Ferill 3. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


125. löggjafarþing 1999–2000.
Þskj. 110  —  3. mál.
Breytingartillagavið frv. til l. um breyt. á l. nr. 29/1993, um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., með síðari breytingum.

Frá Jóhönnu Sigurðardóttur, Margréti Frímannsdóttur og Guðmundi Árna Stefánssyni.    Við 1. gr. Greinin orðist svo:
    14. gr. laganna orðast svo:
    Af bensíni skal greiða 97% vörugjald, þó aldrei hærri fjárhæð en 9,30 kr. af hverjum lítra.