Ferill 388. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 997  —  388. mál.
Breytingartillögurvið frv. til l. um breyt. á l. um brunatryggingar, nr. 48/1994, með síðari breytingum.

Frá efnahags- og viðskiptanefnd.     1.      Við 1. gr.
       a.      Í stað orðsins „vátryggja gegn eldsvoða“ í fyrri málslið 1. efnismgr. komi: brunatryggja.
       b.      Í stað orðsins „vátryggja“ í fyrri málslið 2. efnismgr. komi: brunatryggja.
     2.      Við 2. gr.
       a.      Orðið „þeirrar“ í 2. málsl. 1. efnismgr. falli brott.
       b.      Í stað „6. gr.“ í 6. efnismgr. komi: 5. gr.
       c.      Í stað orðanna „ekki í notkun“ í 1. málsl. 7. efnismgr. komi: hafa lítt eða ekki verið í notkun.