Notkun íslenskra veðurhugtaka hjá Veðurstofu Íslands

Miðvikudaginn 12. apríl 2000, kl. 14:14:43 (6479)

2000-04-12 14:14:43# 125. lþ. 98.8 fundur 233. mál: #A notkun íslenskra veðurhugtaka hjá Veðurstofu Íslands# þál., SvH (grein fyrir atkvæði)
[prenta uppsett í dálka] 98. fundur, 125. lþ.

[14:14]

Sverrir Hermannsson:

Herra forseti. Ég fæ með engu móti séð að þetta eigi eitthvað skylt við frjálsa þróun um málfar. Þetta er álíka eins og einhver stofnanaþrællinn tæki upp á því að segja 100 sm í staðinn fyrir metra eða 1.000 mm.