Ferill 224. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


125. löggjafarþing 1999–2000.
Þskj. 447  —  224. mál.
Breytingartillagavið frv. til l. um Byggðastofnun.

Frá Guðmundi Árna Stefánssyni, Kristjáni L. Möller,


Sigríði Jóhannesdóttur og Einari Má Sigurðarsyni.    Við 3. gr. Í stað orðanna „Iðnaðarráðherra skipar á ársfundi sjö menn í stjórn“ í fyrri málslið 2. mgr. komi: Alþingi kýs sjö menn í stjórn.