetet, Box 5405, 114 84 Stockholm, Sverige.

     1     Leyfið er bundið því skilyrði, að fornleifafræðingur fylgist með framkvæmdinni og geri viðeigandi ráðstafanir eftir því sem þörf kann að gerast.
     2     Leyfið er bundið því skilyrði að fornleifafræðingur fylgist með framkvæmdinni og geri viðeigandi ráðstafanir eftir því sem þörf kann að gerast.
     3     Með vísun til 59. gr. Reglugerðar um þjóðminjavörslu nr. 334/1998 að gefa út tímabundið rannsóknarleyfi til handa Þjóðminjasafni Íslands, er gildir í eitt ár, þar sem því er heimilað að kanna og annast síðan um „staðbundnar, einfaldar, minni háttar og skjótunnar fornleifarannsóknir, er nauðsynlegar teljast og einkum tengjast björgunaraðgerðum af hálfu fornleifadeildar sökum minja, er fundist hafa við jarð­rask, sem þegar er orðið, t.d. vegna mannvirkjagerðar“.
     4     Með þeim skilmálum að fornleifafræðingur fylgist með verkinu og verði til ráðgjafar.
     5     Með þeim skilmála að nauðsynleg fornleifarannsókn fari þar fyrst fram með þeim hætti sem fyrirhugaður er.
     6     Kynnt á fundi í fornleifanefnd 16. mars 1998. Engar athugasemdir gerðar.
     7     Hér gefur varaformaður fornleifanefndar, Sigurður Steinþórsson, leyfi vegna misskilnings út á nafn Ragnheiðar Traustadóttur þó svo að hún hafi ekki verið með tilskilin leyfi.
     8     Að beiðni fornleifanefndar eru hér með veittar upplýsingar um rannsóknarverkefni Þjóðminjasafns Íslands sem unnin voru árið 1996 og rúmast innan leyfis Fornleifanefndar til smárannsókna.
     9     Með vísun til grunnreglna þjóðminjalaga, sem lúta rannsókn fornleifa, að gefa út tímabundið rannsóknarleyfi til handa Þjóðminjasafni Íslands, allt að einu ári, þar sem því verði heimilað að kanna og annast síðan um nauðsynlegan uppgröft kumla og sambærilegra fornleifa af einföldu tagi sem fundist hafa og liggja undir bráðum skemmdum af 1) völdum náttúruafla eða 2) vegna verklegra framkvæmda sem eru þegar hafnar er fornleifar finnast og þar sem löng töf á frumrannsókn mundi valda verulegri röskun hagsmuna þeirra aðila er ábyrgð bera á þeim framkvæmdum. Leyfið felur í sér að Þjóðminjasafn þarf eigi að sækja um sérstakt leyfi til þess háttar rannsóknar í hvert eitt sinn, en ákvæðis 3. málsl. 20. gr. þjóðminjalaga skal engu að síður gætt þar sem við á. Gildir leyfið í eitt ár frá 1. október 1996 að telja.
  10     Nefndin fellst á það fyrirkomulag sem Sigurður Bergsteinsson stakk upp á og taldi óhjákvæmilegt í ljósi allra aðstæðna (vegna breyttra forsendna fyrir fjárveitingu), sjá bréf til S.B. dagsett 17. júlí 1996 frá fornleifanefnd.
    11     Beinafundurinn á Jökuldal 18. apríl 1996.
    12     Leyfi þetta er bundið skilyrði að fornleifafræðingur fylgist með nauðsynlegum greftri.
     13     Tímabundið rannsóknarleyfi, allt að einu ári, þar sem heimilað verði að kanna og annast síðan um nauðsynlegan uppgröft kumla og sambærilegra fornleifa af einföldu tagi sem fundist hafa og liggja undir bráðum skemmdum af 1) völdum náttúruafla eða 2) vegna verklegra framkvæmda sem eru þegar hafnar er fornleifarnar finnast og þar sem löng töf á frumrannsókn mundi valda verulegri röskun hagsmuna þeirra aðila er ábyrgð bera á þeim framkvæmdum. Leyfið felur í sér að Þjóðminjasafn þarf eigi að sækja um sérstakt leyfi til þess háttar rannsóknar í hvert eitt sinn, en ákvæðis 3. málsl. 20. gr. þjóðminjalaga skal engu að síður gætt þar sem við á. Framangreint leyfi gildir í eitt ár frá 1. október 1995.
    14     Ekki eiginlegt leyfi.
    15     Varðandi leyfi til undanþágu frá almennum reglum um verndun friðlýstra fornleifa.
    16     Framlenging leyfis Margrétar Hermanns-Auðardóttur fornleifafræðings. Á Fornhóli í landi Vatnshóls í Austur-Landeyjum og í Fagraskógi og enn fremur til sýnatöku í og við Skallakot í Þjórsárdal.
    17     Unnið í samráði við Vilhjálm Örn Vilhjálmsson sem stjórnar rannsóknum í Hrífunesi.
    18     Til að ljúka uppgreftri.