Ferill 520. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 1194  —  520. mál.
Breytingartillögurvið frv. til l. um breyt. á l. nr. 117/1993, um almannatryggingar, með síðari breytingum.

Frá Siv Friðleifsdóttur.    Á eftir 1. gr. komi tvær nýjar greinar, sem orðist svo:
     a.      (2. gr.)
              Í stað orðanna „4. mgr. 12. gr.“ í 1. mgr. 14. gr. laganna kemur: 5. mgr. 12. gr.
     b.      (3. gr.)
              Eftirfarandi breytingar verða á 29. gr. laganna:
                  a.      Í stað orðanna „3. mgr. 12. gr.“ í 1. mgr. kemur: 4. mgr. 12. gr.
                  b.      Í stað orðanna „4. mgr. 12. gr.“ í 2. mgr. kemur: 5. mgr. 12. gr.