Ferill 152. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 1004  —  152. mál.
Nefndarálitum frv. til l. um samþykkt á ríkisreikningi fyrir árið 1997.

Frá fjárlaganefnd.    Nefndin hefur haft frumvarpið til athugunar og farið yfir skýrslu Ríkisendurskoðunar.
    Nefndin leggur ríka áherslu á að ráðherrar taki tillit til athugasemda Ríkisendur­skoðunar og sjái til þess að ráðuneyti og stofnanir bregðist við þeim ábendingum sem stofnunin hefur sett fram.
    Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.

    Alþingi, 4. mars 1999.Jón Kristjánsson,


form., frsm.


Sturla Böðvarsson.


Kristinn H. Gunnarsson.


                                  

Siv Friðleifsdóttir.


Kristján Pálsson.


Kristín Halldórsdóttir.Arnbjörg Sveinsdóttir.